Húnavaka - 01.05.2003, Side 246
244
H XJ N A V A K A
Sumarbústábur Samstöðu leggur afstað nordur. Ljósm.:Jón Sig.
fyrir fjölda einstaklinga. Unnið var
að viðhaldsverkefnum fyrir ýmsa
aðila, meðal annars Mjólkursamlag
Húnvetninga og hótelið á Blöndu-
ósi.
Afkoma félagsins var viðunandi
og hagnaður af rekstrinum eins og
undanfarin ár. Starfsmenn Stíg-
anda eru fimmtán og hafa þeir
flestir unnið hjá fyrirtækinu í ára-
tugi. Verkefnastaða félagsins er
góð um þessar mundir og ríkir
bjartsýni um að árið 2003 verði fé-
laginu hagstætt.
Hilmar Kristjánsson.
SVEITASTJ ÓRNIR.
Kosningar til sveitastjórna fóru
fram 25. maí. A Blönduósi og
Skagaströnd var viðhöfð hlutfalls-
kosning og komti þrír listar fram á
Blönduósi. Einn listi kom fram á
Skagaströnd og þar var því sjálf-
kjörið. I öðrum hreppum sýslunn-
ar var kosning óhlutbundin.
Eftirtaldir hlutu kþsningu í
sveitastjórnir:
Áshreppur:
Jón B. Bjarnason, Asi, ocfdriti.
Birgir Gestsson, Kornsá.
Helgi Ingólf'sson, Marðarnúpi.
Kristín Jóna Sigurðardóttir, Flögu.
Þorbergur Aðalsteinsson, Eyjólfsst.
Blöndttós:
Valgarður Hilmarsson, Fremstagili,
forseti bæjarstjórnar.
Auðunn St. Sigurðsson, Hólabr. 15.
Agúst Þór Bragason, Brekkubyggð 15.
Hjördís Blöndal, Heiðarbraut 2.
Jóhanna G. Jónasdóttir, Mýrarbraut 9.
Valdimar Guðmannsson, Hlíðarbr. 1.
Þórdís Hjálmarsdóttir, Mýrarbraut 37.
Bólstaðarhlíðarhreppur:
Tryggvi Jónsson, Artúnum, oddviti.
Brynjólfur Friðriksson, Brandsst.
Pétur Pétursson, Hólabæ.
Sigursteinn Bjarnason, Stafni.
Sigþrúður Friðriksdóttir, Bergsst.
Skagabyggð:
Rafn Sigurbjörnsson, Orlygsstöð-
um 2, oddviti.
Baldvin Sveinsson, Tjörn.
Guðjón Ingimarsson, Hofi.
Magnús Guðmannsson, Vindhæli.
Valgeir Karlsson, Víkum.