Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2010, Blaðsíða 38
dagskrá Miðvikudagur 1. desembergulapressan
16:30 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Wigan)
18:15 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Blackpool)
20:00 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur
um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar
verða skoðaðir og krufðir til mergjar.
20:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku
mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll
helstu tilþrifin krufin til mergjar.
21:25 Football Legends (Raul) Næstur i röðinni en
hinn magnaði Raul, leikmaður Real Madrid a Spani
en i þessum magnaða þætti verða afrek þessa
frabæra leikmanns skoðuð og skyggnst verður a
bak við tjöldin.
22:20 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan)
Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi
Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur
sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir
krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og
fagleg umræða um enska boltann.
23:20 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Arsenal)
08:00 Stormbreaker Spennandi ævintýramynd
um Alex Rider sem hefur verið undirbúinn
frá unga aldri til þess að verða toppnjósnari.
Hann veit þó ekki af því fyrr en frændi hans og
uppalandi, fellur frá og honum er kippt inn í bresku
leyniþjónustuna.
10:00 An American Girl: Chrissa Stands
Strong (Stúlknastríð) Hin 11 ára Chrissa flytur
með fjölskyldu sinni til Minnesota og lendir upp á
kant við vinsælu stúlkurnar í skólanum. En Chrissa
er úrræðagóð og reynir allt til þess að falla í hópinn.
12:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn)
Frábær gamanmynd þar sem villingurinn Billy
Bob Thornton leikur skólastjóra og sérhæfir sig í
að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum
einstaklingum. Napoleon Dynamite hetjan, Jon
Heder leikur óheppinn ungan mann sem þráir að
bjóða draumadísinni út á stefnumót en skortir
kjarkinn. Hann skráir sig því inn í skólann en grunar
ekki að skólastjórinn er ekki allur sem hann er séður.
14:00 Stormbreaker
16:00 An American Girl: Chrissa Stands
Strong (Stúlknastríð) Hin 11 ára Chrissa flytur
með fjölskyldu sinni til Minnesota og lendir upp á
kant við vinsælu stúlkurnar í skólanum. En Chrissa
er úrræðagóð og reynir allt til þess að falla í hópinn.
18:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn)
20:00 Confessions of a Shopaholic (Játningar
kaupalkans)
22:00 The Groomsmen (Svaramennirnir)
Skemmtileg mynd frá Ed Burns (She‘s The One,
Brothers McMullen) um fimm æskuvini sem glíma
hver á sinn hátt við fullorðinslífið og allt það sem
fylgir því að stofna fjölskyldu og axla ábyrgð.
00:00 Half Nelson
02:00 Arrivederci amore, ciao Ítölsk
spennumynd.
04:00 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er
föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa
rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni.
06:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
(Beint á ská 2 ½: Óttinn yfirvofandi) Leslie
Nielsen snýr aftur í framhaldsmynd um hinn
nautheimska en lygilega lánsama Frank Drebin
lögregluvarðstjóra.
19:00 American Dad (1:20) (Bandarískur pabbi)
Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu
hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari
CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn
ógnum heimsins.
19:25 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
20:05 Falcon Crest (3:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í
Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (1:22) (Nútímafjölskylda)
22:15 Chuck (3:19) (Chuck) Chuck Bartowski er
mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum
og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp
venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt
þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á
öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð
þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
23:00 The Shield (12:13) (Sérsveitin) Sjöunda
spennuþáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles
sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu
framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu
löggurnar enn við sama heygarðshornið og
það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og
glæpamannanna.
23:45 Talk Show With Spike Feresten (4:22)
(Kvöldþáttur Spike Feresten) Spjallþáttur með
Spike Feresten sem var einn af aðalhöfundum
Seinfeld-þáttanna. Hann fær til sín öll stóru nöfnin
í Hollywood þar sem þeir taka meðal annars þátt
í alls kyns grínatriðum sem eru oftar en ekki ansi
langt úti.
00:10 The Doctors (Heimilislæknar)
00:50 Falcon Crest (3:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í
Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra.
01:35 Fréttir Stöðvar 2
02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
grínmyndin
guð sem berst gegn glæpum Á þennan Guð
ættu allir að trúa.
