Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2010, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2010, Blaðsíða 31
10. maí 2010 MÁNUDAGUR 31DÆGRADVÖL 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (11:16) 18.00 Pálína (35:56) (Penelope) 18.05 Herramenn (22:52) (The Mr. Men Show) 18.15 Pósturinn Páll (21:28) (Postman Pat) 18.30 Eyjan (11:18) (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lífið (6:10) (Life: Skordýr) Breskur heimilda- myndaflokkur. Á plánetunni okkar er talið að séu meira en 30 milljónir tegunda af dýrum og plönt- um. Og hver einasta þeirra heyr harða og ævilanga baráttu fyrir lífinu. Í myndaflokknum segir David Attenborough frá nokkrum óvenjulegustu, snjöllustu, furðulegustu og fegurstu aðferðunum sem dýrin og plönturnar hafa komið sér upp til að halda lífi og fjölga sér. 21.00 Lífið á tökustað (6:10) (Life on Location) Stuttir þættir um gerð myndaflokksins Lífið. 21.15 Lífsháski (Lost VI) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Ár í lífi konungsfjölskyldu (Året der gik i kongehuset 2009) Dönsk mynd um helstu viðburði í lífi Margrétar Þórhildar Danadrottningar og fjölskyldu hennar á árinu 2009. 23.00 Aðþrengdar eiginkonur 23.45 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.15 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.25 Dagskrárlok NÆST Á DAGSKRÁ STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 STÖÐ 2 SPORT 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 EXTRA DÆGRADVÖL 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Tommi og Jenni, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:12) Tíunda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakara- meistaranum Jóa Fel. Matreiðslan verður þjóðlegri en áður, góðar steikur, matarmiklir pottréttir, súpur og einfaldir fiskréttir. Hollur, hagkvæmur og heimilislegur matur af hjartans lyst. Jói ætlar einnig að kenna okkur að baka einföld brauð, fín og gróf, formkökur, klatta, flatkökur og skonsur svo eitthvað sé nefnt. 10:50 Hæðin (8:9) 11:45 Falcon Crest (14:18) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Like Mike (Eins og Mike) Ævintýraleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Calvin og vinir hans búa á munaðarleysingjahæli. Kvöld eitt finna þeir gamla íþróttaskó en á þeim má rétt greina áletrunina MJ. Calvin prófar skóna en þá slær niður eldingu. Ekki verður honum meint af en það er engu líkara en töframáttur hafa komið í skóna og nú hefur Calvin alla burði til að slá í gegn í NBA, bestu körfuboltadeild í heimi. 15:05 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, A.T.O.M., Tommi og Jenni 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (22:25) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (1:24) (Tveir og hálfur maður) Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. Charlie Harper er piparsveinn sem skyndilega verður að hugsa um fleira en hið ljúfa líf. Alan, bróðir hans, stendur í skilnaði og flytur til Charlies ásamt Jake syni sínum. Hér sannast enn og aftur að karlmenn deyja ekki ráðalausir. Í aðalhlutverkum eru Charlie Sheen, Jon Cryer, Angus T. Jones og Blythe Danner. 19:45 How I Met Your Mother (13:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:10 American Idol (36:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Úrslitaslagurinn heldur áfram í American Idol og aðeins fimm bestu söngvararnir eru eftir. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til þess að vinna hylli og atkvæði almennings. 