Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2010, Page 30
dagskrá Mánudagur 15. nóvembergulapressan
07:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Sunderland)
15:05 Enska úrvalsdeildin (West Ham -
Blackpool)
16:50 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan
með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari
Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá
sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum
og lífleg og fagleg umræða um enska boltann.
17:50 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur
um ensku úrvalsdeildina.
18:45 PL Classic Matches (Newcastle - Man Utd,
2001)
19:15 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Man.
Utd.)
21:00 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11)
22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin
2010/11)
22:30 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Liverpool)
08:00 Daddy Day Camp (Pabbabúðirnar)
Skemmtileg grínmynd fyrir alla fjölskylduna um
klaufalega pabba sem fengnir eru til að halda uppi
reglu og aga í sumarbúðum barna.
10:00 French Kiss (Franskur koss) Frábær rómantísk
gamanmynd með Meg Ryan og Kevin Kline í
hlutverkum ólíklegasta pars sem um getur. Hún
er ástfangin upp fyrir haus á leiðinni að hitta
kærastann í París þegar hún lendir við hliðina á
honum í flugvélinni. Hann reynist vera smákrimmi
og laumar á hana smyglvarningi.
12:00 Shrek 2 (Skrekkur 2) Shrek og vinur hans
Asni eru mættir á ný í mynd númer tvö. Shrek og
Fiona eru búin að gifta sig. Þau búa saman í mikilli
hamingju í fenjakofa Shreks þegar boð kemur
frá foreldrum Fionu prinsessu um að þeir vilji
hitta nýja tengdasoninn. En þar bíður Fionu líka
Draumaprinsinn sem hyggst beita öllum brögðum
til að ná henni frá þessu ógurlega græna trölli.
14:00 Daddy Day Camp (Pabbabúðirnar)
16:00 French Kiss (Franskur koss) Frábær rómantísk
gamanmynd með Meg Ryan og Kevin Kline í
hlutverkum ólíklegasta pars sem um getur. Hún
er ástfangin upp fyrir haus á leiðinni að hitta
kærastann í París þegar hún lendir við hliðina á
honum í flugvélinni. Hann reynist vera smákrimmi
og laumar á hana smyglvarningi.
18:00 Shrek 2 (Skrekkur 2) Shrek og vinur hans
Asni eru mættir á ný í mynd númer tvö. Shrek og
Fiona eru búin að gifta sig. Þau búa saman í mikilli
hamingju í fenjakofa Shreks þegar boð kemur
frá foreldrum Fionu prinsessu um að þeir vilji
hitta nýja tengdasoninn. En þar bíður Fionu líka
Draumaprinsinn sem hyggst beita öllum brögðum
til að ná henni frá þessu ógurlega græna trölli.
Þetta er bráðskemmtileg teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna.
20:00 The Naked Gun (Beint á ská)
22:00 I Am Legend
00:00 Fierce People (Skrítnar skrúfur)
02:00 See No Evil (Illskan uppmáluð)
04:00 I Am Legend
06:00 You Don’t Mess with the Zohan
19:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
19:45 E.R. (2:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
20:30 That Mitchell and Webb Look (1:6)
(Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur
grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með
þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. þeir
slógu í gegn í Peep Show og í þessum þætti fara
þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Hlemmavídeó (4:12)
22:15 The Mentalist (6:22) (Hugsuðurinn)
23:00 Numbers (4:16) (Tölur) Sjötta þáttaröðin í
vönduðum spennuflokki sem fjalla um tvo ólíka
bræður sem sameina krafta sína við rannsókn
flókinna sakamála. Sá eldri, Don er varðstjóri hjá
FBI en sá yngri, Charlie er stærðfræðiséní sem
fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og
líkindareikning í þágu glæparannsókna.
23:45 The Pacific (9:10) (Kyrrahafið) Magnaðir
verðlaunaþættir frá framleiðendum Band of
Brothers. Hér er sögð saga þriggja bandarískra
sjóliða sem berjast með hernum við Japani.
00:35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst
Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og
Örn Árnason .
01:00 E.R. (2:22) (Bráðavaktin) .
01:45 The Doctors (Heimilislæknar)
02:25 Sjáðu.
02:55 Fréttir Stöðvar 2
03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
grínmyndin
samvinna Lykillinn að góðum árangri.
30 afþreying 15. nóvember 2010 Mánudagur
Söng- og gamanþáttaröðin Glee
snýr aftur á Stöð 2 þegar sýningar
á annarri þáttaröð hefjast í kvöld.
Þáttaröðin telur 22 þætti alls en þeir
fjalla um metnaðarfullu mennta-
skólanemana í Glee-klúbbnum.
