Húnavaka - 01.05.2003, Síða 197
HUNAVAKA
195
Þessi hópurfékk viburkenningu Jyrir lirvalsmjólk árid 2002.
Ljósm.: Sig. Rúnar Friðjónsson.
Björn Sigurbjörnsson, Hlíð, Ein-
ar Guðmundsson, Neðri-Mýrum,
Friðgeir Jónasson, Blöndudalshól-
um, Haraldur Kristinsson, Grund,
Hrönn Einarsdóttir , Syðri-Grund,
Jens Jónsson, Brandaskarði, Jó-
hann Bjarnason, Auðólfsstöðum,
Kristján Kristjánsson og Steinar
Kristjánsson Steinnýjarstöðum,
Reynir Davíðsson, Neðri-Harra-
stöðum og Þorbergur Aðalsteins-
son, Eyjólfsstöðum.
Félagsmál.
Stjórn samlagsdeildarinnar, sem
er jafnframt stjórn Félags kúa-
bænda í A-Hún. skipa: Birgir Ing-
þórsson, Uppsölum formaður,
Björn Magnússon, Hólabaki, Gróa
Lárusdótdr, Brúsastöðum, Halldór
Guðmundsson, Holti og Magnús
Sigurðsson, Hnjúki. Birgir Ing-
þórsson lét af störfum um áramót,
þar sem hann hætti mjólkurfram-
leiðslu, við formennsku tók Magn-
ús Sigurðsson Hnjúki. Pétur
Pétursson, Hólabæ tók sæd Magn-
úsar. Birgir hefur verið drífandi
formaður og verið ötull í málaefn-
um kúabænda og mjólkursamlags-
ins.
Mjólkurframleiðslu var hætt á
Hróarsstöðum, Arbakka, Uppsöl-
um og Balaskarði á árinu.
Efdrtaldir 10 bændur lögðu inn
flesta lítra af mjólk á árinu:
LÍTRAR
1. Spenar ehf.
Uppsölum ........... 172.897
2. Brynjólfur Friðriksson,
Brandsstöðum...... 161.639
3. Olafur Krisyánsson,
Höskuldsstöðum . . . 156.982
4. Oskar Olafsson,
Steiná II........... 141.858
5. jóhann Þ. Bjarnason,
Auðólfsstöðum .... 140.814
6. Páll Þórðarson,
Sauðanesi........... 137.155
7. Jóhannes Torfason,
Torfalæk............ 127.309
8. Holti Líndal,
Holtastöðum ........ 124.913
9. Brúsi ehf.,
Brúsastöðum ........ 123.570
10. Magnús Pétursson,
Miðhúsum............ 122.691