Húnavaka - 01.05.1999, Blaðsíða 36
34
H UNAVAKA
Bréf frá Runólfi Björnssyni á Kornsá, 16. mars 1926.
„I fjögur af fimm síðuslu haustum, sem ég lief haft á hendi verkstjórn vid
Sláturfélag A-Húnvetninga á Blönduósi, hafa hornaklippur þœr, er Eggert
bóndi Konrabsson á Haukagili fann upp ogsmíðaði, verið notaðarpar oghlot-
ið mikið lof allra, er par slátra ogpurfa að taka hornin af hausum sláturfénað-
arins. Hornaklippur þessar spara peim er slátra tíma og erfiði og verkstjórann
losa pcer við afar mikið rag, par sem sífelll var verið að biðja hann um axir eða
sagir til að ná af hornunum, en verkfæri pessi vildu oft skemmast og týnast.
Eg tel ómissandi fyrir öll sláturhús, par sem sauðfénaði er aðallega slátrdð, að
eignast áhald þetta enda erþáð ódjrt, “
Útdráttur úr aðalfund-
argjörð Kaupfélags Vest-
ur-Húnvetninga á
Hvammstanga, 27.-29.
apríl 1926. Fram kom
svohljóðandi tillaga frá
Hannesi Jónssyni:
„Fundurinn sér sjerstaka
ástceðu til að Ijsa ánœgju
sinni yfir live vel „horna-
klippur“ Eggerts bónda
Konráðssonar á Haukagili
.f,nJT 8. fúlá..Míyy,
Satrtband ítl. •anrinnuf
i.Tll.Tll 1
Zgg*Tt tónái <Conráðaacn á Kauitagili r.ofur baðið oss að sslja nokkur
• tyloki af norn«Jtlippua, o« böfua Tj«r af*r«itt tmr panni« :
Kaupfjola* ryflr&inía 1 klippur í ao/oo Kr. 30.00
KaupfJ«la« STalbxr&aayrar 1 • • • 30.00
iCaupfJalag Mn««yin«& * • * 60.00
ITaupf jalag Jíorður-tingoyinga 1 * • • 02.00
llaupfjalaá Vopr.af Jarðar 1 • • 30.00
Kaupfjelng 3or«arfjarðar 1 • • 3O.C0
KaupfJelaj Kjeraösbúa 1 • • 30.00
KaupfJalag BtrufJaröax 1 * • • 30.00
XaupfJ«laf Au»tur-Skaftf«llin«a 1 » » « 30.00
KaupfJ«la« SicaftftUinga 1 • • ■ 30.00
Ver tlunarf Jala« Hrútfiröln«a 1 • ■ 30.00
Alíl 12 tlippur á 30/oo kr.360.00
7Jelö«in hafa ósltafi eftir að pj«r «r*iðið Þsasar uppnsðir fyrir
•1«, og muc Jon KJartaraon frá Sr.urbte, cú i RaykJaTik, Titja anOrirðl*-
ir.n or, r»iia í>t£ sástöku fjrlr £«gtrt Sottráðtaoc.
1.«4 trlnatsd ot 7lröin$u.
pr.pr.
r2-ffiu4
hafa reynst hér og álítur liann
maklegan að hljóta viðurkenn-
ingu fyrir. “
Tillagan var samþykkt með
öllum atkvæðum.
Hvammstanga 4. maí 1926
(Hannesjónsson)
Að ofan: Meðmœlabréfið Jrá
Magnúsi Stefánssyni kaupmanni
og Höepfnersverslun Blönduósi,
dagsett 8. mars 1926 sýnir fallega
handskrift og samvinnu keppi-
nautanna.
Til vinstri: Ljósrit afpöntun firá
HannesiJónssyni, kaupfélags-
sljóra á Hvammstanga á 12
klippum fyrir kaupfélög víða um
land, dagsett 9. júlí 1926.