Þeir keppast við að vinna söngva-
keppnir á landsvísu í Bandaríkjun-
um. Glee hefur notið ótrúlegra vin-
sælda og ekki síst fyrir þær sakir að
heimsfrægir gestaleikarar eru mjög
áberandi. Þar má til dæmis nefna
Oliviu Newton John, Britney Spears
og Gwyneth Paltrow.
Í þessum fyrsta þætti nýtir Sue hvert
tækifæri til þess að koma höggi á
söngkennarann Will og hæfileika-
hópinn hans.
stöð 2 klukkan 20.15
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!,
Bratz, Scooby-Doo og félagar
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
10:15 Þúsund andlit Bubba Einstakir þættir þar
sem fylgst er með Bubba Morthens á tónleikaferð
í kringum landi í tilefni 30 ára starfsafmæli hans.
Hér gefst fágætt tækifæri til að skyggnast bak
við tjöldin og fylgjast með því sem gengur á
bæði fyrir og eftir tónleika, svo ekki sé minnst á
allar óborganlegu sögurnar sem Bubbi hefur frá
að segja.
10:50 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og
gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn
Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi
lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn
eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður
lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári
annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því
að komast hjá fangelsisvist.
11:45 Falcon Crest (1:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
13:00 Rock Star (Rokkstjarna) Rokkarinn Chris Cole
býr enn í foreldrahúsum og hefur lifibrauð af því
að gera við ljósritunarvélar. Tónlistin er honum
samt allt og þegar Chris fær tækifæri til að ganga
til liðs við uppáhaldshljómsveitina sína, Steel
Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verður
þekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru
verði keypt.
14:45 Frasier (4:24) (Frasier) Sígildir og margverð-
launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr.
Frasier Crane.
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:55 Ofurmennið
16:15 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og
félagar, Áfram Diego, áfram!
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (21:25) (Simpson-fjölskyldan)
Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn
vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða
börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði!
Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem
ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri
Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta
sjónvarpsefni allra tíma.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (7:19) (Tveir og hálfur
maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta um
Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til
bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari
seríu stendur yngsti karlmaðurinn á heimilinu á
tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja
í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur
því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana
sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál.
19:45 How I Met Your Mother (3:22) (Svona
kynntist ég móður ykkar) (3:22)Ted lætur undan
þrýstingi og leyfir Barney að krydda fyrir sig
ástarlífið sem að sjálfsögðu endar með ósköpum;
ferðalagi til Fíladelfíu og lögbrotum.
20:15 Glee (1:22) (Söngvagleði) Önnur gamanþátta-
röðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem
halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir
á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klapp-
stýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri
til þess að koma höggi á söngkennarann Will og
hæfileikahópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur
bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna
Oliviu Newton John og Britney Spears.
21:00 V (10:12) (Gestirnir) Vandaðir spennuþættir
sem segja á afar raunverulegan hátt frá því
þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu
yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum
hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem
áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun.
Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að
gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru.
21:50 The Event (7:13) (Viðburðurinn) Hörkuspenn-
andi þættir um venjulegan, ungan mann sem
lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærustunni
hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið
henni fyrir kattarnef.
22:35 Dollhouse (7:13) (Brúðuhúsið)
23:25 Unhitched (3:6) (Á lausu)
23:50 Cougar Town (22:24) (Allt er fertugum fært) .
00:15 White Collar (Hvítflibbaglæpir)
01:00 The Shield (9:13) (Sérsveitin)
01:45 Winter Passing (Veturlangt)
03:25 After School Special (Skólaverkefnið)
04:55 The Trail (Slóðinn)
sungið og dansað
06:00 ESPN America
10:55 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
11:45 The Open Championship Official
Film 2009 (e) Upprifjun á Opna breska meist-
aramótinu árið 2009. Mótið fór fram í Turnberry í
Skotlandi. Tom Watson lék frábærlega og átti góða
möguleika á að sigra í Opna breska í sjötta sinn og
jafnframt verða elsti sigurvegari á risamóti.
12:40 JBwere Masters 2010 (4:4) (e) Útsending
frá ástralska meistaramótinu þar sem Tiger Woods
er á meðal keppenda. Tiger sigraði á mótinu í fyrra
og er staðráðinn í að verja titilinn.
17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem
fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
18:50 JBwere Masters 2010 (4:4) (e)
23:20 PGA Tour Yearbooks (5:10) (e)
00:10 ESPN America
skjár goLF
07:00 Spænski boltinn (Sporting - Real Madrid)
Útsending frá leik Sporting og Real Madrid í
spænska boltanum.
16:00 Þýski handboltinn 2010/2011
(Flensburg - RN Löven) Útsending frá leik
Flensburg og RN Löwen.
