Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2009, Síða 15
POTTÞÉTTAR ÆVISÖGUR
SKRUDDA
Flosi Ólafsson var einn ástsælasti leikari þjóðarinnar í
áratugi en var jafnframt afkastamikill rithöfundur og
þýðandi. Hann var leiftrandi húmoristi og er þessi bók
skýr vottur um það. Hér fer Flosi á kostum um æsku sína
í miðbæ Reykjavíkur, ýmis dægurmál, baráttuna
við skrinnskubáknið o..
Frábærlega skemmtileg bók!
ÓTRÚLEGT LÍFSHLAUP ÍSLENSKS
SÍBROTAMANNS
Bók sem hlýtur að vekja áhuga allra.
– Einar Már Guðmundsson, rithöfundur
Einstæð frásögn úr afkimum samfélagsins.
– Sigurður G. Tómasson, útvarpsmaður
Það liggur í loftinu er í senn ævisaga hjónanna
Birnu Óladóttur frá Grímsey og Dagbjarts Einarssonar
frá Grindavík og að hluta saga byggðarlaganna sem
fóstraði þau. Höfundurinn, Jónas Jónasson, vefur
þessa tvo þræði saman af snilld. ... Það er augljóst að
Jónas Jónasson hefur fengið hjónin til að segja
nánast allt um líf sitt og ástir.
– Reynir Traustason, DV
Á seinni hluta sjöunda áratugarins reis upp mikil mótmælaalda
víða um heim gegn Víetnamstríðinu og jafnframt tóku
margir að efast um gildi neysluþjóðfélagsins. Á Íslandi var
Æskulýðsfylkingin í fremstu víglínu og stóð í aðgerðum gegn
auðvaldinu og bandarískri hersetu. Átökin náðu hámarki í
Þorláksmessuslagnum 1968.
Í bókinni allar höfundur um þá ölmörgu sem tengdust
mótmælahreyngunni á sjöunda og áttunda áratugnum
en margir þeirra eru nú þjóðkunnir menn. Jafnframt dregur
höfundur upp dramatískar myndir af íslensku þjóðfélagi á
þessum árum.