38 afþreying 1. desember 2010 Miðvikudagur
Stöð 2 hefur á miðvikudagskvöldið
sýningar á læknadramaþáttunum
Hawthorne. Aðalhlutverkið leikur
Jada Pinkett-Smith, eiginkona Wills
Smith, en hún leikur yfirhjúkrunar-
fræðinginn Christinu Hawthorne
sem leggur mikið kapp á að halda
sjúkrahúsinu í lagi. Fyrsta þáttaröð
var sýnd í Bandaríkjunum frá júní
til ágúst í fyrra en hún er tíu þætt-
ir eins og þáttaröð númer tvö sem
sýnd var á sama tíma í ár. Í byrj-
un september fengu framleiðend-
ur þáttanna svo grænt ljós á þriðju
þáttaröðina sem sýnd verður á
næsta ári.
stöð 2 klukkan 21.10
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Gulla og grænjaxlarnir
07:40 Galdrabókin (1:24) Skemmtilegt, íslenskt
jóladagatal þar sem leikbrúður eru í aðalhlutverki.
07:50 Maularinn
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni
fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
11:00 Lois and Clark: The New Adventure
(14:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily
Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni
og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og
Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu
sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að
hann leikur tveimur skjöldum.
11:45 Grey‘s Anatomy (5:24) (Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Pretty Little Liars (1:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á
metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla
um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum
saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál.
Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er
þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda
aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu
forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs.
13:50 Gossip Girl (14:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja
þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka
sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin
sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks
fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með
hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta
glæsipartíi.
14:40 E.R. (5:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:30 iCarly (15:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um
unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum
útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér
með dyggri aðstoð góðra vina.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Daffi önd og félagar, Ofurhundurinn Krypto
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (8:23) (Simpson-fjölskyldan
10) Hómer býðst til að gefa afa sínum annað nýrað
úr sér þar til hann kemst að því að aðgerðin muni
stofna hans eigin lífi í hættu.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:16 Veður
19:25 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og hálfur
maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um
Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar
kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja
auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann
þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau
forræði yfir syni sínum.
19:50 How I Met Your Mother (5:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
20:20 Gossip Girl (4:22) (Blaðurskjóðan)
21:10 Hawthorne (1:10) (Hawthorne)
22:00 Medium (10:22) (Miðillinn)
22:45 Nip/Tuck (9:19) (Klippt og skorið) Sjötta
sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar
um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans
McNamara og Christians Troys. Eftir að hafa brennt
allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla
um og opna nýja stofu í mekka lýtalækninganna,
Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný
vandamál.
23:30 Sex and the City (9:18) (Beðmál í borginni)
00:05 NCIS: Los Angeles (15:24) (NCIS: Los
Angeles) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles
og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í
höfuðborginni Washington sem einnig hafa það
sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast
sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan
hátt.
00:50 Human Target (6:12) (Skotmark) Ævintýra-
legir spennuþættir um mann sem er hálfgerð
ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn
annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise
og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr
smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við
Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir
eru byggðir á vinsælum myndasögum.
01:35 Life on Mars (2:17) (Líf á Mars)
02:20 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
02:50 The Baxter (Baxter) Rómantísk gamanmynd
um óvænta atburði í lífi ungs manns tveimur
vikum fyrir brúðkaupið hans.
04:25 Gossip Girl (4:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða
þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa
í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist
enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsöguper-
sónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt
þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta,
metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra
veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar
söguflétturnar verða afar dramatískar.
05:10 The Simpsons (8:23) (Simpson-fjölskyldan
10) Hómer býðst til að gefa afa sínum annað nýrað
úr sér þar til hann kemst að því að aðgerðin muni
stofna hans eigin lífi í hættu.
05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
Hawthorne
06:00 ESPN America
11:30 Golfing World (e)
12:20 Golfing World (e)
13:10 Dubai World Championship (4:4) (e)
17:10 Golfing World (e)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour Yearbooks (9:10) (e) S
19:45 LPGA Highlights (4:10) (e)
21:05 European Tour - Highlights 2010
(9:10) (e)
21:55 Golfing World (e)
22:45 Ryder Cup Official Film 1995 (e)
23:40 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
00:30 ESPN America
skjár goLF
07:00 Enski deildabikarinn (West Ham - Man.
