Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2009, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2009, Side 19
mánudagur 20. apríl 2009 19Sviðsljós Kyssir löggu Eftir að Kendra Wilkinson sleit sambandi sínu við Playboy-kónginn Hugh Hefner og flutti af Playboy-setrinu hefur líf hennar breyst mikið. Hún fann ástina í örmum Hanks Baskett sem hefur hjálpað henni að finna Guð. Eitt hefur þó lítið breyst og það er þrýst- inn barmur fyrirsætunnar sem var vel sýnilegur þegar hún var kynnir í meistarakeppninni í „powersliding“ nýlega. „Hank lætur Kendru biðja fyr- ir hverja einustu máltíð. Fjölskylda hans er mjög trúuð og hann hefur haft mjög róandi áhrif á hana,“ segir brúðarmærin og vinkona Playboy- kanínunnar fyrrverandi, Brittany Ginger. Þó að Kendra hafi þroskast og breyst eftir sambandsslitin við Hugh segist hún honum ævin- lega þakklát. „Hann opnaði nýj- ar dyr fyrir mér. Nei, hann opnaði dyrnar fyrir mér,“ segir Kendra og bætir við að sá gamli hafi fært henni það sjálfstraust sem hún þurfti til að fara og finna rétta manninn. Kendra Wilkinson hefur öðlast nýtt líf: Oxy tarm Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama oxy tarmið Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. &trúuðÞrýstin ÞrýstinKendra við hlið Wee-man úr Jackass. Fann Guð Kendra fann drottin í örmum nýja kærastans. Eminem gerir upp fortíðina í ítarlegu viðtali við tímaritið XXL. Rapparinn, sem er að undirbúa útgáfu sinnar fyrstu breið- skífu frá því árið 2004, segir að það hafi meðal annars verið eiturlyfja- neysla sem varð til þess að hann dró sig í hlé árið 2005. „Ég var ekki tilbúinn andlega. Ég var ekki tilbúinn til þess að hætta að nota eiturlyf. Ég hélt að ég ætti ekki við raunverulegt vandamál að stríða,“ segir rapparinn sem fór í meðferð árið 2005 og var í baráttu við fíkn sína næstu þrjú árin. Em- inem ákvað að draga sig út úr sviðs- ljósinu því hann taldi að það myndi hjálpa sér að ná áttum. „Ég var kom- inn á mjög dimman stað og sjálfshatrið var mikið. Ég gat ekki einu sinni rætt þessa hluti án þess að fara að gráta eða langa að gráta,“segir Eminem einlægur. „Ég fór að setja mig meira í hlut- verk framleiðanda. Ég get samt enn- þá gert mína tónlist en ég þarf ekki alltaf að vera í sviðsljósinu.“ Ný plata Eminem heitir Relapse og er vænt- anleg í maí. Reyndar er Eminem að undirbúa útgáfu annarrar plötu strax í kjölfarið en hún mun heita Relapse 2. Eminem gerir upp fortíðina í XXL: grét út af dópinu Mættur aftur Eminem á forsíðu XXl. Eminem Barðist lengi við fíkniefnadjöfulinn. Ævinlega þakklát Kendra verður alltaf þakklát Hefner.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.