Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2009, Side 19
miðvikudagur 29. apríl 2009 19Sviðsljós
guy og madonnu hefur aldrei samið svona vel:
Gerir grín að nýja
kærastanum
Óhætt er að segja að Madonna og
Guy Ritchie sjái ekki eftir því að
hafa skilið en þeim hefur ekki sam-
ið svona vel í mörg ár. Guy keypti á
dögunum íbúð nálægt íbúð Mad-
onnu í London svo að hann gæti
verið meira með börnunum sínum
er Madonna er stödd í London.
Madonna og Guy skildu seint á
síðasta ára eftir margra ára hjóna-
band. Þau eiga saman tvo drengi,
Rocco og David Banda. Marg-
ir telja að annar karlmaður hafi
komist upp á milli hjónanna en
Madonna var orðuð við hafna-
boltaleikmanninn Alex Rodrigues
um tíma.
Í dag á hún í ástarsambandi
við brasilíska fyrirsætu að nafni
Jesus Luz.
Guy hefur greinilega húmor
fyrir nýja unnusta Madonnu
og gerir óspart grín að
sambandinu og
þá sérstaklega er
hann komst að
því að Jesus talar
ekki mjög góða
ensku. „Það
er ekki skrýtið
að samband-
ið gangi svona
vel.“
Tungumálaerfiðleikar Jesus er
ekki sá sleipasti í enskunni.
Góðir félagar guy og
madonnu hefur ekki samið
svona vel í mörg ár.
Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is
SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is
Fjarstýrðir rafmagns- og
bensínbílar í úrvali
Smáauglýsingasíminn er
smaar@dv.is
515
55
50
Græni hatturinn í samtarfi við Blúsfélag Akureyrar
stendur fyrir þriggja daga tónlistarhátíð þar sem
gítarinn er í aðalhlutverki!
Fram koma
gítarleikararnir:
Björn Thoroddsen
Gunnar Þórðarson
Halldór Bragason
Hallgrímur Ingvason
Jón Páll Bjarnason
Kristján Edelstein
Ómar Guðjónsson
Thiago Trinsi
Auk þeirra:
Birgir Baldursson
Davíð Þór Jónsson
Gunnlaugur Briem
Jóhann Ásmundsson
Róbert Þórhallsson
Halldór G. Hauksson
Stefán Gunnarsson
Stefán Ingólfsson
Valgarður Óli Ómarsson
Wolfgang Frosti Zahr
Fimmtudagskvöld kl. 21.00
Kristján Edelstein tríó
Hallgrímur Ingvason og hljómsv.
Gunnar Þórðarson og vinir
Miðaverð kr. 2.000,-
Föstudagur kl. 14.10
50 manna gítarkór
í göngugötunni
Föstudagur kl. 15.00
Masterclass á vegum
Tónlistarskólans
á Græna hattinum
Föstudagskvöld kl. 21.00
Ómar Guðjónsson
Halldór Bragason
Björn Thoroddsen
ásamt hljómsveit skipaðri:
Birgi Baldurssyni, trommur,
Róberti Þórhallssyni, bassi
Davíð Þór Jónssyni,
Hammond orgel
Miðaverð kr. 2.000,-
Laugardagur kl. 16.00
Gítarhetjutónleikar fyrir
yngstu kynslóðina og þau
sem ekki komast á hina
viðburðina vegna aldurs.
Miðaverð kr. 500,-
Laugardagskvöld kl. 21.00
Thiago Trinsi tríó
Jón Páll Bjarnason og hljómsveit
All Star Gítardjamm:
Björn Thoroddsen
Halldór Bragason
Hallgrímur Ingvason
Jón Páll Bjarnason
Kristján Edelstein
Ómar Guðjónsson
Thiago Trinsi
Auk þeirra:
Birgir Baldursson, trommur,
Róbert Þórhallsson, bassi
Miðaverð kr. 2.500,-
Dagskrá:
R A R I K E R M ÁT TA R S T Ó L P I M E N N I N G A R Í E Y Þ I N G I
30. apríl - 2. maí
Forsala í Eymundsson, Hafnarstræti
AllAr AlmennAr viðgerðir á
húsbílum og ferðAvögnum