Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Síða 56
Hver saknar þess að horfa á Bold and the Beautiful þegar það er hægt að fylgjast með óborgan-
legu hversdagsdrama í boði bleikra
drottninga og þeirra sem hafa fyrir
þeim heiftarlegt ofnæmi?
Á síðasta ári var opnaður nýr vefur
fyrir konur, bleikt.is. Ritstjórinn, Hlín
Einarsdóttir, boðaði sjúklega spenn-
andi efni fyrir konur, nefnilega pistla og
greinar um kynlíf og samskipti, krem en
líka þungt efni um bókmenntir og list-
ir. Menningarvitar hlógu sig grenjandi
máttlausa yfir þessari yfirlýsingu og
skemmtu sér stórkostlega við að gera
að Hlín illgirnislegt grín og upphófst
þá hið skemmtilegasta kattarklór milli
kvenna. Milli kvenna sem berjast fyr-
ir kvenfrelsi, þeirra sem telja sig vita
hvað konum er verst og hvað best og
þeirra sem telja á konum og
körlum mergjaðan eðlismun
sem skýri áhuga þeirra á
kremum versus greinum
og pistlum um viðskipti,
tækni og tölvur.
Allar þessar klórandi
konur senda frá sér boð til
okkar hinna sem fylgj-
umst með. Og þetta
skynjum við:
Allir vegir eru
færir en þó
vandrataðir. Ekki ganga í stuttu pilsi,
ekki vera svona gervileg, ekki vera of
gamaldags, ekki lita á þér hárið. Hafðu
áhuga á tölvum og tækni. Ekki skara
fram úr! Og ekki gera það sem þú vilt.
Þú gætir gert einhvern óöruggan og
kannski reiðan. Við höfum allar lært að
við eigum ekki að hlusta á svona vitl-
eysu og stýringu frá karlmönnum. Við
viljum búa við jafnrétti og frelsi. En hvað
þá með það þegar svona vitleysa kem-
ur frá konum? Hvort sem hún rennur
eins og steiktur flaumur í formi greinar
um samskipti kynjanna sem gæti hafa
verið skrifuð á fimmta áratugnum
eða kröfu sumra kvenna að kon-
ur hætti nú að þjóna karlkyninu
með því að hugsa um útlit-
ið og setji nú upp „almenni-
lega kvennasíðu“, þar sem eru
sagðar femínískar fréttir og
talað um viðskipti, tölv-
ur og tækni. Að þessu
sögðu, haldið endi-
lega kattarklórinu
áfram. Það er þó
afþreying í lagi.
Pressupistill
Kristjana
Guðbrandsdóttir
Ritstjóri bleikt.is
Hlín Einarsdóttir.
56 | Afþreying 7.–9. janúar 2011 Helgarblað
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Mercy (12:22)
11:00 60 mínútur
11:50 Hopkins (6:7)
12:35 Nágrannar
13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (7:8)
13:50 La Fea Más Bella (296:300)
14:30 La Fea Más Bella (297:300)
15:15 La Fea Más Bella (298:300)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:10 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (19:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Auddi og Sveppi
19:50 Total Wipeout (5:12)
20:55 Logi í beinni
21:45 Mission Impossible 6,9 Hörkuspenn-
andi njósnamynd sem er prýdd einhverjum
þeim mestu tæknibrellum sem sést hafa og
skartar Tom Cruise í aðalhlutverki. Myndin
fjallar um IMF-leyniþjónustumanninn Ethan
Hunt sem þarf að fletta ofan af svikara innan
CIA sem hefur látið líta út fyrir að Hunt hafi
myrt sína eigin IMF-sérsveit.
23:35 Things We Lost in the Fire 7,2
Áhrifamikil mynd með Halle Berry og
Benicio del Toro. Audrey er hamingjusöm og
á hið fullkomna fjölskyldulíf þangað til að
eiginmaður hennar fellur skyndilega frá. Þá
birtist Jerry, æskuvinur eiginmanns hennar
sem er heróínfíkill og á nóg með sig en gerir
þó allt sem hann getur til að hjálpa henni í
gegnum þetta erfiða tímabil sorgar og reiði.
01:35 Romance and Cigarettes 6,2
03:20 Hitman 6,2
04:55 Hopkins (6:7)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
16.10 Leyndardómar Scoresbysunds
16.50 Otrabörnin (3:26)
17.15 Frumskógarlíf (11:13)
17.20 Danni (1:4)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.30 Veðurfréttir
18.45 Landsleikur í handbolta Bein útsending
frá leik Íslendinga og Þjóðverja í handbolta
karla í Laugardalshöll.
