Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Blaðsíða 53
Tækni | 53Helgarblað 7.–9. janúar 2011 Heim­il­is­iðn­aðar­s­kól­in­n­ býður­ úr­val­ n­ám­s­keiða Kennum fólki að framleiða fallega og nyt­sama hlut­i með ræt­ur í þjóðlegum menningararfi • Þjóð­bún­in­g­ar kven­n­a, barn­a og­ karla • Skyrtu- og­ svun­tusaumur • Víravirki • Baldýrin­g­ • Sauð­skin­n­sskór • Jurtalitun­ • Kn­ipl • Orkerin­g­ • Útsaumur • Harð­an­g­ur • Skatterin­g­ • Spjaldvefn­að­ur • Mið­aldakjóll • Tóvin­n­a • Spun­i • Vattarsaumur • Vefn­að­ur – sjöl úr hör og­ ullarkrep • Dúkavefn­að­ur • Svun­tuvefn­að­ur • Myn­dvefn­að­ur • Prjón­ og­ hekl fyrir örvhen­ta • Prjón­ fyrir byrjen­dur • Prjón­alæsi • Dúkaprjón­ • En­g­laprjón­ • Dómin­ó prjón­ • Prjón­að­ir vettlin­g­ar • Hekl fyrir byrjen­dur • Heklað­ir lopavettlin­g­ar • Leð­ursaumur • Skírn­akjólar • Rússn­eskt hekl - g­run­n­n­ámskeið­ • Rússn­eskt hekl - Han­dstúkur • Rússn­eskt hekl - Sjöl • Rússn­eskt hekl - Hetta í mið­aldastíl • Rússn­eskt hekl - Lopapeysa • Tauþrykk • Lissug­erð­ • Blautþæfin­g­ Heim­il­is­iðn­aðar­fé­l­ag Ís­l­an­ds­ | Net­hyl­ur­ 2e | 110 Reykjavík | Sím­i 551-5500 | www.heim­il­is­idn­adur­.is­ gítar skóli ólafs gauks Gítargaman www.gitarskoliolafsgauks.com • Gítarskóli Ólafs Gauks er á Facebook Kennsla í öllum flokkum, fyrir byrjendur sem lengra komna, á öllum aldri, hefst 24. janúar 2011. ATH! Þeir sem innritast og ganga frá greiðslu fyrir 15. janúar fá umtalsverðan afslátt af kennslugjaldinu! Gítarar á staðnum, kennsluefni innifalið, m.a. geisladiskur með undirleik við vinsælustu íslensku sönglögin. Nýja byrjendanámskeiðið LÉTT OG LEIKANDI hefur slegið í gegn! Nemendur fá gítara til heimaæfinga endurgjaldslaust á meðan birgðir endast! Frístundakort Reykjavíkurborgar í fullu gildi. Innritun er hafin og fer fram daglega kl. 14-17 í síma 588 3730, sendið tölvupóst ol-gaukur@islandia.is eða komið við í skólanum Síðumúla 17 Jafnræði á netinu ekki tryggt F jarskiptastofnun Banda- ríkjanna endurnýjaði í desember, rétt fyrir jól, reglugerð fyrir kapal- og DSL-netþjónustur sem tryggir hlutleysi á netinu. Reglurnar snúa að því að ekki má útiloka vefsíð- ur og þjónustu sem viðskiptavinir vilja nýta sér. Þar af leiðandi geta netþjónustuaðilar ekki heldur selt ákveðið efni til notenda sinna sem í dag er ókeypis. Á sama tíma og stofnunin endurnýjaði reglugerð- ina sá hún ekki ástæðu til að setja sams konar reglugerð um þráð- lausar tengingar. Fylgjast grannt með Þetta þýðir þó ekki að stofnun- in velti þeim möguleika ekki fyr- ir sér en núverandi reglur kveða á um að þjónustuaðilar þráðlausra tenginga þurfi að gera grein fyr- ir því hvaða þjónusta og síður eru lokaðar og hvers vegna. Stofnunin tilkynnti á miðvikudaginn að efnt yrði til keppni um smáforrit fyrir snjallsíma sem fylgjast með hvers konar takmörkunum sem netþjón- ustuaðilar kunna að setja á teng- ingar fyrir símana. Slíkar tengingar eru til að mynda 3G símkerfið. Eins og ritskoðun Netþjónustufyrirtæki nýta sér sömu, eða svipaða, tækni til að loka á vefsíður og þjónustu og kín- versk stjórnvöld nýta sér til að rit- skoða veraldarvefinn þar í landi. Hefur sú ritskoðun verið harðlega gagnrýnd og hefur Google-netris- inn meðal annars fært starfsstöðv- ar sínar úr landinu og yfir til Hong Kong. Deilur vegna ritskoðunar- innar og deilur kínverskra stjórn- valda við Google hafa gengið svo langt að jaðra við milliríkjadeilu. Það var árið 2007 sem fyrst komst upp um að ekki gætti jafn- ræðis á netinu þegar tölvuáhuga- maðurinn Rob Topolsky komst að því að kapalfyrirtækið Comcast lokaði á deilisíðu (e. peer-to-peer) með sams konar tækni og kínversk stjórnvöld notuðu. Harðlega gagnrýnd Ójafnræði á netinu hefur vakið upp mikil og sterk viðbrögð net- notenda víða um heim og hafa myndast nokkur samtök og hópar sem berjast fyrir því að halda í jafn- ræði á netinu. Er fólk hvatt af þess- um hópum til að eiga ekki viðskipti við þá þjónustuaðila sem sýnt hafa tilburði til að ritskoða netið, selja aðgang að sérstökum síðum eða útiloka ýmsa þjónustu frá við- skiptavinum sínum. Netþjónustuaðilar geta margir hverjir haft mikinn hag af því að takmarka þá þjónustu sem í boði er á netinu. Til að mynda hefðu mörg símafyrirtæki hag af því að viðskiptavinir þeirra gætu ekki hringt símtöl í gegnum netsíma (VoIP), en þá þyrftu þeir þess í stað að hringja í gegnum venjulega síma. Alþjóðleg samkeppni Samkeppnin sem stofnunin hef- ur hrundið af stað er alþjóðleg og hafa forritarar til 1. júní að skila inn smáforritum. Stofnunin seg- ir að keppnin, sem hlotið hefur nafnið Opna internetáskorunin, sé til að hvetja forritara til að búa til nýja og notendavæna leið fyrir neytendur að fylgjast með hvaða takmarkanir séu í gildi á bæði staðbundnum og þráðlausum nettengingum sínum. Er keppn- inni þá einnig ætlað að stuðla að opnu og frjálsu interneti. adalsteinn@dv.is Ójafnræði á netinu Hefur vakið upp mikil og sterk viðbrögð netnotenda víða um heim og hafa myndast nokkur samtök og hópar sem berjast fyrir því að halda í jafnræði á netinu. 100 ára1910–2010 komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.