Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2010, Qupperneq 32
n Guðmundur Týr Þórarinsson,
eða Mummi í Mótorsmiðjunni eins
og hann er alla jafna kallaður, gekk
að eiga sína heittelskuðu, Ýri Bald-
ursdóttur, í Las Vegas á dögunum.
Óhætt er að segja að um alvöru Las
Vegas-brúðkaup hafi verið að ræða
því prestur í Presley-búningi gaf
Guðmund og Ýri saman. „Brúð-
kaupið var æðislega vel heppn-
að. Presley-presturinn
rokkaði og var bæði
„pró“, persónulegur
og skemmtilegur í
alla staði,“ segir Ýrr í
nýjasta tölublaði Séð
og Heyrt. Mummi
er sextán árum
eldri en Ýrr en
hún hefur get-
ið sér gott
orð sem
airbrush-
málari.
Elvis-prEstur
í brúðkaupi MuMMa
Jólainnimarkaður Mosfellsbæjar
verður haldinn á torginu í verslun-
ar- og þjónustumiðstöðinni Kjarna
alla föstudaga fram að jólum. Á
meðan markaðurinn stendur yfir
mun torgið ganga undir nafninu
Torg hins himneska friðar. Flestir
þekkja líklega nafnið en hið eig-
inlega Torg hins himneska frið-
ar er staðsett í Peking í Kína og er
stærsta torg í heimi. Það er vinsæll
ferðamannastaður og hefur mikla
menningarlega þýðingu fyrir Kín-
verja. Torgið hefur oft verð mið-
punktur pólitískra mótmæla og
þar fóru meðal annars fram stúd-
entamótmæli árið 1989 sem end-
uðu með ósköpum.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir,
upplýsingafulltrúi Mosfellsbæjar,
segir nafnið svo sannarlega ekki
dregið af nafni torgsins fræga í
Kína, enda væri það fráleitt. „Við
viljum tengja þetta nafn við frið-
inn á jólunum. Þetta er bara vísun
í hinn himneska frið jólanna, enda
er þetta jólamarkaður.“
Öllum er velkomið að setja upp
sölubása á torginu án endurgjalds,
hvort sem þeir eru Mosfellsbæing-
ar eða ekki. Þeir sem hyggjast setja
upp bás þurfa þó að fá leyfi hjá
bænum. Samkvæmt þjónustuver-
inu fer þó hver að verða síðastur að
panta sér bás því vinsælustu dag-
setningarnar, tveir síðustu föstu-
dagar fyrir jól, eru óðum að fyllast.
Í Mosfellsbæ verður einnig
haldinn jólaútimarkaður í Ála-
fosskvosinni á laugardögum og
sunnudögum svo það er ljóst að
mikil jólastemning verður í Mos-
fellsbæ allar helgar fram að jólum.
solrun@dv.is
Mosfellingar opna jólamarkað í Kjarna:
torg hiMnEsks friðar
n Dr. Gunni, varaborgarfulltrúi
Besta flokksins, skellti sér á Gnarr,
nýja heimildamynd um Jón Gnarr
og aðdraganda þess að hann varð
borgarstjóri Reykjavíkur. Á blogg-
síðu sinni segir Dr. Gunni að það
hafi verið eins og horfa á innlend-
an fréttaannál að horfa á myndina.
„Maður var búinn að „sjá þetta allt
áður“ og þar að auki er það
dálítið stutt síðan,“
segir Dr. Gunni sem
tekur jafnframt fram
að hann hafi hlegið
oft og myndin hafi
verið skemmtileg.
„Ég held að þessi
mynd verði algjör
snilld eftir
20 ár,“ segir
Dr. Gunni
og bætir
við að hún
sé merk
samtíma-
heimild.
Engir skriðdrekar í
Mosó!
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
vEðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga
sólarupprás
09:56
sólsEtur
16:28
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
Myndin uM Jón
Eins og fréttaannáll
ReykJavík
Markaðir í Mosfellsbæ
Jólalegt verður um að litast í
Mosfellsbæ næstu vikurnar,
en þar verða haldnir tveir
jólamarkaðir.
0-3
1/0
0-3
4/2
0-3
1/0
0-3
6/2
5-8
0/-1
0-3
2/0
3-5
3/1
0-3
3/1
8-10
6/5
5-8
5/3
5-8
7/5
3-5
3/1
0-3
3/2
5-8
4/2
6/4
-3/-7
4/2
2/0
7/6
7/3
5/3
21/19
17/15
6/5
-3/-7
4/1
0/-1
7/7
7/4
4/3
20/18
15/13
6/5
-3/-5
1/-1
4/3
6/2
8/6
8/6
21/20
17/13
10/7
1/0
5/4
6/4
4/2
10/8
13/10
20/17
17/14
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
8-10
4/3
8-10
4/2
5-8
0/-2
3-5
0/-3
3-5
-5/-7
0-3
-8/-9
5-8
-1/-2
3-5
0/-1
10-12
6/4
8-10
4/3
10-12
7/5
8-10
2/0
8-10
3/1
3-5
4/2
3-5
3/0
3-5
2/0
8-10
-2/-3
3-5
-2/-4
3-5
1/-1
0-3
1/-1
0-3
2/0
5-8
1/-4
5-8
0/-2
0-3
1/-1
3-5
1/-1
5-8
-1/-2
0-3
-4/-5
0-3
-1/-2
0-3
0/-1
8-10
3/1
0-3
2/0
5-8
3/2
3-5
-1/-3
0-3
1/-1
5-8
1/-1
3-5
2/2
3-5
3/1
0-3
3/1
3-5
3/0
3-5
2/0
0-3 3-5
-1/-2
0-3
2/0
Mán Þri Mið Fim
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
vEðrið úti í hEiMi í dag og næstu daga
-9
0
-1 0
-4
-4
-3-6
-4
1
1
1
3
13
6
6
8
5
3
3
3
6
5
03
3 Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafarið á landinu
(sjá kvarða)
hlýindin láta bíða eftir sér
HöfuðBoRGaRsvæðið Það verður vaxandi suðaust-
anátt, 8–13 í kvöld. Hlýindi eru á leiðinni en þau taka ekki
land fyrr en í kvöld og hitinn þá kannski 2–4 gráður eða svo.
Fram að því verður hiti við frostmark. Bjartviðri í fyrstu en
þykknar upp því það er úrkomuloft að sigla upp að landinu
seint í kvöld eða nótt með rigningu eða slyddu.
lanDsByGGðin Hæg suðlæg átt en suðaustan 5–13
m/s við sunnan- og vestanvert landið síðdegis og í kvöld.
Úrkomulítið en hætt við við stöku éljum við suðaustur-
ströndina lengst af en rigning eða slydda á láglendi með
kvöldinu. Stöku él suðvestanlands en rigning eða slydda í
nótt. Annars verður þurrt og víðast bjart veður. Frost 0–8
stig að deginum kaldast til landsins en hlánar á sunnan-
verðu landinu með kvöldinu.
Á MoRGun Suðaustan 5–10. Rigning sunnan- og vestan-
lands en yfirleitt þurrt norðan og austan til. Hiti 2–6 stig með
ströndum, mildast sunnan til en yfirleitt frost til landsins.
Það eru veikburða hlýindi að potast upp að
sunnanverðu landinu í dag. Hlýnar heldur í kvöld.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið Með siGGa sToRMi siggistormur@dv.is
l Atvinnuhúsnæði
til sölu eða leigu
l Ráðgjöf og skjalagerð
Barónsstíg 5 - Sími 562 2554
FYRIRTÆKJASALA