20.35 Útsvar Lið Akureyrar og Grindavíkur keppa.
21.40 Juno 7,9 e Bandarísk bíómynd frá 2007.
Unglingsstúlka sem verður ófrísk tekur
óvenjulega ákvörðun um ófætt barn sitt.
Leikstjóri er Jason Reitman og meðal leik-
enda eru Ellen Page, Michael Cera, Jennifer
Garner, Jason Bateman og Allison Janney.
Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna,
hlaut meðal annars óskarsverðlaunin fyrir
besta handritið og var tilnefnd til þrennra
annarra.
23.15 Barnaby ræður gátuna –
Byggðardeilur
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Rachael Ray e
09:30 Pepsi MAX t ónlist
15:50 Rachael Ray
16:35 Dr. Phil
17:20 Seven Ages of Pregnancy e
18:15 Life Unexpected (5:13) e
19:00 Melrose Place (10:18) e
19:45 Will & Grace (3:22)
20:10 Rules of Engagement (9:13)
20:35 The Ricky Gervais Show (9:13)
21:00 Got To Dance
(1:15) Got to Dance er
raunveruleikaþáttur sem
hefur farið sigurför um
heiminn. Hæfileikaríkustu
dansararnir keppa sín á
milli um að verða besti
dansarinn. Þessi fyrsti
þáttur er upphitun fyrir það sem koma skal.
Framleiðendur þáttanna ferðuðust um
allar Bretlandseyjar í leit sinni að hinum
fullkomna dansara. Við fárum að kynnast
dómurunum þremur og keppendum.
21:50 The Bachelorette - NÝTT! (1:12)
23:20 30 Rock (5:22) e
23:45 Law & Order: Special Victims Unit
(21:22) e
00:35 The L Word (3:8) e
01:25 Saturday Night Live - The Best of Alec
Baldwin (24:24) e
02:50 The Ricky Gervais Show (9:13) e
03:15 hose Line is it Anyway? (11:39) e
03:40 Will & Grace (3:22) e
04:05 Jay Leno e
04:50 Jay Leno e
05:35 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:00 Tournament of Champions (1:4)
11:25 Golfing World
12:15 Tournament of Champions (1:4)
16:45 Golfing World
17:35 Inside the PGA Tour (1:42)
18:00 Tournament of Champions (1:4)
22:30 Tournament of Champions (2:4)
03:00 ESPN America
SkjárGolf
16:15 Nágrannar
16:35 Nágrannar
16:55 Nágrannar
17:15 Nágrannar
17:35 Nágrannar
18:00 Lois and Clark: The New Adventure
(19:21)
18:45 E.R. (9:22)
20:05 Logi í beinni
20:55 Hlemmavídeó (10:12)
21:25 Nip/Tuck (13:19)
22:10 Lois and Clark: The New Adventure
(19:21)
22:55 E.R. (9:22)
23:40 Spaugstofan
00:10 Auddi og Sveppi
00:35 Logi í beinni
01:25 Hlemmavídeó (10:12)
01:55 Nip/Tuck (13:19)
02:40 Sjáðu
03:10 Fréttir Stöðvar 2
03:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
19:35 The Doctors
20:15 Smallville (8:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 NCIS: Los Angeles (20:24)
22:35 Human Target (10:12)
23:20 Life on Mars (6:17)
00:05 Smallville (8:22)
00:50 Hopkins (6:7)
01:35 Auddi og Sveppi
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Extra
17:00 Enska úrvalsdeildin
18:45 Enska úrvalsdeildin
20:30 Ensku mörkin 2010/11
21:00 PL Classic Matches
21:30 Premier League World 2010/2011
22:00 Football Legends
22:30 PL Classic Matches
23:00 Premier League Review 2010/11
23:55 Enska úrvalsdeildin
Stöð 2 Sport 2
09:00 The Royal Trophy
18:10 Without Bias
19:05 Einvígið á Nesinu
20:00 FA Cup - Preview Show 2011
20:30 La Liga Report
21:00 The Royal Trophy
00:00 World Series of Poker 2010
06:00 ESPN America
08:00 Tournament of Champions (2:4)
12:20 Inside the PGA Tour (1:42)
12:45 Tournament of Champions (2:4)
17:15 PGA Tour Yearbooks (6:10)
18:00 Tournament of Champions (2:4)
22:30 Tournament of Champions (3:4)
03:00 ESPN America
SkjárGolf
11:00 Premier League Review 2010/11
11:55 Enska úrvalsdeildin
13:40 Premier League World 2010/2011
14:10 PL Classic Matches
14:40 PL Classic Matches
15:10 1001 Goals
16:05 Enska úrvalsdeildin
17:50 Enska úrvalsdeildin
19:35 1001 Goals
20:30 PL Classic Matches
21:00 PL Classic Matches
21:30 Enska úrvalsdeildin
23:15 Enska úrvalsdeildin
Stöð 2 Sport 2
09:00 The Royal Trophy
12:05 FA Cup - Preview Show 2011
12:35 FA Cup Bein útsending frá leik Arsenal og
Leeds United í 3. umferð ensku bikarkeppn-
innar (FA Cup).
