Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2009, Page 32
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.
veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga
sólarupprás
5:53
sólsetur
21:04
áfram hlýtt
Austlæg átt á landinu, vindur á
bilinu 8-13 metrar á sekúndu,
en hægari um landið norð-
austanvert. Smám saman mun
draga úr vindi. Skúrir verða
víða á landinu með köflum
um landið sunnanvert, en
skýjað með köflum norðan til
á landinu og yfirleitt þurrt. Hiti
verður á bilnu 10 til 17 stig.
Í dag verður hlýjast á Suður-
landsundirlendinu.
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miamiv
eð
ri
ð
ú
ti
í h
ei
m
i í
d
ag
o
g
n
æ
st
u
d
ag
a
n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs
1
9
2-4
9/11
2-4
10/11
1-3
10/11
2-3
9/10
0-1
10/11
1-2
9/10
1-2
9/10
2-3
9/10
0-1
7/11
6-8
10/11
0-1
7/10
2-3
6/13
3-4
9/10
3-4
9/10
1-2
7/10
6-9
9/12
2-4
7/10
2-5
10/13
1-3
10/13
1-3
11/12
2-3
10/12
3-4
10/12
0-1
7/11
6-10
10/11
0-1
8/13
3-7
9/15
2-3
9/11
3
10/12
1-5
8/9
5-6
8/12
6-7
7/9
4-6
9/13
2-3
9/12
4-5
9/12
4-5
8/9
2-4
10/11
0-1
9/12
6-12
10/12
2-6
8/13
3-5
10/14
3-7
10/13
3-6
10/12
6-7
7/11
5-8
8/11
6-8
7/8
3-5
7/11
2-3
9/110
2-3
7/10
2-4
7/10
3-6
8/10
1-2
10/11
12-15
10/12
1-4
8/12
2-7
10/12
6-10
10/12
20
19
19
19
25
24
25
28
30
25
32
23
23
37
27
29
30
33
22
18
19
18
22
24
27
28
31
25
33
23
24
36
27
28
27
32
21
18
17
19
22
23
26
28
31
24
30
18
20
35
26
29
22
33
17
16
17
18
20
22
20
28
31
24
31
18
19
33
26
27
24
33
n Vatnskóngurinn Jón Ólafsson
hefur svo sannarlega látið til sín
taka síðustu ár en vatnið hans Ice-
landic Glacial hefur slegið í gegn
vestan hafs. Jón hlýtur að hafa það
ágætt í vatnsveldi sínu en kærir sig
þó ekki um veraldlegan munað.
Hann ferðaðist með lággjaldaflug-
félaginu Iceland Express á dögun-
um og lét lítið fyrir sér fara, bæði
innan vélar sem utan. Jón hefur
eflaust verið í viðskiptaleiðangri
þar sem hann hefur verið að hasla
sér völl í Bretlandi með
því að styrkja ýmsa við-
burði í nafni Icelandic
Glacial-vatnsins. Vatnið
hefur vakið athygli í
sjónvarpsþáttum
í Bandaríkjun-
um eins og Ent-
ourage og aldrei
að vita nema það
sjáist bráðlega á
breskum sjón-
varpsskjám.
lítillátur
vatnskóngur
„Við vorum með talsverða yfirburði
þarna, ég er búinn að fara á tvö
Norðurlandamót áður og þá voru
Svíarnir að taka okkur. Þetta var
töluvert auðvelt núna, einhverra
hluta vegna,“ segir Sigurbjörn Þor-
geirsson, lögreglumaður á Ólafs-
friði, en hann fór fyrir íslenskum
lögreglumönnum sem kepptu á
Norðurlandamóti lögreglumanna
í golfi í Danmörku. Íslensku lög-
reglumennirnir gerðu sér lítið fyr-
ir og sigruðu á mótinu með glæsi-
brag. Mótið fer fram á fjögurra ára
fresti og hafa Svíar hingað til verið
mjög sterkir.
Skemmst er frá því að segja að
Sigurbjörn sigraði á mótinu á 150
höggum eða 6 yfir pari. Annar varð
Sigurður Pétursson frá lögreglunni
á höfuðborgarsvæðinu á 158 högg-
um og í þriðja sæt, ásamt Svía, varð
Birgir Már Vigfússon frá embætti
ríkislögreglustjóra á 159 höggum.
Hörður Sigurðsson var svo í sjö-
unda sæti ásamt tveimur öðrum á
175 höggum. Þessir golfarar mynd-
uðu síðan sveit Íslands sem sigraði
í sveitakeppninni með nokkrum yf-
irburðum.
„Ég átti nokkuð góðan leik á
minn mælikvarða. Þetta var langur
og erfiður völlur og ætli veðrið hafi
ekki verið hálfíslenskt. Það hentaði
mér allavega vel.“
Sigurbjörn tekur þátt í íslensku
mótaröðinni í sumar, en segir að
sér hafi ekki gengið alveg sem
skyldi í sumar.
valgeir@dv.is
Unnu Norðurlandamót lögreglumanna í golfi:
íslenskar löggur með yfirburði
n Stórleikarinn Stefán Karl Stef-
ánsson lauk nýverið tökum á
kvikmyndinni Laxdæla Lárusar á
Íslandi. Hann hefur nú snúið aftur
til San Diego í Kaliforníu þar sem
hann hefur búið sér heimili með
eiginkonu sinni, leikkonunni Stein-
unni Ólínu Þorsteinsdóttur. Til
að fagna heimkomu kappans fóru
hjónin í rómantíska helgarferð á
Borrego Ranch Resort í Kaliforníu
sem er hótel í eyðimörkinni. Þar er
hægt að stunda ýmiss konar íþróttir
og láta dekra við sig í
steikjandi hitanum,
sem fór yfir fimmtíu
stig á meðan íslenska
leikaraparið dvaldi á
staðnum. Herbergi á
hótelinu eru í dýrari
kantinum, en verð
fyrir tvo yfir nótt
er allt frá rúmlega
tuttugu þúsund-
um upp í tæplega
sextíu þúsund.
ástfangin
í eyðimörk
Hótel Kalifornía!
Velkomin í Hólaskóg
Skemmtilegar skoðunarferðir
á götuskráðum fjórhjólum um
náttúruperlur Þjórsárdals og
nágrennis, jafnt sumar sem vetur.
Sími: 661-2503
eða 661-2504
www.icesafari.is
NICOLAI
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-2455
... á Dalveg 16a
Sími: 554 3430
Erum fluttir...
0
11
11
12
11
13
12
12
14 15
10
5
2
3 1
8
5
6
6
2
Sigurvegarar íslenska liðið kom sá og
sigraði á norðurlandamótinu.
Mynd logreglan.iS