20:55 American Idol (37:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Nú kemur í ljós hvaða fjórir keppendur halda áfram í American Idol og eiga áfram von um að verða næsta söngstjarna Bandaríkjanna. 21:45 Supernatural (10:16) (Yfirnáttúrulegt) 22:30 That Mitchell and Webb Look (3:6) (Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þætti fara þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki. 22:55 Paradise Now (Paradís núna) Áhrifamikil palestínsk mynd um tvo unga menn sem ganga til liðs við hryðjuverkasamtök. Saman ætla þeir að taka þátt í hefndaraðgerðum í Tel-Aviv með sjálfsmorðsárás á gyðinga í huga. Skyndilega breytast þó áætlanir og viðhorf þeirra. Myndin hlaut Golden Globe-verðlaunin sem besta erlenda myndin árið 2006 og var einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna. 00:25 Bones (13:22) (Bein) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 01:10 Curb Your Enthusiasm (2:10) (Rólegan æsing) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit sé í endurkomu þessara vinsælustu gamanþátta allra tíma Vandinn er bara sá að þau hafa mismikla löngun il þess að af þessu verði og Larry kemur stöðugt sjálfum sér og öðrum í vandræði. 01:40 Like Mike (Eins og Mike) Ævintýraleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Calvin og vinir hans búa á munaðarleysingjahæli. Kvöld eitt finna þeir gamla íþróttaskó en á þeim má rétt greina áletrunina MJ. Calvin prófar skóna en þá slær niður eldingu. Ekki verður honum meint af en það er engu líkara en töframáttur hafa komið í skóna og nú hefur Calvin alla burði til að slá í gegn í NBA, bestu körfuboltadeild í heimi. 03:20 Dirty Tricks (Bragðarefir) Barry og Stuart eru breskir töframenn sem eru þekktir fyrir óhugnaleg brögð og sjónhverfingar sem oftar en ekki fara fyrir brjóstið á áhorfandanum. 04:00 Hard As Nails 05:20 How I Met Your Mother (13:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 14:00 PGA Tour 2010 (The Players Championship) 18:00 Pepsídeildin 2010 (Upphitun) Hitað upp fyrir Pepsí-deild karla í knattspyrnu. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport, þeir Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason fara yfir komandi sumar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. Þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 19:00 Pepsí deildin 2010 (Valur - FH) 21:15 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2009-2010) Allir leikir umferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22:15 Veitt með vinum (Blanda) Flottur þáttur þar sem veitt verður í Blöndu og allir helstu leyndardómar þessarar skemmtilegu ár skoðaðir. 22:45 Pepsí deildin 2010 (Valur - FH) Útsending frá opnunarleik Vals og FH í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 00:35 World Series of Poker 2009 (Main Event: Day 4) Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Wigan) 16:05 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Fulham) 17:45 Premier League Review (Premier League Review) Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 18:45 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) Stórbrotin viðureign frá Anfield þar sem mættust Liverpool og Newcastle. 19:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Stoke) 21:00 Premier League Review (Premier League Review) Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 22:00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin) 22:30 Football Rivalries (Players 50 - 26) 23:25 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Tottenham) Útsending frá leik West Ham og Man. City í ensku úrvalsdeildinni. 