Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2009, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2009, Blaðsíða 11
helgarblað 13. nóvember 2009 föstudagur 11 HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ BERÐU SAMAN VERÐ OG ÞJÓNUSTU NÆST ÞEGAR ÞÚ FLÝGUR HVERS VEGNA VELUR ÞÚ ICELANDAIR? • Hjá Icelandair býðst farþegum að innrita sig á netinu 22 klukkustundum fyrir brottför hér heima og erlendis. • Við netinnritun prentar farþegi út brottfararspjald og ef hann er ekki með annað en handfarangur getur hann farið beint í öryggisskoðun þegar komið er í flugstöðina. • Farþegum Icelandair býðst einnig sjálfsinnritun í brottfararsalnum í Leifsstöð. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 76 46 1 1/ 09 GúmmíkenninG Hæstaréttar er eðli málsins samkvæmt breytilegt en verð er ákveðin upphæð en ekki tilvísun í annað verð.“ Vilhjálmur segir að ákvæði hluta- félagalaga séu sett til verndar hlut- höfum og til að takmarka vald stjórna. Með því að telja samþykkt aðalfund- ar Glitnis samrýmast lögunum hafi Hæstiréttur búið til „gúmmíkenn- ingu um verð og fjölda hluta. Hvort tveggja, verð og fjöldi hluta, er orð- ið að áliti Hæstaréttar eins og klám; loðið og teygjanlegt.“ Hæstiréttur út af sporinu Undir þetta taka lögfræðingar sem DV hefur haft samband við en vilja síður koma fram undir nafni. Rök þeirra eru á þá leið, að áðurgreind samþykkt aðalfundar sé útúrsnúningur á hluthafalögunum og lögleysa. Það bygg- ist á því að í sam- þykktinni sé ekki að finna neitt verð, enga fjárhæð fyrir hvern hlut, svo sem ráð er gert fyrir í lögunum. Það- an af síður sé að finna í samþykkt- inni tímasetningu sem unnt væri að styðjast við til að finna tiltekið verð fyrir hvern hvern hlut í Glitni. Þegar af þessari ástæðu sé samþykkt aðal- fundar Glitnis ólögleg þar sem ekki er tilgreint nein fjárhæð fyr- ir hvern hlut. Í öðru lagi stað- hæfa lögmenn, að jafnvel þótt verð hefði verið til- greint fyrir hvern hlut í umræddri samþykkt aðal- fundar Glitnis, hefði samt sem áður ekki verið heimilt að víkja frá jafnréttis- ákvæði 76. grein- ar hlutafélaga- laga. Sú grein hluta- félagalaga hljóðar svo: „Félags- stjórn, framkvæmdastjóri og aðr- ir þeir er hafa heimild til að koma fram fyrir hönd félagsins mega ekki gera neinar þær ráðstafanir sem ber- sýnilega eru fallnar til þess að afla ákveðnum hluthöfum eða öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað annarra hluthafa eða félagsins. Félagsstjórn og framkvæmda- stjóri mega ekki fram- fylgja ákvörðunum hluthafafundar eða annarra stjórnar- aðila fé- lagsins ef ákvarðan- irnar eru ógildar vegna þess að þær brjóta í bága við lög eða fé- lagssam- þykktir.“ Af þessu leiðir að óheimilt er að búa til sér- stakt gengi á hlutabréfum fyrir gæðinga eða innherja og annað fyrir almenna hluthafa eins og einn viðmælandi DV orðar það. Eina rétta leiðin fyrir Glitni, aðalfund félags- ins og stjórn þess, hefði því verið að samþykkja tiltekið verð á hlut í tilviki Bjarna Ár- mannsson- ar. Hefðu til dæm- is verið til- greindar 30 krón- ur á hlut hefði að- alfund- ur - í sam- ræmi við lögin - enn fremur get- að tilgreint efri og neðri mörk, til dæmis 27 krónur sem lægstu mörk og 33 krón- ur sem hæstu mörk fyrir hluti. Á því verð- bili hefði bankanum verið heimilt að eiga viðskipti við Bjarna Ármanns- son. Ef markaðsverðið hefði innan 18 mánaða tímamarkanna far- ið upp fyrir eða niður fyrir sett mörk hefði heimildin einfald- lega fallið úr gildi. Með þess- ari aðferð hefði tvöfalt gengi - eitt fyrir gæð- inga og ann- að fyrir litla hluthafa - aldrei kom- ið til álita og aðferðin hefði í einu og öllu sam- rýmst jafn- ræðisákvæði hlutafélagalag- anna. „Kaup á hlut Bjarna komu því jafnræðisregl- unni ekkert við enda ekki hægt að kaupa hlut af öllum hluthöf- um bankans,“ skrifaði Brynjar Níelsson hæsta- réttarlögmaður. Þolandi réttarfarsins „Hvort tveggja, verð og fjöldi hluta, er orðið að áliti Hæstaréttar eins og klám; loðið og teygjanlegt,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. Jón Magnússon lögfræðingur „Ég (...) vonaðist til þess að Vilhjálmur Bjarnason hefði sigur í málinu. Svo fór ekki og við skoðun á málinu gat ég ekki séð að Hæstiréttur hefði getað komist að annarri niðurstöðu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.