Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2010, Side 31
24. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR 31DÆGRADVÖL
13.20 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Skíðaskotfimi)
14.55 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
16.15 Leiðarljós
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 Disneystundin
17.06 Stjáni (Stanley)
17.30 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon)
17.37 Finnbogi og Felix (6:26) (Phineas and Ferb)
18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Samantekt
Samantekt frá viðburðum gærdagsins á
vetrarólympíuleikunum í Vancouver.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk þáttaröð sem
gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Þetta
er lokasyrpan og við sögu koma þekktar persónur
frá fyrri árum. Meðal leikenda eru Parminder
Nagra, John Stamos, Linda Cardellini, Scott Grimes,
David Lyons og Angela Bassett.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar.
Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Stórsvig kvenna, fyrri ferð) Stórsvig kvenna,
fyrri ferð
23.15 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Stórsvig kvenna, seinni ferð)
00.25 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Boðganga karla, 4 x 10 km) Skíðaganga karla, 4 x
10 km boðganga.
02.25 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver
(Íshokkí karla, 8 liða úrslit) Íshokkí karla, leikur í
átta liða úrslitum.
04.25 Dagskrárlok
NÆST Á DAGSKRÁ
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
STÖÐ 2 SPORT 2
STÖÐ 2 EXTRA
SKJÁR EINN
07:00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - West
Ham)
16:20 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Liverpool)
18:00 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Bolton)
19:40 Premier League Review (Premier League
Review)
20:35 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin)
21:05 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Stoke)
22:45 Enska úrvalsdeildin (Everton - Man. Utd.)
07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
07:25 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
07:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
08:15 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
08:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
15:15 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin
- (E))
16:55 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
17:20 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá
leik CSKA Moskva og Sevilla í Meistaradeild Evrópu.
19:20 Meistaradeild Evrópu (Upphitun)
19:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá
leik Inter og Chelsea í Meistaradeild Evrópu.
21:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
22:05 Meistaradeild Evrópu (CSKA Moskva -
Sevilla)
23:55 FA Cup (Tottenham - Bolton)
01:35 Meistaradeild Evrópu (Inter - Chelsea)
03:15 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
08:00 Popstar (Poppstjarna) Bráðskemmtileg mynd
um unglingsstúlkuna Jane sem fær það verkefni að
aðstoða nýjan skólafélaga með heimanámið. Brátt
kemur í ljós að hann er fræg poppstjarna.
10:00 Norbit (Norbit)
12:00 Pokemon
14:00 Popstar (Poppstjarna)
16:00 Norbit (Norbit) Stórskemmtileg gamanmynd
sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna. Eddie Murphy
leikur hugleysingjann Norbit sem er fastur í
óhamingjuríku hjónabandi sem foreldrar hans
ráðgerðu. Þegar forkunnarfögur æskuvinkona
hans snýr aftur í heimabæ þeirra verður hann
ástfanginn af henni og nú eru góð ráð dýr því hann
er jú giftur maður og foreldrar hans eru sjúklega
stjórnsamir og smásmugulegir.
18:00 Pokemon
20:00 Let‘s Go To Prison (Stuð í steininum)
Kolgeggjuð gamanmynd um smákrimma sem
ákveður að hefna sín á dómaranum sem oftast
hefur dæmt hann í fangelsi með því að láta
fangelsa sig enn eina ferðina en að þessu sinni
með blásaklausum og æði lítið greindum syni
dómarans.
22:00 Happy Endings (Góður endir) Hressileg og
fersk gamanmynd sem fléttar saman nokkrar sög-
ur en allar byrja á því að kvikmyndagerðarmaður
hyggst gera heimildarmynd og í leiðinni kynnist
hann ýmsum afar skrautlegum karakterum. Með
aðalhlutverk fara Lisa Kudrow, Tom Arnold og
Maggie Gyllenhaal.
00:10 The Living Daylights (Logandi hræddir)
Mögnuð spennumynd með Timothy Dalton í
aðalhlutverki njósnarans James Bond. Rússneskur
gagnnjósnari reynir að koma af stað stríði á milli
leyniþjónustu Breta og Rússa og þótt yfirmenn
Bonds láti blekkjast þá gerir Bond það ekki.
02:20 The Time Machine (Tímavélin)
Ævintýramynd, gerð eftir sögu H.G. Wells. Vísinda-
og uppfinningamaðurinn Alexander Hartdegen er
þess fullviss að hægt sé að ferðast aftur í tímann.
Það er ætlun hans en með því vill hann breyta
atburðum fortíðarinnar. Hartdegen hefst handa
og brátt er tímavélin tilbúin en útreikningar
vísindamannsins bregðast og hann ferðast
þúsundir ára fram í tímann.