17:30 PGA Tour 2010 (Children’s Miracle Network
Classic) Útsending frá Children’s Miracle Network
Classic mótinu í golfi.
20:30 Veitt með vinum (Grænland) .
21:00 Spænsku mörkin
21:45 U, The
23:35 World Series of Poker 2010 (Main
Event) .
00:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
16.35 Á ljóðsins vængjum Þáttur um 110
ára fæðingarafmæli Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi. Í þættinum eru upptökur frá tónleikum
Karlakórs Akureyrar - Geysis í Glerárkirkju sem
haldnir voru í tilefni af afmælinu og viðtöl við fólk
sem hélt framsöguerindi á málþingi um skáldið og
verk hans. Framleiðandi: Traustmynd. Frá 2005.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Landinn Frétta og þjóðlífsþáttur af
landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um
dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
18.00 Sammi (32:52) (SAMSAM)
18.07 Franklín (13:13) (Franklin)
18.30 Skúli skelfir (19:52) (Horrid Henry)
18.40 Andarungar (Ducklings)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Saga vísindanna – Hvert er
leyndarmál lífsins? (5:6) (The History of
Science) Heimildamyndaflokkur frá BBC. Hvað er
þarna úti? Hvaðan komum við? Úr hverju erum við
gerð? Hvert er leyndarmál lífsins? Stendur okkur til
boða ótakmörkuð orka? Hver erum við. .
20.55 Á meðan ég man (4:9) Þáttaröð gerð í tilefni
af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Í hverjum þætti
er farið yfir fimm ára tímabil í sögu Sjónvarpsins
með því að skoða fréttaannála og svipmyndir af
innlendum vettvangi. Þessi þáttur nær yfir árin
1981-1985. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Önnumatur (8:9) (AnneMad)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Handboltinn Fjallað verður um leiki í
N1-deildinni í handbolta.
22.40 Leitandinn (19:22) (Legend of the Seeker)
Bandarísk ævintýraþáttaröð. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
23.25 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans.
00.20 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.45 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00.55 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Matarklúbburinn (1:6) (e) Landsliðskokk-
urinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta
rétti sem kitla bragðlaukana. Í fyrsta þættinum
heimsækir Hrefna Ostabúðina Búrið og notar
skemmtilega osta í uppskriftum sínum. Fyrsti
rétturinn er þorskur í maltdeigi og geitaostur í
chilihjúp. Einnig býður hún upp á heimagerðan ost
með spínati og granadaepla jógúrtdressingu. Til
að fullkomna ostaveisluna útbýr Hrefna gómsætt
gráðosta og ferskju súkkulaði konfekt.
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
12:00 Matarklúbburinn (1:6) (e) Landsliðskokk-
urinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta
rétti sem kitla bragðlaukana. Í fyrsta þættinum
heimsækir Hrefna Ostabúðina Búrið og notar
skemmtilega osta í uppskriftum sínum. Fyrsti
rétturinn er þorskur í maltdeigi og geitaostur í
chilihjúp. Einnig býður hún upp á heimagerðan ost
með spínati og granadaepla jógúrtdressingu. Til
að fullkomna ostaveisluna útbýr Hrefna gómsætt
gráðosta og ferskju súkkulaði konfekt.
12:25 Pepsi MAX tónlist
16:25 Game Tíví (9:14) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í
tölvuleikjaheiminum.
16:55 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
17:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
18:20 Spjallið með Sölva (8:13) (e) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um
lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert
óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af
gríni og alvöru.
19:00 Skrekkur 2010 Útsending frá árlegri
hæfileikakeppni nemenda í 8. til 10. bekkjar í
grunnskólum höfuðborgarsvæðisins. Þegar hafa
fjórar forkeppnir farið fram en það eru 8 bestu
skólarnir sem berjast um titilinn á lokakvöldinu.
21:15 Friday Night Lights (11:13) Dramatísk
þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem
lífið snýst um fótboltalið skólans. Lyla á erfitt
með að fyrirgefa pabba sínum, Matt á í stöðugum
vandræðum með ömmu sína og það sýður upp úr
hjá J.D. og pabba hans og það gæti haft alvarlegar
afleiðingar fyrir liðið.
22:05 CSI: New York (15:23) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans
í rannsóknardeild lögreglunnar í New York.
Kappaksturshetja deyr þegar bíll hans springur
á götum Manhattan aðeins tveimur dögum fyrir
mikilvægan kappakstur.
22:55 Jay Leno
23:40 Dexter (1:12) (e) F.
00:30 United States of Tara (6:12) (e) .
01:00 CSI: Miami (17:25) (e)
01:45 Pepsi MAX tónlist
í sjónvarpinu á mánudag...