Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2009, Blaðsíða 18
miðvikudagur 29. apríl 200918 Sviðsljós
Megan Fox í mynd með Josh Brolin,
John Malkovich og Will Arnett:
KynþoKKa-
full í Korsi-
letti
Hin stórglæsilega Megan Fox sýndi ör-
mjótt mitti sitt þegar hún klæddist kor-
siletti við tökur á nýjustu mynd sinni. Á
myndunum sést Fox ganga um á töku-
stað en tökur standa nú yfir í Louisiana.
Það verður að segjast að mitti leikkon-
unnar er afbrigðilega mjótt. Uppi voru
getgátur um að myndirnar væru unnar í
photoshop en svo er ekki.
Myndin sem umræðir heitir Jonah
Hex og er heldur óvanalegur vestri sem
er byggður á samnefndri teiknimynda-
sögu. Það má segja að myndin sé eins-
konar hrollvekjuvestri en það er stórleik-
arinn Josh Brolin sem leikur Hex. Einnig
leika í myndinni John Malkovich og Will
Arnett en Fox leikur hörkukvendið Leilu
sem er stórhættulegur byssubrandur.
Megan Fox ... er ótrúlega
mittisgrönn þegar búið er að
þrengja korsilettið.
Jonah Hex ... er leikinn
af Josh Brolin en Fox
leikur ástkonu hans.
Aerosmith á Havaí:
Rokkstjörnurnar í Aerosmith
munu halda fría tónleika á
Havaí á næstunni til þess að
róa og koma til móts við bál-
reiða aðdáendur. Hljómsveitin
aflýsti uppseldum tónleikum
á eyjunni Maui fyrir tveimur
árum og voru tónleikagestir
skiljanlega ósáttir. Svo ósátt-
ir voru þeir í raun að lögð var
fram kæra á hendur sveitinni
þar sem því var haldið fram
að Aerosmith hefði hætt við til
þess að spila á stærri tónleik-
um í Chicago og í einkasam-
kvæmi á eyjunni Oahu.
Sátt hefur náðst í málinu og
ætlar Aerosmith að halda tón-
leika á Maui og greiða allan
kostnað þeirra sjálfir. Allir þeir
sem áttu miða á fyrri tónleik-
ana fá frítt. Með þessu sleppur
sveitin við mun meiri kostn-
að en hefði hún tapað málinu
því miðaeigendur mátu skaða
sinn frá hálfri milljón dala til
þriggja milljóna.
splæsa til að
róa aðdáendur
Steve Tylor Hinn munnfagri
söngvari aerosmith.
Eftir Friðrik Guðmundsson
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
14
14
16
L
12
L
L
L
L
X-MEN WOLVERINE kl. 5.50 - 8 - 10.10
17 AGAIN kl. 5.50 - 8
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 10
14
L
16
X-MEN WOLVERINE kl. 3.40 - 5.40 - 8 - 10.20
X-MEN WOLVERINE LÚXUS D kl. 5.40 - 8 - 10.20
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 8 - 10.10
17 AGAIN kl. 3.40 - 5.50 -8 - 10.10
I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10.10
DRAUMALANDIÐ kl. 4 - 6
FRANKLÍN & FJARSJÓÐURINN kl. 3.50
MALL COP kl. 6
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
12
L
L
14
12
16
L
L
14
X-MEN WOLVERINE kl. 6.30 - 9
DRAUMALANDIÐ kl. 8 - 10
BÍÓDAGAR GRÆNA LJÓSSINS 17. APRÍL - 4. MAÍ
WORDPLAY kl. 6 ótextuð
NOT QUITE HOLLYWOOD kl. 6 ótextuð
FROZEN RIVER kl. 6 ísl. texti
GOMORRA kl. 8 ísl. texti
YOUNG AT HEART kl. 8 ótextuð
GARBAGE WARRIOR kl. 10.30 ísl. texti
DIE WELLE kl. 10 enskur texti
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
12
12
12
L
L
STATE OF PLAY kl.5.30 - 8 - 10.30
I LOVE YOU MAN kl. 5.40 - 8 - 10.15
FAST AND FURIOUS kl. 5.40 - 8 - 10.15
MALL COP kl. 5.50 - 8
MARLEY AND ME kl. 10.20
UNCUT
AÐEINS 5 DAGAR EFTIR!
HEIMSFRUMSÝNING Á FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS
MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF Í BÍÓ!
ÁLFABAKKA
KEFLAVÍK
AKUREYRI
SELFOSS
KRINGLUNNI
17 AGAIN kl. 8 L
PUSH kl. 10:10 12
THE BOY IN THE STRIPED PAYJAMAS kl. 8 12
KNOWING kl. 10:10 12
PUSH kl. 8 - 10:20 12
I LOVE YOU MAN kl. 8 12
FAST & FURIOUS kl. 10:20 12
OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 16
STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 12
X MEN kl. 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D 16
X MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 VIP
NEW IN TOWN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
OBSERVE AND REPORT kl. 6 - 8 - 10:20 16
OBSERVE AND REPORT kl. 3:40 VIP
17 AGAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L
I LOVE YOU MAN kl. 8 12
KNOWING kl. 10:20 12
MONSTERS ALIENS m/ísl. tali kl. 3:40(3D) L
MONSTERS ALIENS m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L
B CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 3:40 L
THE UNBORN kl. 8:20 - 10:20 16
OBSERVE AND REPORT kl. 6D - 10:20D 16
MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 6(3D) L
BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 5:40 Síð. sýn. 16
LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 16
Hún elskaði allt
sem Miami hafði
uppá að bjóða...
...En nú
þarf hún að
flytja í mesta
krummaskuð
í heimi!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
X-MEN ORIGINS:WOLVERINE kl. 5.50, 8 og 10.10-POWER 14
CRANK 2 HIGH VOLTAGE kl. 8 og 10 16
STATE OF PLAY kl. 5.30, 8 og 10.30 12
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.50 12
POWERSÝNING
KL. 10.10
HEIMSFRUMSÝNING Á FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS
ATH! 500 kr.