Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2010, Blaðsíða 30
 dagskrá Mánudagur 6. desembergulapressan 07:00 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - West Ham) 16:05 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Tottenham) Útsending frá leik Birmingham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 17:50 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 18:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Aston Villa) 22:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvals- deildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 23:30 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Aston Villa) 08:00 Leonard Cohen: I‘m Your Man Tónlistarmynd um kanadíska söngvaskáldið Leonard Cohen. Myndin samanstendur af viðtölum við hann og upptöku frá tónleikum sem haldnir voru honum til heiðurs í Ástralíu árið 2005 þar sem stórstjörnurnar úr U2, Nick Cave, Rufus Wainwright og Jarvis Cocker úr Pulp fluttu listilega vel hans dáðustu lög. 10:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) Steve Martin fer á kostum í þessari drepfyndnu gamanmynd þar sem hann leikur skelfilega hallærislegan krimma sem reynir að hefja eðlilegt líf í ofurvenjulegu og ennþá rólegra úthverfi eftir að hafa borið vitni gegn mafíunni. 12:00 Space Jam (Geimkarfa) 14:00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 16:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 18:00 Space Jam (Geimkarfa) Hressileg barna- og fjölskyldumynd þar sem saman koma stjörnur teiknimynda og kvikmynda, Bill Murray, Danny DeVito, Bugs Bunny og Daffy Duck að ógleymdum Michael Jordan sem fer á kostum enda fer körfuboltinn með stórt hlutverk í myndinni. 20:00 The Things About My Folks (Fjölskyldan mín) 22:00 Southland Tales (Sögur að sunnan) Svört gamanmynd með spennuívafi um afar frumlega útfærslu á heimsendi í Los Angeles og fjallar um fræga hasarmyndahetju sem verður minnislaus og flækist inn í atburðarás nokkurra hópa í borginni. 00:35 The Nun (Nunnan) Íslenska þokkadísin Anita Briem fer með aðalhlutverkið í þessari hryllingsmynd og fjallar um unga konu sem verður heltekin af illum anda morðóðrar nunnu. 02:15 The Butterfly Effect 2 (Fiðrildaáhrifin 2) 04:00 Southland Tales (Sögur að sunnan) Svört gamanmynd með spennuívafi um afar frumlega útfærslu á heimsendi í Los Angeles og fjallar um fræga hasarmyndahetju sem verður minnislaus og flækist inn í atburðarás nokkurra hópa í borginni. 06:35 Surrogates Framtíðartryllir með Bruce Willis í aðalhlutverki og fjallar um rannsókn á dularfullu morði ungri konu sem tengist mikilvægum vísindamanni er þróað hefur fyrstu fjarstýrðu vélmennin. 19:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 19:40 E.R. (5:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 20:25 Ástríður (1:12) (Ástríður) Vor 2008. Jarðeðl- isfræðingurinn Ástríður er nýflutt til Íslands frá Danmörku. Í Reykjavík hefur henni boðist starf hjá fjármálafyrirtæki. Hún er nýhætt með kærastanum og er að hefja nýtt líf. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Hlemmavídeó (7:12) 22:20 The Mentalist (9:22) (Hugsuðurinn) 23:05 Numbers (7:16) (Tölur) Sjötta þáttaröðin í vönduðum spennuflokki sem fjalla um tvo ólíka bræður sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna sakamála. Sá eldri, Don er varðstjóri hjá FBI en sá yngri, Charlie er stærðfræðiséní sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 23:45 Mad Men (2:13) (Kaldir karlar) 00:35 Ástríður (1:12) (Ástríður) Vor 2008. Jarðeðl- isfræðingurinn Ástríður er nýflutt til Íslands frá Danmörku. Í Reykjavík hefur henni boðist starf hjá fjármálafyrirtæki. Hún er nýhætt með kærastanum og er að hefja nýtt líf. 01:05 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 01:30 E.R. (5:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 02:15 The Doctors (Heimilislæknar) 02:55 Sjáðu 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó grínmyndin alltaf reiðubúinn Þú veist aldrei hvað bíður þín handan við hornið. 