04:00 Happy Endings (Góður endir)
06:10 Ocean‘s Thirteen (Gengi Ocean‘s 13) Þriðja
myndin um glæpagengi Dannys Ocean‘s sem
ákveður enn og aftur að láta til skarar skríða og
fremja stærsta ránið til þessa. Myndin skartar rétt
eins og þær fyrri þekktustu leikurum Hollywood,
George Clooney, Brad Pitt og Matt Damon, og nú
hefur Al Pacino bæst í þennan fríða flokk.
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðlan, Ruff‘s
Patch, Nornafélagið, Ævintýri Juniper Lee
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
10:20 Lois and Clark: The New Adventure
(1:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily
Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni
og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og
Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu
sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að
hann leikur tveimur skjöldum.
11:50 Gilmore Girls (7:22) (Mæðgurnar) Lorelai
Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í
smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory.
Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini
og vandamenn.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
13:00 The New Adventures of Old
Christine (4:10) (Ný ævintýri gömlu Christine)
Þriðja þáttaröðin um Christine sem er fráskilin
og einstæð móðir sem lætur samviskusemi og
óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma
sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með
að slíta sig frá fyrrverandi eiginmanni sínum
sem hún á í vægast sagt nánu og sérkennilegu
sambandi við.
13:25 Ally McBeal (19:23) (In Search Of Barry
White) Nú er komið að John að takast á við Larry í
réttarsalnum. Einnig kemur að því að Ling verður
ástfangin en hún á erfitt með að viðurkenna það.
14:10 Sisters (20:28) (Systurnar)
15:00 E.R. (9:22) (Bráðavaktin)
15:45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Ævintýri Juniper Lee, Ruff‘s Patch, Nornafélagið
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (4:23) (Simpson-fjölskyldan
10)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (1:19) (Tveir og hálfur
maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta um
Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til
bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari
seríu stendur yngsti karlmaðurinn á heimilinu á
tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja
í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur
því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana
sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og
hann sé í menntó.
19:45 How I Met Your Mother (15:22) (Svona
kynntist ég móður ykkar) (15:22)Dularfull spóla
berst Barney frá einni af fjölmörgum fyrrverandi
kærustum. Barney horfir á spóluna ásamt vinum
sínum og koma ýmis leyndarmál upp á yfirborðið.
20:10 Oprah‘s Big Give (8:8) (Gjafmildi Opruh)
Stórmerkileg þáttaröð þar sem sjónvarpsdrottn-
ingin Oprah Winfrey skipuleggur heljarinnar reisu
um Bandaríkin og hún lætur tíu ólíka einstaklinga
keppa innbyrgðis í gjafmildi. Þeir fá til umráða
umtalsverða fjármuni sem þeir geta ráðstafað
að vild til góðgerðamála og þeirra sem virkilega
þurfa á aðstoð að halda og í raun að láta alla þeirra
villtustu drauma rætast.
20:55 Mercy (7:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð
í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með
lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem
hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New
Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum
sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof
miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf
og dauða er daglegt brauð.
21:40 Ghost Whisperer (5:23) (Draugahvíslarinn)
Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki
sjáandans Melindu Gordon í þessum dulræna
spennuþætti sem notið hefur mikilla vinsælda.
Melinda rekur antikbúð í smábænum þar sem hún
býr með eiginmanni sínum. Hún á þó erfitt með
að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt
að takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
22:25 Tell Me You Love Me (7:10) (Tjáðu mér ást
þína) Athyglisverðir og djarfir þættir frá HBO og
fjallar um þrjú pör sem eiga það sameiginlegt að
hafa átt í erfiðleikum í sambandinu og ekki síst
kynlífinu. Öll leita þau því til sama hjúskapar- og
kynlífsráðgjafans, Dr. May Foster, en þótt hún eigi
að heita sérfræðingur þá á hún sjálf við ákveðin
vandamál að glíma í sínum sambandi.
23:20 Tim Gunn‘s Guide to Style (5:8) (Tískuráð
Tims Gunn) Tim Gunn úr Project Runway þáttunum
heldur áfram að leggja línurnar í tísku og hönnun í
þessum hraða og fjöruga lífsstílsþætti. hann setur
venjulegar konur í allsherjaryfirhalningu bæði á
sál og líkama, en þó einkum og sér í lagi með því
að taka til í fataskápnum þeirra og draga fram það
besta hjá viðkomandi.
00:05 The Mentalist (14:23) (Hugsuðurinn)
00:50 The Closer (8:15) (Málalok)
01:35 Sjáðu
02:05 E.R. (9:22) (Bráðavaktin)
02:50 Zoom (Ofurhetjur)
04:20 Mercy (7:22) (Hjúkkurnar)
05:05 Ghost Whisperer (5:23) (Draugahvíslarinn)
05:50 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Girlfriends (18:23) (e)
16:15 7th Heaven (6:22) Bandarísk unglingasería
þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum
súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með
fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta.
