Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2009, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2009, Side 54
1. Hvaða Hollywood-leikari var staddur Hér á landi um daginn og dvaldi á Hilton nordica Hótelinu með einkakokka? a) Jude Law b) John Travolta c) Bruce Willis 2. Hvaða strákaHljómsveit var stödd Hér á landi fyrir skömmu að taka upp myndband? a) Backstreet boys b) Take That c) Westlife 3. Hvaða tímarit valdi söngkonuna riHönnu sem eina af konum ársins fyrir skömmu? a) Glamour magazine b) W magazine c) Playboy 4. Hvað Heitir fyrrverandi eiginmað- ur jennifer lopez sem Hún Hefur átt í málaferlum við undanfarið? a) Pablo Sanchez b) Saddam Stuhler c) Ojani Noa 5. Hvað Heitir persóna unnar birnu í kvikmyndinni jóHannes? a) Hafrún b) Tóta c) Hugrún 6. Hvað Heitir söngvari aerosmitH sem Hætti nýlega eftir 40 ára feril með sveitinni? a) Mac Taylor b) Kid Rock c) Steven Tyler 7. Hver leikur aðalHlutverkið í stórslysamyndinni 2012? a) John Cusack b) John Lovitz c) John Malkovich 8. Hvað Heitir kærasti söngkonunnar katy perry? a) Josh Duhamel b) Russell Brand c) Ingó í Veðurguðunum 9. Hver mun leika aðalHlutverkið í endurgerð baltasars kormáks á myndinni reykjavík - rotterdam? a) Ralph Fiennes b) Edward Norton c) Mark Wahlberg Hvað veistu um Jólablað DV Stórglæsilegt og veglegt sérblað um jólin fylgir DV föstudaginn 27. nóvember. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16:00, mánudaginn 23. nóvember í síma 512 7050 eða í gegnum tölvupóst á auglysingar@dv.is Jólaskreytingar Jólaförðun Jólaspil Jólaglögg Kreppukransar Jólauppskriftir Jólaherbergi barnanna Jólaföt Jólagjöfin hennar Jólagjöfin hans ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: Meðal efnis er: Ásamt öllu hinu sem fylgir jólahátíðinni. 1-b, 2-c, 3-a, 4-c, 5-b, 6-c, 7-a, 8-b, 9-c stjörnurnar 1-3 stig Þú lest bara moggablogg og gætir ekki verið meira sama um hvað er að gerast í Hollywood. Hressandi. 4-6 stig Þú flettir alltaf fyrst upp á slúðrinu því þér finnst það skemmtileg lesning og góð tilbreyting frá þungum fréttum hrunsins. 7-9 stig Þú skrifar niður þau skipti sem þú lest slúður í blöðum sem þú varst ekki búinn að sjá á netinu. Meðan þú tókst prófið hugs- aðir þú ekki um annað en hversu ófrumlegt og auðvelt það væri. 54 föstudagur 13. nóvember 2009

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.