14:45 FA Cup Bein útsending frá leik Scunthorpe
og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar
(FA Cup).
17:15 FA Cup Bein útsending frá leik Stevenage -
Newcastle í 3. umferð ensku bikarkeppninnar
(FA Cup).
19:20 Spænsku mörkin
20:20 La Liga Report
20:50 Spænski boltinn
23:00 FA Cup
00:45 FA Cup
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport
08:00 Elf
10:00 The Tiger and the Snow
12:00 Happy Gilmore
14:00 Elf
16:00 The Tiger and the Snow
18:00 Happy Gilmore
20:00 12 Men Of Christmas 5,1
22:00 Skeleton Man 2,1 Dularfull vera gengur
laus í óbyggðum Bandaríkjanna og þyrmir
engum sem kemst í návígi við hana. Sérsveit
hersins er send á staðinn í þeirri von að ráða
niðurlögum þessarar skelfilegu veru.
00:00 Missionary Man 5,0 Dolph Lundgren
fer hér með aðalhlutverkið ásamt því að
leikstýra þessara hörkuspennandi mynd.
02:00 The U.S. vs. John Lennon
04:00 Skeleton Man
06:00 Hannah Montana: The Movie
08:00 A Fish Called Wanda
10:00 Christmas Cottage
12:00 Journey to the Center of the Earth
14:00 A Fish Called Wanda
16:00 Christmas Cottage
18:00 Journey to the Center of the Earth
20:00 Hannah Montana: The Movie 3,6
Þegar frægðin fer að ná of mikilli stjórn á lífi
Hannah Montana ákveður hún að ráði föður
síns að heimsækja heimabæ sinn, Crowley
Corners í Tennessee til að uppgötva á nýjan
leik hvað það er sem gefur lífinu gildi.
22:00 Beowulf 6,6
00:00 Superbad 7,8 Drepfyndin gamanmynd
frá þeim sömu og færðu okkur Knocked up
og 40 Year Old Virgin. Myndin fjallar um tvo
misheppnaða háskólafélaga sem reyna að
ganga í augun á hinu kyninu.
02:00 Winter Passing
04:00 Beowulf
06:00 Showtime
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Bíó
Dagskrá Laugardagur 8. janúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Dagskrá Föstudagur 7. janúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Klórandi konur
Walt Disney-kvikmyndaverið til-
kynnti í byrjun árs að það ætli sér
stóra hluti á Blu-ray markaðnum í
ár. Ætlar kvikmyndarisinn að gefa út
að minnsta kosti fimmtán titla út á
Blu-ray, þar á meðal gamlar og góð-
ar klassískar myndir. Á meðal þeirra
gömlu og góðu verða hinar goð-
sagnakenndu The Lion King og Fríða
og dýrið. Þá mun Walt Disney einn-
ig gefa út aðrar stórmyndir á borð við
ofurhundinn Bolt, Meet the Robin-
sons, The Nightmare Before Christ-
mas og Chicken Little, en allt eru
þetta teiknimyndir.
Einnig ætlar Walt Disney að gefa
út þær leiknu stórmyndir sem eru í
gangi núna, myndirnar Tron: Legacy
og Tangled. Allar myndirnar munu
verða gefnar út í þrívídd, 3D, en í öll-
um pökkum verður einnig 2D-útgáfa
af hverri mynd fyrir sig.