08:00 We Are Marshall (Rutt á brattann) Einkar áhrifamikil mynd frá McG, höfundi Charlie‘s Angels og Chuck-þáttanna, með Matthew McConaughey í hlutverki þjálfara sem ræður sig í erfiðasta starf sem um getur, þjálfari hjá ruðningsliði Marshall-háskólans en það er í molum eftir að nær allt liðið lést í flugslysi. Hann þarf því að byrja algjörlega upp á nýtt að byggja upp lið og stappa um leið stálinu í niðurbrotna leikmenn og nemendur skólans. 10:10 Dave Chappelle‘s Block Party Bráðskemmtileg mynd þar sem grínistinn Dave Chappelle fer á kostum með geggjuðum sketsum og þess á milli býður hann uppá flott tónlistaratriði. Meðal tónlistargesta eru kanye West, Wyclef Jean, Lauren Hill og Erica Badu. 12:00 Space Jam (Geimkarfa) Hressileg barna- og fjölskyldumynd þar sem saman koma stjörnur teiknimynda og kvikmynda, Bill Murray, Danny DeVito, Bugs Bunny og Daffy Duck að ógleymdum Michael Jordan sem fer á kostum enda fer körfuboltinn með stórt hlutverk í myndinni. 14:00 We Are Marshall (Rutt á brattann) 16:10 Dave Chappelle‘s Block Party 18:00 Space Jam (Geimkarfa) 20:00 The Love Guru (Ástargúrúinn) 22:00 Your Friends and Neighbors (Vinir þínir og nágrannar) Gráglettin og ögrandi gamanmynd með Ben Stiller og Aaron Eckhart í aðalhlutverkum. Myndin segir frá þremur óhamingjusömum pörum sem ákveða að hressa aðeins uppá ástarlífið með að rugla saman reitum. Það mun hafa afdrifaríkar sen spaugilegar afleiðingum. 00:00 When the Last Sword Is Drawn (Barist til síðasta manns) Mögnuð japönsk bardagamynd. 02:20 The Squid and the Whale (Smokkfiskur- inn og hvalurinn) Grátbrosleg gamanmynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna um tvo bræður sem takast á við erfið vandamál tengd skilnaði foreldra sinna. Með aðalhlutverk fara Laura Linney, Jeff Daniels, Jesse Eisenberg og Owen Kline. 04:00 Your Friends and Neighbors (Vinir þínir og nágrannar) 06:00 Tristan + Isolde 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:15 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Cold Case (18:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 22:35 The Mentalist (17:23) (Hugsuðurinn) Önnur serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 23:20 Twenty Four (15:24) Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 00:05 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 00:50 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 01:35 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Spjallið með Sölva (12:14) (e) Viðtalsþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (12:14) (e) 12:50 Pepsi MAX tónlist 17:45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:30 Game Tíví (15:17) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:00 The Real Housewives of Orange County (1:12) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfé- lagi Bandaríkjanna. Vicki, Lauri, Jeana og Tammy snúa aftur en hvernig bregðast þær við fréttum um að það sé komin ný húsmóðir í þáttinn, ljóshærða bomban Tamra Barney? Hún kemur í staðinn fyrir Jo De la Rosa sem er flutt til Los Angeles og vonast til að verða stjarna í tónlistarbransanum. Í fyrsta þættinum gefur Vicky dóttur sinni nýjan lúxusbíl. Lauri hugsar ekki um annað en brúðkaupið sitt og dóttir Jeana er að útskrifast úr miðskóla. 