Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2009, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 2. apríl 200918 Sviðsljós
Jason Statham undirbýr
sig fyrir hasarbombuna:
Jason Statham Er í flottu
formi á ströndinni.
Massaður
í Malibu
Hasarmyndahetjan Jason Stat-
ham hafði það gott um helgina
þegar hann svamlaði í sjónum við
ströndina í Malibu í Los Angeles.
Eins og sjá má á myndunum er
Statham í góðu formi enda einn
af vinsælli hasarmyndaleikurum
Hollywood undanfarin ár.
Statham undirbýr sig nú fyr-
ir eina stærstu hasarmynd allra
tíma. Myndin heitir The Expenda-
bles og þar koma fram flestar af
helstu hasarstjörnum síðara ára.
Auk Jasons Statham ber helst að
nefna Sylvester Stallone, Mickey
Rourke, Jet Li, Dolph Lundgren,
Eric Roberts, Danny Trejo, Randy
Couture og Steve Austin. Ekki má
gleyma sjálfum Arnold Schwarz-
enegger sem leikur sjálfan sig í
myndinni, ríkisstjóra Kaliforníu.
Katy Perry Segir auðvelt að
forðast ljósmyndara.
Auðvelt að blekkja
ljósmyndara Katy Perry skýtur á fólkið sem kvartar undan papparössum:
Söngkonan Katy Perry er dugleg við að
segja skoðun sína, sama hver hún er.
Hún segist vera með á hreinu hvernig
eigi að losna undan papparössum sem
elti stjörnur hvert fórmál til að ná af
þeim myndum. „Það eru 7000 veitinga-
staðir í Los Angeles fyrir utan The Ivy,“
segir Perry um hvernig eigi að forðast
ljósmyndarana. „Ef þú vilt ekki láta taka
mynd af þér láttu þá aðstoðarmanninn
þinn sækja salat handa þér.“
Perry segist alltaf hafa verið mikið
fyrir að tala af hreinskilni þó það komi
illa við fólk. Nýlega sagði hún til dæm-
is að draumakossinn hennar væri með
unglingastjörnunni Miley Cyrus. „Ég
hef alltaf verið sú sem segir hvað mér
finnst eða það sem allir eru að hugsa. Ef
einhver var skotin í einhverjum í barna-
skóla þá labbaði ég upp að viðkomandi
og sagði þeim það.“
Brosmild Virðist ekki hafa mikið á
móti því að láta mynda sig.
NICHOLAS CAGE ER Í TOPP FORMI Í ÞESSUM MAGNAÐA
SPENNUTRYLLI FRÁ LEIKSTJÓRA I-ROBOT - ALEX PROYAS!
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
KNOWING kl. 8D - 10:30D 12
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D L
WATCHMEN kl. 7D - 10D 16
CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 L
GRAN TORINO kl. 10:10 12
THE INTERNATIONAL kl. 8 16
THE WRESTLER kl. 8 14
KNOWING kl. 8 - 10:20 12
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7
WATCHMEN kl. 10 16
WATCHMEN kl. 8 16
GRAN TORINO kl. 10:10 12
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 L
KNOWING kl. 5:30D - 8 - 10:30D 12
KNOWING kl. 5:30 - 10:30 VIP
I LOVE YOU MAN kl. 8 12
I LOVE YOU MAN kl. 8 VIP
WITCH MOUNTAIN kl. 5:50 L
DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
WATCHMEN kl. 8 - 10:30 16
GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12
DESPEREAUX m/ísl tali kl. 5:50 L
CHIHUAHUA m/ísl tali kl. 5:50 L
2 fyrir 1 ef greitt er með MasterCard
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! MASTER CARD FORSÝNING 2 FYRIR 1
FORSÝND
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
14
L
L
16
L
16
L
L
I LOVE YOU MAN FORSÝNING kl. 8
MALL COP kl. 6 - 8 - 10
MARLEY AND ME kl. 10
BLÁI FÍLLINN kl. 6
14
L
L
L
I LOVE YOU MAN FORSÝNING kl. 8
MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10
MALL COP LÚXUS kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10
KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10
BLÁI FÍLLINN kl. 3.40
WATCHMEN D kl. 10.10
MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30
ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
12
L
14
L
14
L
THE BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 5.50 - 8 - 10.10
MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10
ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9
LAST CHANCE HARVEY kl. 10.20
THE READER kl. 8
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
L
16
16
12
12
L
MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30
KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10
THE INTERNATIONAL kl. 10.30
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8
FANBOYS kl. 6
600kr.
fyrir börn
750kr.
fyrir fullorðna
Vinsælasta
gamanmynd
ársins í USA
2 vikur á
toppnum!
Vinsælasta
myndin á
Íslandi í dag!
Öryggi tekur sér aldrei frí!
ógleymanleg saga um
strákinn í röndóttu
náttfötunum
Byggða á samnefndri
METSÖLUBÓK sem farið hefur
sigurför um heiminn.
Saga um vinskap sem átti sér
engin landamæri
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
I LOVE YOU MAN kl. 8 - FORSÝNING 12
MALL COP kl. 6, 8 og 10 L
DUPLICITY kl. 8 og 10.30 16
BLÁI FÍLLINN kl. 6 - (650) L
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45 12
ATH! 650 kr.
2 fyrir 1
FORSÝNING
ÞEGAR GREITT
ER MEÐ
MASTERCARD