30 afþreying 6. desember 2010 Mánudagur Þættirnir Life Unexpected hefja göngu sína á Skjá Einum í kvöld. Þættirnir fjalla um unglingsstúlk- una Lux sem hefur allt sitt líf flakkað á milli fósturforeldra og munaðar- leysingjahæla en vegna hjartagalla hefur hún aldrei verið ættleidd. Núna sækist hún eftir sjálfræði en þarf fyrst að leita uppi raunverulega foreldra sína og fá samþykki þeirra. Það er Britt Robertson sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. Britt er aðeins tvítug en hún lék til dæmis á móti gamanleikaranum Steve Carell í myndinni Dan in Real Life. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Waybuloo 07:45 Galdrabókin (6:24) Skemmtilegt, íslenskt jóladagatal þar sem leikbrúður eru í aðalhlutverki og fjallar um Alexander sem finnur galdrabók og flyst inn í annan heim. Þar lendir hann í alls konar spennandi ævintýrum með vinum sínum, gamalli uglu og talandi ketti. Galdrabókin verður á dagskrá alla daga vikunnar fram að jólum. 07:50 Bratz 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Lie to Me (3:22) (Control Factor) 11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) 11:45 Falcon Crest (4:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (9:24) (Frasier) Sígildir og margverð- launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 Year of the Dog (Ár hundsins) Gamanmynd með Molly Shannon og John C. Reilly um konu sem missir hundinn sinn og upplifir miklar breytingar í lífinu. 15:00 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Scooby-Doo og félagar 16:40 Algjör Sveppi Áfram Diego, áfram! 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (7:22) (Simpson-fjölskyldan) Apu og konan hans Manjula hyggja á barneignir en ekkert gengur. Hómer býður aðstoð sína og eftir að hafa fylgt ráðum hans eignast þau átta börn. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:16 Veður 19:25 Two and a Half Men (13:19) (Tveir og hálfur maður) 19:55 How I Met Your Mother (6:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) (6:22) Ted fer í árlegt Halloween partí til að leita að stelpu í graskersbún- ingi sem hann hitti í sama partí fyrir nokkrum árum síðan. Á meðan lætur nýi kærasti Robin hana róa eftir að hann gefst upp á því hversu sjálfstæð hún vill vera. 20:25 Glee (4:22) (Söngvagleði) 21:15 Undercovers (1:13) (Njósnaparið) Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjónin sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú litla veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra tekur stakkasktiptum þegar leyniþjónustan hefur samband kallar þau aftur til starfa. 22:05 The Event (10:13) (Viðburðurinn) 22:55 Dollhouse (10:13) (Brúðuhúsið) Spennuþátta- röð sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp kollinum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða, svokallaðar "brúð- ur", sem hægt er að breyta og laga að hverju verkefni fyrir sig. Ein þessara "brúða" virðist gera sér grein fyrir misnotkunina og ákveður að reyna losna úr þessum fjötrum. 23:45 Unhitched (6:6) (Á lausu) 00:10 Modern Family (1:22) (Nútímafjölskylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 00:35 Chuck (3:19) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 01:20 The Shield (12:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennuþáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og glæpamannanna. 02:05 Year of the Dog (Ár hundsins) Gamanmynd með Molly Shannon og John C. Reilly um konu sem missir hundinn sinn og upplifir miklar breytingar í lífinu. 03:40 The Tiger and the Snow (Tígurinn og snjórinn) Áhrifamikil og hugljúf mynd um rómantíska kennarann Attilio sem leggur allt í sölurnar til þess að vinna hug og hjarta konu sem hann sér ekki sólina fyrir. 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. skjár einn kl. 20.55 ein og yfirgefin 06:00 ESPN America 11:10 PGA Tour Yearbooks (8:10) (e) 12:10 Nedbank Challenge 2010 (4:4) (e) Nedbank mótið fer nú fram í þrítugasta sinn. Tólf kylfingar spila í fjóra daga í Sun City í Suður Afríku en sigurvegarinn fær 1.250.000. dollara verðlauna- fé. Fylgstu með mörgum af bestu kylfingum heims í beinni útsendingu: Lee Westwood, Ernie Els, Padraig Harrington og Retief Goosen. 