Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2009, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2009, Síða 2
mánudagur 20. apríl 20092 Fréttir teknir Með slöngubát drekkhlaðinn af dópi Jónas Árni Lúðvíksson er einn þriggja sakborninga sem úrskurðað- ir hafa verið í gæsluvarðhald vegna eins stærsta fíkniefnasmygls sem upp hefur komið á Íslandi. Jónas Árni hefur áður verið handtekinn vegna fíkniefnasmygls en var sýkn- aður af þeim ákærum. Þá var Jónasi Árna gefið að sök að hafa aðstoðað annan mann við að smygla 3,8 kílóum af kókaíni til landsins í Mercedes Sprinter-pallbíl sem fluttur var inn frá Þýskalandi. Hann sat í gæsluvarðhaldi í fjóra mánuði áður en hann var sýknaður í júlí 2007. Þrír menn til viðbótar voru hand- teknir þegar varðskipinu Tý var siglt í veg fyrir skútuna og ferð hennar stöðvuð á ellefta tímanum í gær- kvöldi. Hefur ekki játað Brynjar Níelsson er lögmaður Jónas- ar í málinu sem nú er komið upp. Aðspurður um afstöðu Jónasar til sakarefna segir Brynjar: „Hann hef- ur allavega ekki játað,“ og bendir á að aðeins hafi verið teknar frum- skýrslur í málinu. DV hafði í gær samband við móð- ur Jónasar Árna. Hún sagðist þá ekki vita hvort sonur hennar tengdist málinu og tók raunar fram að hann væri staddur á heimili hennar þeg- ar blaðamaður ræddi við hana. Þetta var á sama tíma og hinir handteknu voru í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem þeir voru úrskurðaðir í gæslu- varðhald. „Hann býr hérna hjá mér,“ sagði móðir hans við blaðamann og bætti við: „Hann er heima núna.“ Þeg- ar blaðamaður óskaði eftir því við móður Jónasar Árna að ræða við hann fyrst hann væri hjá henni, neitaði hún að sækja hann í símann og kvaddi með þeim orðum að hún vildi ekki ræða fjölskyldumál við blaðamenn. Dópkokteill Lögreglan handtók fyrst þrjá menn, tvo við Djúpavog en einn í grennd við Höfn í Hornafirði. Í bifreið eins þeirra fannst umtalsvert magn af fíkniefnum sem grunur leikur á um að hafi verið flutt til landsins með skútu. Mennirnir voru seinnipartinn í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 11. maí. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er um tugi kílóa af fíkniefn- um að ræða. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar hjá rannsóknar- deild lögreglunnar var um að ræða hvít efni, að öllum líkindum kóka- ín eða amfetamín, pillur, marijúana og hass. Friðrik Smári gat ekki staðfest heild- arþyngdina en sagði óhætt að fullyrða að málið væri með þeim stærstu sinnar tegundar hér á landi. Vanur skútumaður DV sagði frá því í sept- ember 2007 að Jónas Árni hefði siglt skútunni Ely að Höfn í Hornafirði. Grunur lék á að skútan væri stolin og síðar í sama mánuði var hún kyrrsett. Þá kom á daginn að um væri að ræða hollensku skútuna Elysee sem stolið hafði verið þar í landi nokkru áður. Í samtali við DV í fyrra sagðist Jónas Árni hafa alla pappíra og skjöl sem sönnuðu að hann hefði keypt hana á heiðarleg- an hátt. Skútan reyndist hins vegar stolin þegar Jónas Árni keypti hana og var henni skil- að til eiganda síns í Hollandi. Skútan stöðvuð Í gær upphófst eltingaleikur varð- skips Landhelgisgæslunnar við skút- una sem talin er hafa verið notuð til að flytja til landsins þau fíkniefni sem gerð voru upptæk, og voru sérsveitarmenn þar um borð. Skútan var stöðvuð í gær- kvöldi og þrír menn um borð voru handteknir. Þremenningarnir sem voru úrk- skurðaðir í gæsluvarðhald í gær komu á Djúpavog í síðustu viku með slönguhraðbát sem þeir sögðu heimamönnum að þeir ætluðu sér að nota við köfun. Slöngubátinn nýttu mennirnir hins vegar til að sigla til móts við skútuna og ná í efnin. Grunlausir heimamenn Björn Hafþór Guðmundsson, sveit- arstjóri á Djúpavogi, segir heima- menn hafa verið grunlausa um mál- ið. „Við urðum ekki vör við neitt. Ég held að menn hafi verið gjörsam- lega blindir á þetta.