19:45 King of Queens (7:24) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 Melrose Place (14:18) 20:55 One Tree Hill (19:22) 21:40 CSI (11:23) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Ung kona er myrt á hóteli í Las Vegas og vinkona hennar finnst myrt annars staðar í borginni. Á sama tíma rannasakar Ray dauðsfall ungs drengs og telur sig vera búinn að finna nýtt fórnarlamb raðmorðingja sem hann kallar „Dr. Jekyll“. 22:30 Heroes (9:19) 23:15 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðalgestur hans að þessu sinni er leikarinn Samuel L. Jackson. Þá kíkir Idol-dómarinn Kara DioGuardi einnig í heimsókn. 00:00 Californication (7:12) (e) B 00:35 Law & Order: UK (1:13) (e) 01:25 Battlestar Galactica (22:22) Framtíðar- þáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 02:05 King of Queens (7:24) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 02:25 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 14:00 Kokkalíf 14:30 Heim og saman 15:00 Alkemistinn 15:30 Björn Bjarna 16:00 Hrafnaþing 16:30 Hrafnaþing 17:00 Eitt fjall á viku 17:30 Eldhús meistaranna 18:00 Hrafnaþing 18:30 Hrafnaþing 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Grínland ÍNN LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI MIÐLUNGS 9 2 1 4 5 3 8 7 6 9 1 5 3 8 2 2 5 6 1 6 7 2 6 5 3 9 7 1 8 3 5 2 2 4 Puzzle by websudoku.com AUÐVELD ERFIÐ MJÖG ERFIÐ 2 5 6 9 1 1 7 9 4 8 1 8 7 5 4 6 9 3 7 3 4 1 8 2 2 3 7 6 4 Puzzle by websudoku.com 5 1 7 8 7 4 3 8 8 5 4 2 3 6 7 4 9 1 9 4 8 5 6 9 2 Puzzle by websudoku.com 4 1 2 2 3 7 8 6 2 6 3 9 4 9 6 4 5 9 3 2 3 6 5 9 2 6 7 5 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3SUDOKU 1 4 6 5 9 3 2 7 8 5 9 7 8 6 2 3 1 4 3 8 2 4 1 7 9 5 6 6 3 1 7 4 5 8 9 2 9 2 4 1 8 6 5 3 7 7 5 8 3 2 9 6 4 1 2 1 5 9 7 8 4 6 3 8 7 3 6 5 4 1 2 9 4 6 9 2 3 1 7 8 5 Puzzle by websudoku.com 5 4 1 7 9 6 8 2 3 2 8 7 1 4 3 5 6 9 9 3 6 2 5 8 4 7 1 7 2 3 4 6 5 1 9 8 6 1 4 9 8 2 3 5 7 8 9 5 3 7 1 6 4 2 4 5 2 8 1 9 7 3 6 1 6 9 5 3 7 2 8 4 3 7 8 6 2 4 9 1 5 Puzzle by websudoku.com 5 1 8 7 9 6 2 4 3 4 3 2 5 8 1 9 6 7 7 9 6 4 2 3 1 8 5 9 6 1 8 3 4 5 7 2 8 5 3 2 1 7 6 9 4 2 7 4 6 5 9 8 3 1 6 2 7 1 4 8 3 5 9 1 4 9 3 6 5 7 2 8 3 8 5 9 7 2 4 1 6 Puzzle by websudoku.com 5 6 9 3 7 2 4 1 8 2 4 7 1 8 5 9 3 6 3 8 1 9 4 6 5 2 7 8 5 3 6 1 7 2 9 4 4 1 6 2 9 3 8 7 5 7 9 2 4 5 8 1 6 3 6 3 5 8 2 9 7 4 1 9 7 4 5 3 1 6 8 2 1 2 8 7 6 4 3 5 9 Puzzle by websudoku.com A U Ð V EL D M IÐ LU N G S ER FI Ð M JÖ G E R FI Ð KROSSGÁTAN 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 svög, 4 afls, 7 nauða, 8 lænu, 10 drög, 12 mör, 13 stíg, 14 ólga, 15 ætt, 16 próf, 18 tæma, 21 siður, 22 svar, 23 nafn. Lóðrétt: 1 sæl, 2 önn, 3 gaumgæfir, 4 aðdróttun, 5 far, 6 súg, 9 æstur, 11 örgum, 16 pus, 17 ósa, 19 æra, 20 agn. Lárétt: 1 sveigjanleg, 4 orku, 7 kvabba, 8 læk, 10 ágrip,12 innanfita, 13 götu, 14 sjóða, 15 kyn, 16 könnun, 18 losa, 21 venja, 22 ans, 23 heiti. Lóðrétt: 1 hamingju- söm, 2 annríki, 3 grannskoðar, 4 sneið, 5 hreyfing, 6 næðing, 9 órólegur, 11 leiðum, 16 ágjöf, 17 reykja, 19 heiður, 20 beita. LAUSN Ótrúlegt en satt NEPALSKIR KARL- MENN SEM SÆKJA UM INNGÖNGU Í BRESKU GÚRKA- HERSVEITIRNAR VERÐA AÐ HLAUPA UPP Í MÓTI Í 40 MÍNÚTUR MEÐ KÖRFU FYLLTA GRJÓTI – UM ER AÐ RÆÐA EINA AF MÖRGUM LÍK- AMLEGUM PRÓFUM SEM VALDA ÞVÍ AÐ AÐEINS 1 AF 100 FÆR INNGÖNGU! 28. NÓVEMBER 2008 EIGNAÐ- IST HIN 70 ÁRA RAJO DEVI, FRÁ INDLANDI, HEILBRIGT BARN! TRÚÐU EÐA EKKI! TERMES PANAMENSIS, TERMÍTATEGUND Í PAN- AMA, GETUR SKELLT SAM- AN SKOLTINUM Á HRAÐA SEM NEMUR 70 METRA HRAÐA Á SEKÚNDU!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.