Húnavaka - 01.05.2003, Page 21
IIÚNAVAKA
19
ingu. Platan kom út vorið 1989.
Utsetningar önnuðust Hall-
björn, Magnús Kjartansson og
Vilhjálmur Guðjónsson. Gunnar
Smári Helgason sá um upptök-
una sem fram fór í Stúdíó Stefí
og Stúdíó Stemmu. Vinsældir
plötunnar voru með eindæmum
góðar og seldist hún í 4000 ein-
tökum.
„Nei, ferðin var aldrei farin,“
segir Hallbjörn dræmt og and-
varpar. Hann er greinilega ósátt-
ur. „Drengurinn vildi ekki fara í
aðgerð. Hann kaus að vera
heima, vera eins og hann er og
þá ósk bar að virða. Eg er ósátt-
ur og vil að hann fari í aðgerð.
Að vísu er nú orðið ansi langt
um liöið frá slysinu. Drengurinn
er nú orðinn 17 ára gamall og
því ekki einsýnt að aðgerðin takist. Það er þó sagt að hann gæti lieyrt há-
vaða þó hann greini ekki orö, því talstöðvarnar eru búnar að liggja í
dvala öll þessi ár án þjálfunar en mér finnst það tilvinnandi.
Kántiý 5 var gullplatan mín þótt aldrei fengi ég gullið. Mér fannst ekki
rétt að ég sem útgefandi verðlaunaði sjálfan mig sem listamann með gull-
plötu. Engu að síður er ég mjög stoltur af árangrinum.
Tónlisdn kom aftur inn í Iíf mitt og tilveran varð bjartari íyrir vikið.
Ég spyr mig, ef allt þetta heföi ekki gerst hvað þá?“
Mekka kántrýtónlistarinnar, Nashville
Tónlisdn var Iíf og yndi Hallbjörns og enn og aftur brugðu örlögin á leik.
Hann átd greinilega mikið eftír.
„Margir sögðu að sem kántrýsöngvari þá yröi ég að komast til borgar-
innar Nashville í Bandaríkjunum og ég velti því stundum fyrir mér. Svo
varð það einu sinni að hingað kom lækningamiðill til okkar, við vorum
að reyna að fá lækningu að handan fyrir nafna minn en það tókst ekki.
Miðillinn sat hérna við borðið, nákvæmlega þar sem ég er núna og
honum verður litið upp fyrir sig.
Það er kureki hérna, segir miðillinn. Hann situr þarna við barborð á
stól og lætur fæturna dingla.
Ha, segi ég.
Kántridrottning og okk-
ar maður, kinn við kinn
l,*ð v« íltfi uórkjOVIIfV «ð vrt< wm *kK.lit grn. hikku her i laixli Irg bUII Uiun É* «11i »ð grlí
kmn VkJ kinn við dmtlniliguili Uin |«-*v«r muntiil ..fg tiei hiutU-J i hmni «ll*i niín*r plotur í 'ðntnk
Wigði HtlRqörn H|*rUrson. kínli- fun* inrirt o* minnj grpiuin knn ihmjiii i kvold. et von* *ð henni lík
itongvarinn oklur. etlir nð Einnr og eltir *ð ver» i tónleikum h|n Böfin vJ|t'“ kwitmoogvarmn Iré
ÓUton liótmyndari A!Þ>ð,,bUðv hcnn »ei h*n* við hliðiiu i Skagavmmd vtð AIÞýðubUðid
int. smellti þesvari mynd *l honum minni u(4MhuMstongkimu. Iloily
ug hinni lr*gu Tammy Wynette. P»ri.m T*mmv er ótkapleg* vma-
Hallbjörn og Tammy Waynetle á góðri
stund.