Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2011, Blaðsíða 21
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 14. febrúar 2011 Til hamingju! Afmæli 14. febrúar Til hamingju! Afmæli 15. febrúar 30 ára „„ Friðgeir Einarsson Háaleitisbraut 105, Reykjavík „„ Óskar Sigurðsson Espilundi 11, Garðabæ „„ Karen Brá Bjarnfreðsdóttir Engjahlíð 5, Hafnarfirði „„ Eva Björk Kristjánsdóttir Árbakka 5, Selfossi „„ Áslaug Ingvarsdóttir Hamrabyggð 28, Hafnarfirði „„ Andri Már Helgason Brekkuási 3, Hafnarfirði „„ Kristín Ingibjörg Tómasdóttir Árakri 5, Garðabæ „„ Inga Dögg Jónsdóttir Sætúni 11, Hofsós „„ Haukur Sigurbjörn Magnússon Skarphéðins- götu 18, Reykjavík 40 ára „„ Beata Arason Hraunbæ 102c, Reykjavík „„ Beata Klukowska Heiðarbraut 11, Sandgerði „„ Branka Georgsdóttir Remic Kleppsvegi 26, Reykjavík „„ Zoran Davíð Stojadinovic Hrísmóum 2a, Garðabæ „„ Marek Grzegorz Chomiak Urðargötu 17, Patreksfirði „„ Ewa Sawicka Faxabraut 32b, Reykjanesbæ „„ Kristbjörg Jónasdóttir Dalskógum 7, Egils- stöðum „„ Ásdís Skúladóttir Munkaþverárstræti 37, Akureyri „„ Ellert Bragi Sigurþórsson Vesturbergi 6, Reykjavík „„ Davíð Davíðsson Kirkjubrekku 5, Álftanesi 50 ára „„ Denis Anthony O‘Leary Raufarseli 8, Reykjavík „„ Julita A. Dicdican Klapparstíg 10, Reykjanesbæ „„ Skúli Magnússon Bugðutanga 28, Mosfellsbæ „„ Erlingur Sigurður Jóhannsson Hverabraut 8, Laugarvatni „„ Sigurður Lyngberg Sigurðsson Gautlandi 15, Reykjavík „„ Arnheiður Tryggvadóttir Gautavík 29, Reykjavík „„ Bolli Gíslason Frostafold 20, Reykjavík „„ Helena Þórðardóttir Reynihlíð 13, Reykjavík „„ Sigþór Grétarsson Hraunbæ 107, Reykjavík „„ Ásmundur Ingason Eikjuvogi 7, Reykjavík „„ Margrét Hjörleifsdóttir Langholti 21, Reykja- nesbæ 60 ára „„ Árni Árnason Kolbeinsgötu 20, Vopnafirði „„ Brynja Ingimundardóttir Dalatúni 8, Sauð- árkróki „„ Helgi Sæmundsson Daggarvöllum 4b, Hafnarfirði „„ Kristín Guðbrandsdóttir Haukalind 11, Kópavogi „„ Vigdís Magnúsdóttir Baughúsum 36, Reykjavík „„ Hreggviður Hreggviðsson Böðvarsgötu 17, Borgarnesi „„ Valgerður Jóhannsdóttir Skildinganesi 3, Reykjavík „„ Guðmundur Guðmundsson Hveramörk 2, Hveragerði „„ Veronika Jóhannsdóttir Urriðakvísl 4, Reykjavík „„ Kristín Erla Jónsdóttir Hlíðarvegi 24, Reykja- nesbæ „„ Raffy Artine Torossian Bragagötu 26, Reykjavík 70 ára „„ Birgir Þór Sveinbergsson Kambsvegi 21, Reykjavík „„ Jens Kristmannsson Engjavegi 31, Ísafirði „„ Haraldur Örn Haraldsson Birkiási 5, Garðabæ „„ Ásthildur I. Sigurjónsdóttir Hlemmiskeiði 2, Selfossi „„ Ólafur Ragnar Sigurðsson Norðurvör 7, Grindavík „„ Sigrún Simons Magnúsdóttir Jónstótt, Mosfellsbæ 75 ára „„ Höskuldur Guðmundsson Fjarðarstræti 38, Ísafirði „„ Ingibjörg Gunnarsdóttir Grensásvegi 52, Reykjavík „„ Sigrún Jóhannesdóttir Tómasarhaga 47, Reykjavík „„ Gréta Ágústsdóttir Blöndubakka 20, Reykjavík „„ Elín Friðbjörnsdóttir Hamrahlíð 18, Vopnafirði „„ Auður Jónsdóttir Langholti 11, Reykjanesbæ „„ Guðbjörg Jónsdóttir Efra-Landi, Grindavík 80 ára „„ Þórhallur M. Einarsson Sléttuvegi 23, Reykjavík „„ Ásmundur Hagalínsson Kirkjulundi 6, Garðabæ „„ Sigríður Th. Guðmundsdóttir Hellulandi 8, Reykjavík 85 ára „„ Aðalbjörg Björnsdóttir Þorragötu 9, Reykjavík 30 ára „„ Marta Ólöf Jónsdóttir Engihjalla 21, Kópavogi „„ Kári Ólafsson Klettakór 1b, Kópavogi „„ Egill Andri Bollason Hamarstíg 18, Akureyri „„ Bryndís Steina Friðgeirsdóttir