17:00 Dr. Phil
17:45 Innlit/ útlit (5:10) (e) Hönnunar- og
lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur
víða við. Hún heimsækir skemmtilegt fólk, skoðar
áhugaverða hönnun og þættirnir eru stútfullir
af fróðleik.
18:15 Leiðin að titlinum (e) Skemmtilegur
þáttur þar sem stúlkurnar í Ungfrú Reykjavík
2010 eru kynntar til leiks og fylgst með ströngum
undirbúningi þeirra fyrir keppnina.
19:05 America‘s Funniest Home Videos
(29:50)
19:30 Fréttir
19:45 King of Queens (15:25)
20:10 Spjallið með Sölva (2:14) Viðtalsþáttur í
beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær
til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er
með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast
viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum
sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva
er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar
á milli.
21:00 Britain‘s Next Top Model (5:13)
Raunveruleikaþáttaröð þar sem leitað er að næstu
ofurfyrirsætu. Íslenski ljósmyndarinn Huggy
Ragnarsson er einn dómaranna í þessari keppni.
Stúlkurnar taka viðtal við Louise Redknapp og fá
síðan skilaboð frá söngkonunni Kylie Minogue um
að næsta verkefni sé myndataka fyrir nýtt ilmvatn
sem hún er að setja á markað.
21:50 The L Word (5:12) Bandarísk þáttaröð um
hóp af lesbíum í Los Angeles. Stúlkunum er boðið
í partí hjá Jenny til að hitta allar leikkonurnar
sem leika þær í kvikmyndinni en þær eru ekki
allar ánægðar með hverjar urðu fyrir valinu. Alice
uppljóstrar um samkynhneigð NBA stjörnu eftir að
leikmaðurinn var með fordóma í sjónvarpi.
22:40 The Jay Leno Show
23:25 CSI: Miami (16:25) (e)
00:15 Fréttir (e)
00:30 King of Queens (15:25) (e)
00:55 Premier League Poke (7:15) (e)
02:35 Pepsi MAX tónlist
17:00 The Doctors (Heimilislæknar)
17:45 Falcon Crest (4:18) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í
Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra.
18:35 Seinfeld (20:22) (Seinfeld)
19:00 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
19:45 Falcon Crest (4:18) (Falcon Crest)
20:35 Seinfeld (20:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú
þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur
sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar.
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar
kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg
samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óend-
anlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur
fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir
og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George,
Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og
taka upp á afar fáránlegum tiltækjum.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (4:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara
fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda
þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt
eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum
alltof vel.
22:15 Bones (3:22) (Bein) Fimmta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með
störfum Dr. Temperance "Bones"
Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til
ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
23:00 Hung (8:10) (Vel vaxinn) Gamansamur þáttur
með dramatísku ívafi frá HBO og fjallar um Ray
Drecker sem er skólaliðsþjálfari á fimmtugsaldri
og stendur á rækilegum tímamótum lífi sínu og
allt gengur á afturfótunum. Hann ákveður að
taka málin í sínar hendur og reynir fyrir sér sem
karlkyns gleðikona með æði misjöfnum árangri,
þrátt fyrir að vera einstaklega vel vaxinn niður og
góður í bólinu.
23:30 Entourage (5:12) (Viðhengi) Fimmta þáttaröð-
in um framabrölt Vincent og félaga í Hollywood.
Medallin-bíómyndin sem átti að skjóta Vince
aftur upp í hæstu hæðir stjörnuhiminsins floppaði
algerlega og fékk skelfilega dóma. Vince gæti því
ekki verið í verri málum og nú bíður þeirra Erics
og Aris það ómögulega verkefni að finna eitthvað
almennilegt fyrir þessa föllnu stjörnu að gera.
00:00 Fréttir Stöðvar 2
00:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
20:00 Kokkalíf Kokklandsliðið allt hefur gengið til
liðs við ÍNN.Fritz Már er gestgjafi .Landsliðskokkur
kvöldsins er Gunnar Karl Gíslason á Dill,gestur
sjálfur Siggi Hall um Food and Fun
20:30 Heim og saman Þórunn Högnadóttir með
nýjan og spennandi þátt og frábærar lausnir.