Utd.) Utsending fra leik West Ham og Man. Utd i
enska deildabikarnum.
17:55 Enski deildabikarinn (West Ham - Man.
Utd.) Utsending fra leik West Ham og Man. Utd i
enska deildabikarnum.
19:40 Þýski handboltinn 2010/2011 (RN
Löwen - Kiel)
21:25 Enski deildabikarinn (Birmingham - Aston
Villa)
23:10 Evrópudeildin (Man. City - Salzburg)
00:55 European Poker Tour 6 - Pokers Synt
fra evropsku motaröðinni i poker þar sem mæta
til leiks margir af færustu spilurum Evropu i dag.
Pokerstars Carribean motið er að þessu sinni haldið
i Kiev i Ukrainu.
15.50 Íslendingarnir í Dakóta
16.45 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888
í Textavarpi. e.
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Disneystundin
17.26 Snillingarnir (10:28) (Little Einsteins)
17.49 Sígildar teiknimyndir (10:42) (Classic
Cartoon)
17.57 Gló magnaða (10:19) (Kim Possible)
18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal (Jul i
Svingen) Jóladagatalið í ár er norskt og segir frá
Hlyni og vinum hans og spennandi og skemmtileg-
um ævintýrum sem þeir lenda í. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin (32:53) (Private Practice)
Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa
Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate
Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector
Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein.
21.05 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Síðasta lest heim (Last Train Home)
Kanadísk heimildamynd frá 2009. Í myndinni
er fylgst með fjölskyldu sem leggur upp í árlega
erfiða langferð til að hitta ættingja sína eins og
200 milljónir Kínverja gera á sama tíma. Myndin
hlaut fyrstu verðlaun á Alþjóðlegu heimilda-
myndahátíðinni í Amsterdam.
00.00 Landinn Frétta og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einars-
son og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
00.30 Kastljós Endursýndur þáttur.
01.10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
01.20 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
15:55 The Marriage Ref (12:12) (e) Bráðskemmti-
leg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr
ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld
er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en
kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Þetta
er lokaþátturinn að sinni og sérfærðingarnir eru
grínistinn Jim Breauer, sjónvarpskonan Kelly Ripa
og leikkonan Demi Moore.
16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:10 Nýtt útlit (11:12) (e) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Að þessu
sinni hjálpar Kalli tæplega fimmtugum bókhaldara
sem syngur í kór og les krimma sér til gamans.
Henni finnst leiðinlegt að kaupa föt en vill verða
svolítil skvísa.
19:00 Judging Amy (12:23) Bandarísk þáttaröð um
lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ
sínum.
19:45 Matarklúbburinn (4:6) Landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta rétti
sem kitla bragðlaukana. Núna býður Hrefna
upp á Grafið hrossakjöt með mangó og basil,
hangikjötspönnukökur með bláberjasósu og
kókos-hunangs panna cotta.
20:10 Spjallið með Sölva (11:13) Sölvi Tryggvason
fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna
og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í
þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru.
20:50 Parenthood (9:13)
21:35 America‘s Next Top Model (9:13)
22:25 Secret Diary of a Call Girl (8:8) Skemmti-
leg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir
tvöföldu lífi. Það er komið að lokaþættinum að
sinni um háklassahóruna Belle og flækjurnar í lífi
hennar. Bambi er að fara að gifta sig og Belle nær
að lokka Duncan í brúðkaupið. Þar gengur á ýmsu
og Belle fær nægan efnivið til að skrifa lokakafla
nýju bókarinnar.
22:55 Jay Leno
23:40 CSI: Miami (9:24) (e)
00:30 The Cleaner (4:13) (e) Vönduð þáttaröð með
Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru
byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf
sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans.
Stærðfræðikennari notar kókaín til að hjálpa sér
að leysa stærðfræðiþraut sem er að gera hann
brjálaðan. Kærasta hans er að gefast upp og fær
William til að bjarga málunum en hann á sjálfur í
vandræðum heima fyrir.
01:15 Pepsi MAX tónlist
í sjónvarpinu á miðvikudag...