Að minnsta kosti fimmtán stórmyndir gefnar út 2011:
Disney klassík
á Blu-ray 3D
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.04 Gurra grís (19:26)
08.09 Teitur (46:52)
08.20 Sveitasæla (20:20)
08.34 Otrabörnin (16:26)
08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar
(30:52)
09.09 Mærin Mæja (40:52)
09.18 Mókó (37:52)
09.26 Einu sinni var... lífið (21:26)
09.53 Hrúturinn Hreinn (18:40)
10.02 Elías Knár (29:52)
10.15 Millý og Mollý (2:26)
10.30 Að duga eða drepast (12:20)
11.20 Ferð til fjár (1:2)
11.50 Íþróttamaður ársins 2010
12.45 Músíktilraunir 2010
13.40 Tvíburanornirnar
15.05 Útsvar
16.10 Strákarnir okkar
17.00 Landsleikur í handbolta
18.45 Táknmálsfréttir
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Áramótaskaup Sjónvarpsins
20.30 Rokk í sumarbúðum 2 4,7 Bandarísk
fjölskyldumynd frá 2008 um unglinga í
tónlistarsumarbúðum. Leikstjóri er Paul
Hoen og meðal leikenda eru Demi Lovato,
Joe Jonas, Nick Jonas, Kevin Jonas, Meaghan
Martin, Maria Canals-Barrera og Alyson
Stoner.
22.10 Einkastríð þingmannsins 7,3 e
Bandarísk bíómynd frá 2007 um bandaríska
þingmanninn Charlie Wilson og leynilegar
aðgerðir hans til hjálpar uppreisnarmönnum
í Afganistan sem höfðu ófyrirsjáanlegar og
afdrifaríkar afleiðingar. Leikstjóri er Mike
Nichols og meðal leikenda eru Tom Hanks,
Amy Adams, Julia Roberts og Philip Seymour
Hoffman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
23.50 Köfnun
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð 2
07:00 Hvellur keppnisbíll
07:10 Gulla og grænjaxlarnir
07:20 Sumardalsmyllan
07:25 Þorlákur
07:35 Tommi og Jenni
08:00 Algjör Sveppi
09:40 Leðurblökumaðurinn
10:05 Geimkeppni Jóga björns
10:25 Stuðboltastelpurnar
10:50 iCarly (20:25)
11:15 Glee (8:22)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Gossip Girl (9:22)
14:35 Logi í beinni
15:25 Sjálfstætt fólk
16:05 Auddi og Sveppi
16:45 ET Weekend
17:30 Hlemmavídeó (10:12)
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Spaugstofan
20:05 Year One 5,0 Stórskemmtileg gaman-
mynd um forfeður okkar með Jack Black og
Michael Cera í aðalhlutverkum.
21:40 The Fast and the Furious 6,0
23:25 A Midnight Clear 7,4 Mögnuð
stríðsádeilumynd um sex unga Banda-
ríkjamenn sem eru sendir til Evrópu í síðari
heimsstyrjöldinni til að fylgjast með ferðum
Þjóðverja nærri víglínunni. Þar hitta þeir
fyrir þýska herdeild sem vill gefast upp.
Með aðalhlutverk fara Ethan Hawke, Gary
Sinise, Peter Berg og Kevin Dillon fara með
aðalhlutverkin.
01:15 No Country for Old Men
03:15 Aliens vs. Predator - Requiem
04:50 ET Weekend
05:35 Fréttir
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:10 Rachael Ray e
11:55 Rachael Ray e
12:40 Dr. Phil e
13:20 Dr. Phil e
14:00 Dr. Phil e
14:45 Judging Amy (21:23) e
15:30 90210 (9:22) e
16:15 Top Gear (1:6) e
17:15 7th Heaven (1:22)
18:00 Survivor (5:16) e
18:45 Got To Dance (1:15) e
19:35 The Ricky Gervais Show (9:13) e
20:00 Saturday Night Live
(1:20) Stórskemmti-
legur grínþáttur sem
hefur kitlað hláturtaugar
áhorfenda í meira en
þrjá áratugi. Í þáttunum
er gert óspart grín að
stjórnmálamönnum og
fræga fólkinu með húmor sem hittir beint
í mark. Gestastjórnandi þáttarins er Amy
Poehler og stórstjarnan Katy Perry tekur lög
á milli atriða.
20:45 Eulogy e
22:15 A Broken Life
23:55 The Final Cut e
01:30 Whose Line is it
Anyway? (12:39) e
01:55 Worlds Most
Amazing Videos (3:13)
e
02:40 Jay Leno e
03:25 Jay Leno e
04:10 Pepsi MAX tónlist
The Lion King Kemur út á Blu-ray á árinu.