“ Hann telur íbúa Djúpavogs ekki hafa orðið vara við auknar mannaferðir undanfarna daga sem gætu gefið til kynna að stóratburðir væru í uppsiglingu, hvað þá að upp kæmist um tuga kílóa fíkniefnasmygl. Björn Hafþór rifjar upp að í gær- morgun var hann við bryggjuna á tali við nokkra menn. „Þá segir einn, Sex karlmenn voru handteknir í tengsl- um við stórfellt fíkniefnasmygl á Aust- urlandi. Jónas Árni Lúðvíksson er einn þeirra. Hann hefur áður verið handtekinn í tengslum við fíkniefnasmygl en var þá sýknaður. Talið er að tugum kílóa af fíkni- efnum hafi verið smyglað inn í íslenska landhelgi með skútu sem þremenning- arnir komu til móts við á slönguhraðbát og fluttu í land. Hvít efni, pillur, hass og marijúana voru haldlögð. Skútan náðist á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlendarf réttIr ritstjorn@dv. is mánudagu r 21. júlí 20 08 8 fréttir Tugmilljóna skúTa í óskilu m „Ég hef eig inlega ekke rt um mál- ið að segja ,“ segir Sig ríður Krist- insdóttir, lö gmaður bæ jarfélagsins Hafnar í H ornafirði, u m skútuna Ely sem he fur legið vi ð bryggju í höfninni síð an í fyrraha ust. Enginn hef ur gert kröf u í skút- una en eig andinn sku ldar mikla fjármuni í hafnargjöld . Lögreglan á Höfn hefu r, líkt og flei ri stofnanir ríkisins, rey nt að finna eigandann en ekkert fu ndið. Grun ur leikur á að eigandi nn sé erle ndur. Skút- an Ely er a f nýrri gerð sem kostar rúmar 20 m illjónir krón a að sögn fróðra man na. Engin svör Málið er al lt í vinnslu og eng- ar upplýsin gar lágu fy rir. Hvorki frá tollinu m, ríkislög reglustjóra, lögreglunni á Höfn, lö greglunni í Reykjavík e ða tollinum á Eskifirði. Bentu þeir a ðilar sem D V leitaði til allir hver á annan. „Ég veit ek kert um þa ð,“ segir Sigríður, l ögmaður b æjarfélags- ins Hafnar í Hornafirð i, um hvort leitað hafi verið að fí kniefnum í skútunni. E ly kom hing að til lands skömmu ef tir að önnu r skúta full af fíkniefnu m lagðist a ð bryggju í Fáskrúðsfir ði. Slúðrað um fíkniefni Sakborning ar í Pólstjör numál- inu játuðu að hafa k omið með 40 kíló af fíkniefnum hingað til lands. 24 k íló af amfe tamíni, tæp 14 kíló af e -töfludufti og rúmlega 1.700 e-töfl ur. Lögregl an var hins vegar við öllu búin þegar skút - an lagðist a ð bryggju o g handtók mennina. Skútan Ely hefur lengi legið við hafnarbakk ann á Hö fn. Kvisast hefur út sá orðrómur að fíkniefn i hafi verið flutt hinga ð til lands með henni en það hefu r ekki feng- ist staðfest. Skömmu e ftir að skút- an lagðist a ð bryggju k omu fjórir menn, klæ ddir svörtu m göllum, og leituðu í skipinu. E nginn vildi þó kannas t við það hjá nokkru embætti þe gar eftir því var leitað. Skútan Ely er falleg ur bát- ur. Svo fall egur að fer ðamenn og aðrir sem k oma í bæin n taka vel eftir henni. Hún er ný og að sögn fróðra man na um skú tur kostar hún rúmar 20 milljóni r króna. BEnEdikt B óaS hinRik SSon blaðamaður skrifar: benni@dv.is Ely hver á skútu na? Skútan E ly kom til Hafn ar síðastliðið haust. 