Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2010, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2010, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 1. desember 2010 FRÉTTIR 13 Á forseti Íslands áfram að hafa málskotsrétt? Hver eftirfarandi möguleika lýsir þínum áherslum um kjördæmaskip- an á Íslandi best? Eiga þjóðaratkvæðagreiðslur að vera ráðgefandi eða bindandi? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að tryggja jafnrétti óháð kynhneigð í stjórnarskrá? Á að kjósa ríkisstjórn beinni kosningu? Hver er afstaða þín til atkvæðavæg- is í Alþingiskosningum? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að hafa ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi í stjórnarskránni? Á að draga úr eða auka valdheim- ildir forsetans í stjórnarskránni? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að heimilaðar verði opnar yfir- heyrslur á Alþingi? Á að fjölga eða fækka þingmönn- um? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að réttur almennings til upplýsinga sem varða almannahag verði tryggður í stjórnarskrá? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að takmarka hversu lengi forseti getur setið? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að viðhafa þjóðaratkvæðagreiðslu í auknum mæli? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að stjórnarskrá kveði á um að Ísland verði ávallt kjarnorkuvopnalaust land? Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) persónukjöri? Hvort vilt þú heldur að ríki á Íslandi þingræði eða forsetaræði? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að ráðherrar geti setið á Alþingi? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði bundið í stjórnarskrá? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að takmarka hversu lengi forsætis- ráðherra getur setið? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að vald til að veita opinberar stöður sé hjá einum pólitískum ráðherra? Telur þú ástæðu til að breyta stjórnarskránni? Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að íslenska verði bundin í stjórnar- skrá sem þjóðtunga? Landið verði eitt kjördæmi Óbreytt kjördæmaskipun Fækka kjördæmum Fjölga kjördæmum Taka ekki afstöðu Já Nei Taka ekki afstöðu Bindandi Ýmist ráðgefandi eða bindandi eftir atvikum Mjög hlynnt(ur) Frekar hlynnt(ur) Hlutlaus Já Nei Taka ekki afstöðu Sama vægi óháð búsetu Ólíkt vægi eftir landshlutum Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Auka valdheimildir Draga úr valdheimildum Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Fækka Óbreyttur fjöldi Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Forsetaræði Þingræði Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Hvorki né Mikla Litla Mjög mikla Hlynntur Andvígur Taka ekki afstöðu Fulltrúarnir 25 sem náðu kjöri á stjórnlagaþing virðast vera sammála um mörg veigamikil atriði. Þannig leiðir samantekt DV, sem unnin var upp úr svörum þeirra á stjórnlaga- þingsvef DV, í ljós að meirihluti þeirra sem náðu kjöri er hlynntur persónu- kjöri. Meirihluti vill að forseti hafi áfram málskotsrétt og yfirgnæfandi meirihluti er andvígur því að ráðherr- ar geti setið á Alþingi. Þó ber að hafa þann fyrirvara á að tveir sem náðu kjöri svöruðu ekki spurningum DV um helstu álitamál stjórnarskrárinn- ar. Þetta eru þeir Pétur Gunnlaugsson lögmaður og Guðmundur Gunnars- son, formaður Rafiðnaðarsambands- ins. Samkvæmt niðurstöðunum tel- ur mikill meirihluti stjórnlagaþing- manna að þörf sé á að breyta stjórn- arskránni, eða rúmlega 80 prósent. Þó virðast nokkrir frambjóðendur, eða þrettán prósent, vilja standa vörð um hana og telja að lítil þörf sé á breyt- ingum á meðan fjögur prósent kusu að svara ekki þeirri spurningu. Þing- menn eru nánast allir á sama máli um að eignarhald á auðlindum þjóðar- innar verði bundið í stjórnarskrá, eða 96 prósent. Þá vill stór meirihluti, eða 91 prósent, að þjóðaratkvæðagreiðsla verði viðhöfð í auknum mæli. Samkvæmt lögum á stjórnlaga- þing að koma saman í febrúar á næsta ári. Þingið mun standa í tvo til fjóra mánuði og munu þingmenn fá greitt samkvæmt þingfararkaupi, 520 þús- und krónur á mánuði. Þetta vilja þingmennirnir Könnun DV um afstöðu kjörinna þingmanna til stjórnarskrár:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.