Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2011, Blaðsíða 61
Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur Þorraveislur Um helgina spilar Hljómsveitin sín Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Endurnærir og hreinsar ristilinn allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fólk | 61Helgarblað 7.–9. janúar 2011 Victoria Beckham fór í brjóstastækkun: Ekkert leyndar- mál lengur Gwyneth Paltrow naut sín vel í móðurhlutverkinu fyrstu mánuðina eftir að dóttir hennar Apple fæddist sumarið 2004. Tveimur árum seinna fæddist son- ur hennar, Moses, og þá var ekki það sama uppi á teningnum. Henni fund- ust fyrstu mánuðirnir martröð líkastir. „Mér fannst ég vera eins og upp- vakningur og náði engri tengingu við tilfinningar mínar. Ég datt úr sam- bandi,“ segir Gwyneth, sem er nú 38 ára gömul, í viðtali við tímaritið Good Housekeeping. Hún sagðist hafa haft samviskubit yfir því að geta ekki gefið af sér í gleði eins og hún gerði þegar dóttir henn- ar fæddist. Maður hennar, Chris Mar- tin, hefði gert sér grein fyrir að hún væri þunglynd og ítrekað sagt henni að ekki væri allt með felldu. Í fyrstu hefði hún kosið að líta fram hjá því en ekki leið á löngu þar til hún fór að taka hann alvarlega. „Ég hélt alltaf að fæð- ingarþunglyndi fæli í sér stanslaus- an grát og depurð. En svo er víst ekki. Mér leið eins og ég væri mikill galla- gripur.“ Var í stærð DD Victoria missti það út úr sér í viðtali að hún hefði þurft að láta fjarlægja silíkonpúðana. Leið eins og uppvakningi Leikkonan Gwyneth Paltrow í opinskáu viðtali: Ú ps. Leyndarmál Victoriu Beckham er ekk- ert leyndarmál lengur – hún fór í brjósta- stækkun. Eftir áralangar pælingar um hvort Victoria, fyrrverandi Spice Girl- gella, hafi farið í brjóstastækkun liggur málið nú ljóst fyrir –og kemur fáum á óvart. Victoria, sem er 36 ára, lét nefnilega óvart uppi í samtali við breska Vogue að hún væri nú aftur með náttúruleg brjóst eftir að hafa látið fjarlægja silíkon úr brjóstunum í fyrra. Þá hefði hún notað DD-skál- ar – en ekki lengur. Þegar hún fattaði hvað hún hafði sagt fór hún hjá sér og neitaði að ræða málið frek- ar. Victo ria talaði hins vegar í viðtalinu um hjóna- band sitt og Beckhams og hvernig hún tækist á við neikvæðni. „Ég er jákvæð að eðlisfari,“ sagði Victoria. „Svo horfi ég á dapurlegan svipinn á sjálfri mér á mynd- um og velti því fyrir mér af hverju ég brosi ekki meira. Málið er bara að þegar ég sé paparazzi-ljósmyndar- ana frýs ég og ræð ekki við það.“ Með börnin Gwyneth á gangi með börnin sín tvö, Apple og Moses. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.