Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Qupperneq 19
Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal fólks, hafa góð áhrif á aðra og til að
nýta hæfileika þína til fullnustu, hvort sem er í starfi eða í einkalífi. Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu,
íþróttum, fjölmiðlum og á sviði menningar og lista. Margt af þessu fólki hefur sótt þjálfun Dale Carnegie.
EINSTAKLINGAR – VORÖNN 2011
Fyrir hvern: Fyrir þig sem vilt ná því besta fram í fari þínu, verða sterkari leiðtogi, verðmætari starfsmaður og farsælli einstaklingur.
Ávinningur: Þér gengur betur að byggja upp traust sambönd, takast á við áskoranir, tjá þig á skýran og ákveðinn hátt, efla sjálfstraust o.fl.
Fyrirkomulag: Þér stendur til boða að sækja Dale Carnegie námskeið kvölds eða morgna og ljúka þeim á 12 vikum, 8 vikum eða 3 dögum.
Á 8 og 12 vikna námskeiðum er þjálfunin einu sinni í viku, 4 stundir í senn.
AKUREYRI
16. mars.
8 vikna Dale Carnegie námskeið kl. 16:00–19:30, einu sinni í viku.
Verð: 120.000 kr.*
UNGT FÓLK
Fyrir hverja: Ungt fólk sem vill ná árangri í lífinu.
Ávinningur: Meira sjálfstraust, sterkari sjálfsímynd,
geta tjáð sig á skýran hátt og jákvætt viðhorf.
13 – 15 ára (uppselt) 17. janúar kl. 17:00 – 21:00
13 – 15 ára 9. febúrar kl. 17:00 – 21:00
16 – 20 ára (uppselt) 18. janúar kl. 18:00 – 22:00
16 – 20 ára 10. febrúar kl. 18:00 – 22:00
21 – 25 ára 19. janúar kl. 18:00 – 22:00
Fyrirkomulag: Einu sinni í viku, í 10 vikur, 4 klst. í senn.
Verð: 89.900 kr.*
10 – 12 ára 26. febrúar kl. 10:00 – 12:30
Fyrirkomulag: Einu sinni í viku, í 8 vikur, 2,5 klst. í senn.
Verð: 45.900 kr.*
Framhaldsnámskeið fyrir 16 – 20 ára 3. febrúar kl. 18:00 – 21:00
Fyrirkomulag: Einu sinni í viku, í 4 vikur, 3 klst. í senn.
Verð: 45.000 kr.*
REYKJAVÍK
17. janúar (uppselt), 1. febrúar og 10. mars.
12 vikna kvöldnámskeið kl. 18:00–22:00, einu sinni í viku.
Verð: 139.900 kr.*
23. febrúar.
12 vikna námskeið kl. 08:30–12:30, einu sinni í viku.
Verð: 139.900 kr.*
3. mars.
12 vikna kvennanámskeið kl. 18:00–22:00, einu sinni í viku.
Verð: 139.900 kr.*
2. mars.
8 vikna kvöldnámskeið kl. 18:00–22:00, einu sinni í viku.
Verð: 120.000 kr.*
8.–10. apríl.
Þriggja daga námskeið kl. 08:30–16:00.
Verð: 117.000 kr.*
ERLEND TUNGUMÁL
14. febrúar.
8 vikna Dale Carnegie námskeið á ensku kl. 18:00–22:00,
einu sinni í viku.
Verð: 120.000 kr.*
8.–10. apríl.
Þriggja daga Dale Carnegie námskeið á pólsku kl. 08:30–16:00.
Verð: 117.000 kr.*
Ármúla 11, 108 Reykjavík
Sími: 555 7080 ı Fax 555 7081
www.dale.is
SKRÁÐU ÞIG!
Ný námskeið að hefjast
555 70 80
Hringdu núna
Fáðu lykilinn að farsælli framtíð hjá Dale Carnegie.
„Eftir að hafa verið við hliðina á mér um nokkurt skeið stimplaði ég mig inn í lífið að nýju með því að fara á Dale
námskeið. Mér fannst ég vera búin að vera gangandi ísskápur í fæðingarorlofi en strax í fyrsta Dale tímanum fann
ég að þetta yrði mín stund, tími til að eiga samskipti við sjálfa mig, kafa inn á við og setja mér kreandi markmið.
Dale varð svo sannarlega minn tími og á útskriftardaginn fann ég einnig að ég var komin með enn fleiri tól fyrir
lífið í verkfærabeltið.“
Andrea Róberts,
forstöðumaður þjónustu- og sölusviðs Tals.
KOMDU Í ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMA 10. JANÚAR.
FULLORÐNIR KL. 20:00
UNGT FÓLK 16–25 ÁRA KL. 20:00
UNGT FÓLK 10–15 ÁRA KL. 19:00
Komdu í Ármúla 11 og upplifðu Dale Carnegie á 60 mínútum.
Þín velgengni er í þínum höndum.
FYRIR HVERJA ER DALE CARNEGIE?
• Fyrir alla sem vilja ná fram því besta í fari sínu og verða sterkari leiðtogar
• Fyrir þá sem þurfa að takast á við flóknar áskoranir
• Fyrir þá sem vilja fleiri og betri hugmyndir
• Fyrir þá sem vilja byggja upp traust sambönd
• Fyrir þá sem vilja koma fyrir af fagmennsku
• Fyrir þá sem vilja vera virkir á fundum
• Fyrir þá sem vilja stjórna eigin lífi og taka ákvarðanir
* Ath.: Stéttarfélög og starfsmenntasjóðir niðurgreiða Dale Carnegie þjálfun.
REYKJAVÍK:
Áhrifaríkar kynningar 20. janúar
Sölustjóraþjálfun 1. febrúar
Árangursrík sala 22. febrúar
Stjórnendaþjálfun 8. mars
Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur 8. mars
Þjónusta á heimsmælikvarða 21. mars
Stjórnun viðskiptatengsla 30. mars
Þjálfun fyrir þjálfara 7. apríl
AKUREYRI:
Stjórnendaþjálfun 16. mars
FYRIRTÆKJANÁMSKEIÐ – VORÖNN 2011