Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Blaðsíða 51
Lífsstíll | 51Helgarblað 7.–9. janúar 2011 Kate Moss mynduð af Mario Testino fyrir Vogue. Góð kaup á útsölum eru ekki sjálf- sögð þar sem margir falla alltaf í þá gryfju að kaupa eitthvað, bara af því að það er á svo góðu verði en átta sig á því um leið og heim er kom- ið að flíkin hentar hvorki stíl þeirra né vaxtarlagi. Klassískur fatnaður er það sem þú ættir helst að leita að á útsölum. Skór eru kostakaup sem og góð taska, hvítir bolir, skyrtur, brún leðurbelti og annað sem fer aldrei úr tísku. Eins ætti að vera auðvelt að finna góðar kápur á útsölu en slíkar flíkur endast þér um árarað- ir. Það gerir litli svarti kjóllinn líka, en hann er nánast skyldueign hverr- ar konu því hann er ekki bara tíma- laus heldur gengur hann við nán- ast öll tækifæri og það er dásamlega auðvelt að breyta honum með fylgi- hlutum. Annað sem þú ættir líka að huga að eru nærföt. Ef þér líður vel í nærfötunum sem þú klæðist líð- ur þér einfaldlega bara betur. Það er því mikilvægt að eiga góð nærföt og sem betur fer fylgja fæstar konur tískustraumum þegar kemur að vali á undirfatnaði en velja þess í stað flíkur sem henta þeirra vaxtarlagi. Þetta eru hins vegar dýrar flíkur og því er um að gera að nýta útsölurn- ar vel til þess að endurnýja fataskáp- inn. Góða skemmtun! Það er ákveðin list að gera góð kaup á útsölum. Ekki elta tískustrauma sem eru allsráðandi um þessar mundir, reyndu frekar að horfa fram á veginn með því að skoða vortískuna. Eða finna klassískar flíkur sem munu endast þér um áraraðir. Bestu kaupin á útsölum Djarfar rendur Prada og Jil Sander voru með áberandi og litríkar rendur í vorlínunni svo þú getur kíkt eftir kjólum sem þessum. PraDa vor/sumar 2011 sterkir litir Sterkir litir eru áberandi í vortískunni. NiNa ricci vor/sumar 2011 Fljótandi pastelkjólar Þó að það sé erfitt að hugsa sér fljótandi siffonkjóla í þessu veðri skaltu samt hafa augun opin fyrir þeim. Þegar sólin brýst loksins fram muntu sjá eftir því ef þú kippir ekki einum slíkum með þér heim af útsölunni. cHaNel cruise collectioN 2011 Hvít blúnda Eflaust er auðveldara að finna svarta blúndu á útsölunum en hvít blúnda er það sem koma skal. Reyndu að finna hana. Dolce & GabbaNa vor/sumar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.