Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Qupperneq 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð Sandra, 17 ára, er með ÞyrniróSarheilkennið SEFUR Í 2 VIKUR 7.–9. janúar 2011 3. tbl. 101. árg. leiðb. verð 595 kr. hElgaRblað n Svaf af sér Spánarferð Viðtal 20–22 n „Sleeping beauty Syndrome“ er afar sjaldgæfur sjúkdómur n Sefur nánast samfellt í 12 til 15 daga n „Ég veit að ég er sofandi þegar ég er sofandi“ n Sjúkdómurinn byrjar á gelgjuskeiðinu, orsökin er líklega flensa Viðtal 28/37 Fólk 62 helgarblað „Ég er mjög rómantískur“ Kynlífssenurnar voru erfiðar Ingvar E. Sigurðsson: Elma Lísa Gunnarsdóttir: INGVI HRAFN DREGINN FYRIR DÓM n Skattstjóri vill tíu milljónir Fréttir 4 JÓN STÓRI STOFNAR KLÍKU ALEXANDER KVARTAR ALDREI l Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu l Ráðgjöf og skjalagerð Fyrirtækjasala Barónsstíg 5, 101 Reykjavík - S: 562 2554 - vidskiptatorg.is líkama og sál Ræktaðu Föstudagur 7. janúar 2011 Umsjón Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ing ibjorg@dv.is Hollt og gott snarl Oft þurfum við að fá okkur eitthvað á milli mála. Í stað þess að gúffa í okkur súkkulaði eða öðrum sætindum er sniðugt að vera með hollt og gott snarl við höndina. Það gefur okkur meiri orku og betri líðan. Í bókinni Sjö daga safakúrinn eru tillögur að snarli: 1 25 g sólblómafræ og 1 epli 2 25 g graskersfræ og 1 pera 3 25 g valhnetukjarnar og 1 appelsína 4 25 g brasilíuhnetur og 2 kíví 5 25 g pistasíuhnetur og 2 mandarínur 6 25 g pistasíuhnetur og 1 hrá gulrót, skori n í lengjur 7 25 g furuhnetur og 3 sellerístönglar Í Japan er lægsta offituhlutfall heims og íbúar lifa lengur en víðast hvar annars staða r. Japanskar konur þykja líka einstaklega hraustar og grannar, en á meðan 17 prósent Íslendinga eru of feit glíma aðeins þrjú prósent Japana við offitu. Samt borða japanskar konur aldrei með megrun í huga, heldur til þess að nærast og njóta matarins. Hér eru nokkur ráð sem gætu hjálpað þér að tileinka þér þennan lífsstíl þeirra. 1 Borðaðu þar til þú ert 80% södd. 2 Fáðu þér hæfilega skammta og notaðu fallegan borðbúnað. 3 Borðaðu og tyggðu matinn rólega og njóttu hvers bita. 4 Taktu þér tíma til að dást að fegurð og framsetningu matarins. 5 Borðaðu meira af fiski, ferskum ávöxtum og grænmeti – og minna af mettaðri fitu og transfitu. 6 Eldaðu upp úr canola-olíu og hrísgrjóna- klíðisolíu. 7 Eldaðu japanskan ofurmorgunverð: Mísósúpu með grænmeti, eggjum og tófú. 8 Hugsaðu um grænmeti sem aðalrétt frekar en meðlæti – og um rautt kjöt sem meðlæti eða eitthvað sem þú borðar sjaldan. 9 Fáðu þér skál af stuttum, hvítum eða brúnum hrísgrjónum með matnum í staðinn fyrir hvítt brauð. 10 Drekktu kalt, ósætt japanskt te í stað gosdrykkja. 11 Gakktu í stað þess að nota bíl, alltaf þegar þú getur það. 12 Mundu að matarástin er stór hluti heilbrigðis. Það að elda og borða mat á að vera gaman. Njóttu matarins líkt og japönsk kona n Vissir þú að bananar væru kalkríkir? n Eða að epli efla ónæmiskerfið? ávaxta- og grænmetistegu ndirnar10 hollustu Í bókinn i Sjö daga safakúrinn er bent á hollustu ávaxta- og grænmetistegundirnar. Allar eru þær stappfullar af vítamínum, steinefnum og plöntunæringar- efnum. Blandaðu þeim saman og borðaðu úr ýmsum litaflokkum á hverjum einasta degi. 1 Melónur Þvagræsandi, hreinsandi og vökvamiklar þannig að þær vinna gegn ofþornun. 2 Kívíaldin Innihalda mik ið af C-vítamíni og trefjum. Í þeim er einnig ensím sem bætir ónæmiskerfið, lækkar blóðþrýsting og hefur góð áhrif á hjartað. 3 Bananar Ein besta uppspretta kalíums sem við- heldur eðlilegum blóðþrýstingi og hjartastarfsemi. Þeir eru trefja- og kalkríkir og innihalda efni sem næra æskilegar bakteríur sem framleiða vítamín og meltingarensím. 4 Ber Rauð og vínrauð ber veita vörn gegn veiru- og bakteríusýkingum. Allar tegundir eru góðar fyrir blóðrásina. Bláber og sólber vinna gegn niðurgangi og þvagrásarsýkingum. Hindber innihalda náttúruleg verkjastillandi efni og eru góð gegn túrverkjum. Jarðarber eru góð fyrir hjarta- og æðakerfið. 5 Lárperur Innihalda alls kyns næringarefni. Geta lækkað kólesterólið, örvað fitubrennslu og meltingu og veitt vörn gegn krabbameinsvaldandi efnum. E-vítamín eflir heilbrigði húðarinnar, græðir sár og örvar ónæmiskerfið. 6 Trönuber Vinna gegn sýkingum í þvagblöðru, blöðruhálskirtli og nýrum. Geta dregið úr líkum á nýrnasteinum og veitt vörn gegn veiru- og bakteríusýkingum. 7 Sítrusávextir Appels-ínur, sítrónur, límónur og greipaldin innihalda efni sem vinna gegn krabbameini og draga úr kólesteróli í blóði og hættu á æðakölkun. Veita vörn gegn veiru- og bakteríusýkingum. 8 Papaja Bætir meltingu na og veitir vörn gegn krabbameini. Hjálpar til við uppbyggingu á C-vítamíni og gerir reykingamönnum gott. 9 Epli Innihalda andoxuna r- efni, draga úr kólesteróli, hreinsa meltingarveginn og efla ónæmiskerfið. Næringarefni hjálpa til við meltingu á fitu. 10 Plómur Eru fullar af an d- oxunarefnum, efla upptöku járns og styrkja ónæmiskerfið. Heilsublað fylgir: n og margt fleira i 29–36 Sport 54–55 Fréttir 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.