Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2009, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2009, Page 19
þriðjudagur 13. janúar 2009 19Sviðsljós UngU leikkonUrnar flottastar TÍSKUSLYS! Slumdog Millionaire eftir Danny Boyle fékk flest verðlaun á Golden Globe: slUmdog stalsenUnni Myndin Slumdog Millionaire eftir breska leikstjórann Danny Boyle hlaut flest verðlaun í flokki kvikmynda á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudag. Mynd- in fékk fern verðlaun og var hún valin besta myndin. Þá var Boyle einnig verðlaunaður sem besti leikstjórinn. Heath Ledger heitinn fékk verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki í myndinni The Dark Knight en gamla brýn- ið Mickey Rourke fékk verð- laun sem besti aðalleikarinn í myndinni The Wrestler. Kate Winslet gerði það einnig gott en hún halut verðlaun bæði fyrir leik í aðal- og aukahlutverki. Í flokki sjónvarpsþátta var endurtekið efni frá því í fyrra, 30 Rock var enn á ný besti gam- anþáttur og Mad Men var val- inn besti dramaþátturinn ann- að árið í röð. Helstu sigurvegarar golden globe KviKmyndir Besta dramamynd: Slumdog Millionaire Besta grín- eða söngvamynd: Vicky Cristina Barcelona. Besti leikstjóri: Danny Boyle - Slumdog Millionaire. Besti leikari í dramamynd: Mickey Rourke - The Wrestler. Besta leikkona í dramamynd: Kate Winsle - Revolutionary Road. Besti leikari í grín- eða söngvamynd: Colin Farrell - In Bruges. Besta leikkona í grín- eða söngvamynd: Sally Hawkins - Happy-Go-Lucky. Besti aukaleikari: Heath Ledger - The Dark Knight. Besta aukaleikkona: Kate Winslet - The Reader. Besta teiknimynd: Wall-E. sjónvarp Besti dramaþáttur: Mad Men. Besti gamanþáttur: 30 Rock. Besti leikari í dramaþætti: Gabriel Byrne - In Treatment. Besta leikkonan í dramaþætti: Anna Paquin - True Blood. Besti leikari í gamanþætti: Alec Baldwin - 30 Rock. Besta leikkona í gamanþætti: Tina Fey - 30 Rock. Slumdog Millionaire Leikstjórinn danny Boyle og leikararnir Freida Pinto og dev Patel. Mickey Rourke og Bruce Springsteen Mickey fékk verðlaun sem besti leikarinn fyrir The Wrestler og Bruce fyrir besta lagið. Kate Winslet Besta leikkonan í aðal- og aukahlutverki. Jessica Alba skellti sér í garðinn með dóttir sinni, Marie Warren, á föstudaginn. Mæðgurnar virtust skemma sér vel saman í leiktækj- unum og Alba brosti út að eyrum meðan hún lék sér við stelpuna sína. En það var ekki það eina sem Alba aðhafðist um helgina en hún hafði einnig skipulagt óvænta afmælisveislu fyrir eig- inmann sinn Cash War- ren, sem varð þrítugur á laugardaginn. Án vitund- ar Cash hafði Alba boð- ið öllum nánustu vinum hans og fjölskyldu til Las Vegas þar sem haldin var áttatíu manna óvænt af- mælisveisla á laugar- dagskvöldið. Jessica Alba og Marie Warren voru sætar saman á rólóvellinum. gaman í garðinum Skellihlæjandi mæðgur jessica er dugleg að eyða tíma með Marie litlu. Gaman saman jessica og Marie skemmtu sér vel saman. Það fer örugglega undarlegur hrollur um marga við þær fréttir að Dexter skyldi giftast systur sinni á dögun- um. Reyndar er hægt að hugga fólk með því að það var í rauninni leik- arinn Michael C. Hall, sem fer með hlutverk Dexters, sem giftist Jennifer Carpenter sem leikur systur hans, Debru Morgan, í þáttunum. Michael og Jennifer kynntust við tökur á hin- um geysivinsælu þáttum Dexter og hafa verið að slá sér upp saman í um það bil eitt og hálft ár. giftist systUr sinni „Meira að segja Madonna er búin að losa sig við einn af persónuleg- um aðstoðarmönnum sínum. Hugur okkar er hjá þér, Guy Ritchie,“ sagði Sacha Baron Cohen um poppsöng- konuna frægu en hann fór á kostum á Golden Globe-hátíðinni þar sem hann gerði grín að ríka og fræga fólkinu og lét þar á meðal þessi orð falla. Sacha Baron hefur aldrei verið þekktur fyrir neitt annað en að segja sannleikann á kómískan hátt en Madonna ku hafa verið afar ströng við sinn mann áður en hún skildi við hann á síðasta ári. skaUt á madonnU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.