Krosshömrum 20, Reykjavík „„ Auður Brynja Eyjólfsdóttir Norðurbraut 39, Hafnarfirði „„ Halla María Halldórsdóttir Laufrima 1, Reykjavík „„ Vésteinn Stefánsson Lækjasmára 60, Kópavogi „„ Stella Gunnarsdóttir Gerðubergi, Grímsey „„ Sigríður Dröfn Tómasdóttir Grettisgötu 46, Reykjavík „„ Jónína Margrét Guðbjartsdóttir Stóra-Hamri 1, Akureyri „„ Pétur Ingi Halldórsson Þórðarsveig 32, Reykjavík „„ Kristmundur Þór Ólafsson Skipasundi 55, Reykjavík 40 ára „„ Kristi Reshetnikova Brekkustíg 17, Reykjavík „„ Waldemar Wojciech Smieszek Suðurhvammi 22, Hafnarfirði „„ Andrzej Politowski Vesturgötu 51b, Reykjavík „„ Janina Barbara Rozko Akurgerði 25, Reykjavík „„ Helgi Rafn Helgason Borgarhóli, Akureyri „„ Bryndís Indiana Stefánsdóttir Suðurbyggð 8, Akureyri „„ Pétur Már Guðjónsson Snægili 32, Akureyri „„ Jóhannes Jakobsson Lækjarbrekku, Akureyri „„ Andrés Ölversson Ystu-Görðum, Borgarnesi „„ Sveinbjörn Rúnar Svavarsson Stelkshólum 8, Reykjavík „„ Ólafur Ingvar Kristjánsson Burknavöllum 5, Hafnarfirði „„ Ásdís Ólöf Gestsdóttir Smáragötu 13, Reykjavík „„ Hulda Björk Valgarðsdóttir Hraunbæ 170, Reykjavík „„ Atli Þorbjörnsson Huldulandi 4, Reykjavík 50 ára „„ Sigríður Dögg Geirsdóttir Vættaborgum 64, Reykjavík „„ Bryndís Richter Vogagerði 21, Vogum „„ Lárus Vilhjálmsson Skúlaskeiði 12, Hafnarfirði „„ Kristbjörn Óli Guðmundsson Bjarmahlíð 10, Hafnarfirði „„ Kristbjörg Stefánsdóttir Garðbraut 70, Garði „„ Fjóla Þórunn Björnsdóttir Garðhúsum 2, Reykjavík „„ Haraldur Haraldsson Faxabraut 20, Reykja- nesbæ „„ Bergþór Þórarinsson Suðurmýri 16, Seltjarn- arnesi „„ László Czenek Sóltúni 23, Selfossi „„ Wilma Pintor Cortes Vesturvangi 24, Hafn- arfirði „„ Barbara Cieslik Dalshrauni 13, Hafnarfirði „„ Henry Júlíus Bæringsson Fjarðarstræti 39, Ísafirði „„ Ásgerður Margrét Helgadóttir Suðurási 22, Reykjavík „„ Freyja María Þorsteinsdóttir Bústaðavegi 99, Reykjavík „„ Jóna Hjálmarsdóttir Greniási 19, Garðabæ 60 ára „„ Vladislavs Sanders Drekavöllum 41, Hafn- arfirði „„ Andrés Andrésson Litlahjalla 1, Kópavogi „„ Erna Lúðvíksdóttir Súlunesi 12, Garðabæ „„ Svandís Erla Ingólfsdóttir Garðsenda 12, Reykjavík „„ Engilbert Gíslason Austurbrún 25, Reykjavík „„ Hrafnhildur Steingrímsdóttir Hryggjarseli 1, Reykjavík 70 ára „„ Örnólfur Árnason Frakkastíg 12, Reykjavík „„ Fanney Ágústa Jónsdóttir Esjuvöllum 22, Akranesi „„ Ástrós Þorsteinsdóttir Ólafsgeisla 2, Reykjavík 75 ára „„ Jón Héðinn Pálsson Faxabraut 36b, Reykja- nesbæ „„ Árni Stefán Norðfjörð Strikinu 10, Garðabæ „„ Guðlaug Hermannsdóttir Skálateigi 1, Akureyri 80 ára „„ Álfheiður Björnsdóttir Hörgatúni 11, Garðabæ „„ Unnur Björnsdóttir Melalind 12, Kópavogi „„ Helga Einarsdóttir Garðatorgi 17, Garðabæ 85 ára „„ Kristjana Magnúsdóttir Austurbrún 4, Reykjavík „„ Sigríður Kjartansdóttir Aflagranda 40, Reykjavík 90 ára „„ Jóhanna Þórólfsdóttir Lönguhlíð 3, Reykjavík 95 ára „„ María Sveinsdóttir Snorrabraut 58, Reykjavík Ingi fæddist á Litlu-Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp til átta ára aldurs. Hann fór þá með foreldrum sínum að Laugaskóla, stundaði þar nám og við Héraðsskólann á Laugum, tók kennarapróf frá Kennaraskóla Ís- lands 1942, var á kennaranámskeiði í Askov og í Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn 1946–47, auk þess sem hann var í námi í ensku og enskum bókmenntum í London 1947–48. Ingi stundaði barnakennslu í