17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:50 Nedbank Challenge 2010 (4:4) (e) . 23:50 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 00:40 ESPN America skjár goLF 17:30 PGA Tour 2010 (Chevron World Challenge) 20:30 Veitt með vinum (Blanda) Flottur þáttur þar sem veitt verður í Blöndu og allir helstu leyndar- dómar þessarar skemmtilegu ár skoðaðir. 21:00 Spænsku mörkin 21:50 Last Man Standing (3:8) (Til síðasta manns) Raunveruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólíkum bardagalistum. Í þáttunum heimsækja þeir afskekta staði víðs vegar um heiminn þar sem þeir kynnast nýjum bardagaaðferðum og etja kappi við frumbyggja. 22:45 World Series of Poker 2010 (Main Event) 23:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 16.20 Maðurinn sem gatar jökla e. 16.50 Jóladagatalið - Jól í Snædal (Jul i Svingen) Jóladagatalið í ár er norskt og segir frá Hlyni og vinum hans og spennandi og skemmtileg- um ævintýrum sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landinn e. 18.00 Franklín (42:65) (Franklin) 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal (Jul i Svingen) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Eldur í jökli Eldgosin á Suðurlandi síðastliðið vor vöktu gríðarlega athygli um allan heim. Í heimildamynd þessari er fjallað bæði um gosið á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli og viðbrögð Íslendinga og heimbyggðarinnar við þessum atburðum. Íslenska framleiðslufyrirtækið Profilm framleiddi þessa heimildamynd fyrir National Geographic Channel í samstarfi við Scandinature USA. Myndin var frumsýnd 29. apríl, á meðan enn gaus í Eyjafjallajökli, og hlaut hún mesta áhorfið þann mánuðinn hjá National Geographic Channel. 20.55 Á meðan ég man (7:8) . 21.25 Jane Aamund (Autograf: Jane Aamund) Danski sjónvarpsmaðurinn Clement Behrendt Kjersgaard ræðir við fyrrverandi blaðamanninn og almannatengilinn Jane Aamund sem nú er orðin vinsæll rithöfundur. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Handboltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í handbolta. 22.40 Leitandinn (22:22) (Legend of the Seeker) 23.25 Þýski boltinn. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.55 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (4:6) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (4:6) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:25 Game Tíví (12:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (11:13) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. 19:00 Judging Amy (13:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Accidentally on Purpose - Lokaþátt- ur (18:18) (e) 20:10 90210 (5:22) 20:55 Life Unexpected - NÝTT! (1:13) Bandarísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Unglingsstúlkan Lux hefur allt sitt líf flakkað á milli fósturforeldra og munaðarleysingjahæla en vegna hjartagalla hefur hún aldrei verið ættleidd. Núna sækist hún eftir sjálfræði en þarf fyrst að leita uppi raunverulega foreldra sína og fá samþykki þeirra. Pabbinn reynist vera kærulaus kráareigandi sem er ennþá að leika sér eins og unglingur og mamman er kunn útvarpskona sem Lux hefur hlustað á í mörg ár. Þau voru bara skólakrakkar þegar Lux kom undir og ákváðu að gefa hana til ættleiðingar. Núna fá þau nýtt tækifæri til að kynnast dóttur sinni og komast fljótt að því að þau vilja ekki missa hana aftur úr lífi sínu. 21:45 CSI: New York (18:23) 22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:20 Dexter (4:12) (e) 00:10 United States of Tara (9:12) (e) Skemmtileg þáttaröð um húsmóðir með klofinn persónuleika. Tara heldur að hún geti sameinað fjölskylduna með því að láta taka fjölskyldumynd. 00:40 The Cleaner (7:13) (e) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. Skólastjóri í einkaskóla fær William til að bjarga efnilegum körfuboltastrák sem er háður heróíni og læknadópi en William mætir mótstöðu frá föður drengsins. 01:25 Life Unexpected - NÝTT! (1:13) (e) 02:10 Pepsi MAX tónlist í sjónvarpinu á mánudag...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.