21:00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur
markaðssérfræðinga brjóta kynningar-auglýsinga-
mál til mergjar
21:30 Björn Bjarna Ráðherrann fyrrverandi á
heimavelli
ÍNN
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI
MIÐLUNGS
4
1
7
8
2
7
9
2
8
6
4
1
1
4
8
7
3
8
6
9
5
1
3
5
4
7
3
2
5
3
7
2
6
8
3
9
Puzzle by websudoku.com
AUÐVELD
ERFIÐ MJÖG ERFIÐ
7
3
9
8
2
6
9
4
6
8
2
1
6
1
7
4
3
9
5
5
6
1
6
3
7
1
3
2
9
5
6
5
Puzzle by websudoku.com
8
6
9
6
5
7
8
1
7
7
5
8
4
5
3
5
2
1
1
5
6
3
9
2
9
5
Puzzle by websudoku.com
6
8
4
4
3
5
9
3
1
7
8
6
1
4
2
6
3
5
7
5
8
3
9
6
7
7
8
5
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3SUDOKU
7
2
3
6
9
4
8
5
1
6
4
9
1
5
8
7
3
2
5
1
8
3
2
7
9
6
4
3
9
6
2
8
1
4
7
5
8
7
2
5
4
6
1
9
3
1
5
4
7
3
9
2
8
6
4
3
1
8
7
5
6
2
9
9
8
5
4
6
2
3
1
7
2
6
7
9
1
3
5
4
8
Puzzle by websudoku.com
4
9
1
8
5
2
6
7
3
2
3
6
4
9
7
1
5
8
7
8
5
1
3
6
2
4
9
5
6
3
9
8
1
4
2
7
9
1
7
2
4
3
5
8
6
8
2
4
7
6
5
9
3
1
1
5
2
3
7
9
8
6
4
6
7
8
5
1
4
3
9
2
3
4
9
6
2
8
7
1
5
Puzzle by websudoku.com
5
1
3
4
9
8
2
6
7
2
6
8
1
7
3
9
4
5
4
7
9
6
2
5
1
3
8
7
3
6
8
5
1
4
2
9
9
5
4
2
3
6
7
8
1
8
2
1
7
4
9
6
5
3
1
9
5
3
6
2
8
7
4
3
4
2
9
8
7
5
1
6
6
8
7
5
1
4
3
9
2
Puzzle by websudoku.com
9
8
3
5
7
2
4
1
6
1
4
5
6
3
8
2
7
9
7
6
2
9
1
4
5
3
8
6
1
8
7
2
5
9
4
3
2
5
7
3
4
9
8
6
1
3
9
4
8
6
1
7
2
5
8
2
6
4
5
3
1
9
7
4
7
9
1
8
6
3
5
2
5
3
1
2
9
7
6
8
4
Puzzle by websudoku.com
A
U
Ð
V
EL
D
M
IÐ
LU
N
G
S
ER
FI
Ð
M
JÖ
G
E
R
FI
Ð
DÆGRADVÖL
KROSSGÁTAN
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 gagnslaus,
4 ferlíki, 7 litverpan,
8 ferskir, 10 grind,
12 planta, 13 inn,
14 vísa, 15 gróða, 16
litlu, 18 óbreytt,
21 land, 22 hæna,
23 spyrja.
Lóðrétt: 1 skelfing,
2 þjálfi, 3 samfylgdar-
menn, 4 rakari, 5 auli,
6 gagn, 9 hrintum,
11 pilt, 16 kúst,
17 kærleikur, 19 starf,
20 sigti.
Lausn:
Lárétt: 1 óhæf, 4 bákn, 7 fölan, 8 nýir, 10 rist, 12 urt, 13 utan, 14 stef, 15 akk, 16
smáu, 18 eins, 21 storð, 22 pútta, 23 inna.
Lóðrétt: 1 ógm, 2 æfa, 3 förunauta, 4 bartskeri, 5 áni, 6 not, 9 ýttum, 11 svein, 16
sóp, 17 ást, 19 iðn, 20 sía.
Ótrúlegt en satt
LEIÐRÉTTINGARLIÐIÐ!
JEFF DECK OG BENJAMIN HERSON VAR
BANNAÐ AÐ KOMA Í ALLA ÞJÓÐGARÐA
BANDARÍKJANNA EFTIR AÐ ÞEIR VORU
GRIPNIR VIÐ AÐ LEIÐRÉTTA ALLAR RITVILLUR
OG MÁLFARSVILLUR Á SKILTUM Í GÖRÐUNUM!
SPÆNSK
T RUKKU
NAR-
FYRIRTÆ
KI SENDI
R MENN
ÍKLÆDD
A SMÓK
INGJAKK
A,
MEÐ PÍP
UHATTA
Á HÖFÐ
I TIL
AÐ NIÐU
RLÆGJA
SKULDA
RA
OG FÁ ÞÁ
TIL AÐ G
ERA UPP
SKULDIN
A!
SQUEKY,
175 KÍLÓA SVÍN
Í EIGU MIKES
VEARA Í TEXAS,
GÆTIR KÚA!