Húnavaka - 01.05.2003, Page 270
268
II U NAVAKA
hlíðarhreppi frá árunum 1926 og
fram yfir 1960.
Þann 9. nóvember var haldinn
norrænn skjaladagur í annað sinn.
Að þessu sinni var þema dagsins,
félög í víðasta skilningi þess orðs.
A Héraðsskjalasafni A-Hún. var
sett upp sýning um búnaðarfélög
sýslunnar. Aherslan beindist fyrst
of fremst að upphafi félaganna,
stofnfundum og lögum þeirra.
Sýningin var uppi fram eftir nóv-
ember mánuði og komu nokkrir
til að líta á hana en vissulega
hefðu fleiri mátt koma á skjaladag-
inn sjálfan.
Þá er talsvert um fyrirspurnir
gegnum síma og tölvupóst. Ekki
síst var nokkur ásókn í myndasafn-
ið. Til dæmis birtust myndir úr
safninu í að minnsta kosti þrem
bókurn sem komu út í haust.
I aðfangabók safnsins eru skráð-
ir eftirtaldir gefendur:
Jón Torfason frá Torfalæk
Magnús Björnsson Reykjavík
Þórhildur ísberg, Blönduósi
Katrín Sigurjónsdóttir, Skagaströnd
Ragnar Ingi Tómasson, Blönduósi
Þorvaldur G. Jónsson, Guðrúnarstöö-
um
Gísli Pálsson, Hofi
Jón Isberg, Blönduósi
Sigríður Þórdís Sigurðardóttir,
Blönduósi
Ingibjörg Pálsdóttir, Blönduósi
Grímur Gíslason, Blönduósi
Valgarður Hilmarsson, Fremstagili
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Höfðahreppur.
Þórarinn Torfason, skjalavörður.
HÉRAÐSNEFND A-HÚN.
Framlög sveitarfélaga til sameig-
inlegs rekstrar gegnum Héraðs-
nefnd A-Hún. voru samkvænrt
fjárhagsáætlun 59.342 þús. kr. árið
2002.1
Stærstu rekstrarliðirnir voru:
Þús. kr.
Rekstur skrifstofu
og yfirstjórnar ............... 5.550
Rekstur öldrunarmála
/dvalarheimila ................ 5.785
Rekstur Skólaþjónustu A-Hún. 8.070
Launakostnaður
Tónlistarskóla A-Hún...... 13.500
Framlög til
menningarmála................. 14.512
Gerð svæðisskipulags...... 4.050
Framlag til Ferða- og
markaðsmiðstöðvar.............. 1.900
Til annarra mála fóru minni
fjárhæðir en samtals var rekstur
málaflokka héraðssjóðs áætlaður
55.113 þús. kr. Gjaldfærð fjárfest-
ing var áætluð 450 þús. kr. vegna
Heilbrigðisstofnunarinnar á
Blönduósi. Eignfærð fjárfesting var
áætluð 600 þús. kr. vegna sömu
stofnunar. Aætluð breyting á fjár-
hagsstöðu var 3.179 þús kr. Kostn-
aðarskipting milli sveitarfélaganna
er hlutfallsleg eftir tekjum og íbúa-
fjölda.
Kosningar í Héraðsnefnd.
Eftir sveitastjórnarkosningar á
árinu voru fullU'úar í Héraðsnefnd
kjörnir.
Ashreppur: Jón B. Bjarnason.
Blönduóssbær: Ágúst Þór Braga-
son, Hjördís Blöndal, Jóhanna G.
Jónasdóttir, Valdimar Guðmanns-