20 milljóna króna tæki S kútan Ely er ný skú ta sem kosta r hartnær 20 m illjónir króna . Eigandinn s kuldar hafn argjöld Skútan Ely h efur verið bu ndin við landfestar sí ðan síðastlið ið haust og skuldar e igandinn töl uverða upphæð í ha fnargjöld. ók á 116 yfir hámarkshraða Þrír ökume nn voru stö ðvað- ir fyrir ofsaa kstur á höfu ðborg- arsvæðinu í gærkvöldi. Um hálf ellefu var ök umaður mó torhjóls stöðvaður á 196 kílóme tra hraða á Hafnarfja rðarvegi þa r sem er 80 kílóm etra hámark shraði. Mun hann m issa ökurétt indi sín að sögn lög reglu. Um ellefule ytið var síða n annar ökum aður mótor hjóls stöðvaður á Kringlumý rarbraut á 152 km hr aða þar sem er 80 km hámark shraði. Og það var síðan klukk an eitt eftir mið nætti sem þ riðji ökumaðuri nn var stöð vaður á bíl sínum á Hafnarfjarð arvegi á 152 km hra ða. Sá mun hafa verið undir áhrifu m áfengis. Farandsali í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum handtók síð astliðið þrið ju- dagskvöld f arandsölum ann á Ísafirði sem hafði verið á ferð á norðanve rðum Vestfj örðum og víðar. Ha nn hafði ge ngið í hús og boði ð til sölu olí umál- verk og ann an varning. Maðurinn e r grunaður um að hafa flut t varninginn ólög- lega til land sins og skor ti leyfi til sölumen nskunnar. T alið er að atferli m annsins sé m eðal annars brot á tollalögum , lögum um a tvinnuréttin di út- lendinga og lögum um versl- unaratvinn u. Jökullinn senn í flöskurnar Mjöður í Sty kkishólmi tappar á fyr stu bjórflösk ur sínar í byrju n næsta má n- aðar. Fyrsta lögunin er n ú í bjórtönkum í brugghúsi fyr- irtækisins a ð Hamraen dum og bíður þe ss nú að ver ða til- búin. Þetta kemur fram á vef Skessuhorn s þar sem h aft er eftir Gissuri Tryggvasyn i, ein- um eiganda Mjaðar, að hann geri ráð fyri r að framlei ðslan nemi 300 þú sund lítrum á ári fyrst um sin n. Bjórinn verð ur fyrst um sinn aðeins hægt að kau pa í tveimur vín búðum en a nnars staðar verðu r að sérpant a Bara síminn með allt í lagi Síminn er e ina fyrirtæk ið sem selur hringi tóna og skjá myndir í farsíma geg num netið s em upp- fyllir lög og reglur um v iðskipta- hætti á heim asíðu sinni. Neytendast ofa kannaði hversu vel s íður þar sem boð- ið er upp á a ukaþjónust u fyrir farsíma upp fylla lögin. K om þá í ljós að á ve fsíðum d3 m iðla, huga.is, Ico n, Nova, Stjö rnu- spekistöðva rinnar, Tals og Voda- fone skorti u pplýsingar u m selj- anda. Lögum samkvæmt verður seljandi að gefa upp all ar helstu upplýsingar um sig á ve fsíðu sinni. „Þá segir einn, í hálf- kæringi vil ég meina, að þessi hraðskreiði bát- ur yrði hentugur þeg- ar skúturnar færu að koma.“ erla HlynSDóttir oG SiGurður mikael jónSSon blaðamenn skrifa: erla@dv.is og mikael@dv.is Dularfulla skútan Jónas árni sagðist hafa keypt skútuna Elysee í Hollandi árið 2007. Hún lá kyrrsett mánuðum saman við Höfn í Hornafirði áður en ljóst var að hún var stolin. Jónas skilaði henni þá til réttmætra eigenda. annarlegri tilgangur Talið er að sakborningarnir hafi nýtt slöngubátinn til að ferja fíkniefnin til lands úr skútunni. Þeir sögðu heimamönnum að þeir hefðu ætlað að nota hann við köfun. 21. júlí 2008 dularfulla skútan á Höfn í Hornafirði vakti athygli eftir umfjöllun dV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.