Borgarfirði 1942–43, á Siglufirði 1943–44, var skólastjóri í Grenivík 1944–45 og kenndi á Laugum 1945– 46. Eftir heimkomuna var hann kennari einn vetur á Siglufirði en kenndi við Héraðsskólann á Laug- um 1949–70. Ingi reisti nýbýlið Kárhól í Reykjadal 1954 og rak þar búskap samhliða öðrum störfum til 1986 en keypti Narfastaði 1985. Hann breytti þar útihúsum og gömlu íbúðarhúsi í bændagistinu sem sonur hans nú rekur, en þar er nú gistirými fyrir níutíu manns. Þá hefur Ingi sinnt skógrækt á Narfastöðum í sívaxandi mæli frá 1985. Ingi sat í hreppsnefnd Reyk- dælahrepps 1966–74, sat í stjórn Sparisjóðs Reykdæla 1952–82, var þá lengst af sparisjóðsstjóri og sat í stjórn Sambands íslenskra spari- sjóða 1967–81. Hann sat í skóla- nefnd Héraðsskólans á Laugum 1974–82, var formaður 1974–78 og lengi formaður skólanefndar barna- skóla Reykdæla og byggingarnefnd- ar skólahúsanna. Ingi var upplýsingafulltrúi hjá Bændasamtökunum 1970–74, full- trúi á fundum Stéttarsambands bænda 1963–79, í stjórn þess 1969– 87 og formaður þess 1981–87. Hann var í Framleiðsluráði landbúnaðar- ins frá 1976, formaður þess frá 1980, sat í sex manna nefnd frá 1972, í stjórn Stofnlánadeildar landbún- aðarins frá 1981, í stjórn Bjargráða- sjóðs frá 1981, í stjórn Bændahall- arinnar frá 1982, í markaðsnefnd landbúnaðarins frá 1981, í stjórn Framleiðnisjóðs frá 1982 og var stjórnarformaður Grænmetisversl- unar landbúnaðarins 1980–81. Þá sat hann í stjórn Landverndar 1975– 81. Síðustu starfsárin sinnti hann ferðamálum bænda og var formað- ur Félags ferðaþjónustu bænda. Ingi sat í stjórn kjördæmissam- bands Framsóknarflokksins á Norð- urlandi eystra og var formaður þess í þrjú ár, sat í miðstjórn Framsókn- arflokksins frá 1972, var formað- ur Framsóknarfélags Reykdæla um skeið, vþm. Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1971– 74 og 1978–79 og þingmaður þar 1974–78. Hann sat á þingi SÞ haust- ið 1978. Fjölskylda Ingi kvæntist 17.10. 1951 Önnu Þor- steinsdóttur, f. 17.10. 1921, d. 22.3. 1986, handavinnukennara. Anna var dóttir Þorsteins Jóhannssonar, bónda á Götu á Árskógsströnd, og k.h., Helgu Einarsdóttur húsfreyju. Börn Inga og Önnu: Hauk- ur Þór, f. 24.3. 1952, vinnuvéla- stjóri í Reykjavík; Tryggvi, f. 18.10. 1953, d. 1.8. 1984, var bóndi á Kár- hóli og Narfastöðum og eignaðist hann fjögur börn; Þorsteinn Helgi, f. 13.10. 1955, fyrrv. útgerðarmaður og eignaðist hann einn son sem er lát- inn; Steingrímur, f. 3.3. 1960, heild- sali, búsettur í Hveragerði, en kona hans er Guðný Eygló Gunnarsdótt- ir og eiga þau einn son; Unnsteinn, f. 16.2. 1966, ferðaþjónustubóndi á Narfastöðum en kona hans er Rósa Ösp Ásgeirsdóttir og eiga þau tvö börn. Sambýliskona Inga er Unn- ur Kolbeinsdóttir, f. 27.7. 1922, frá Kollafirði. Systkini Inga: Haukur, f. 5.9. 1922, d. 17.3. 1940; Eysteinn, f. 19.7. 1924, jarðeðlisfræðingur, nú búsettur á Húsavík, kvæntur Guðnýju Jóns- dóttur húsmóður; Ásgrímur, f. 16.5. 1926, fyrrv. eftirlitsmaður hjá RARIK á Akureyri, kvæntur Guðrúnu Þeng- ilsdóttur húsmóður; Kristín, f. 16.7. 1928, hjúkrunarkona, búsett í Garðabæ, gift Herði Jónssyni versl- unarmanni; Helga, f. 26.5. 1930, fyrrv. læknafulltrúi í Reykjavík en maður hennar var Bragi Björnsson lögfræðingur; Hjörtur, f. 30.3. 1932, skrifstofumaður á Húsavík, kvæntur Auði Helgadóttur húsmóður; Ing- unn, f. 9.12. 1933, d. 4.11. 2009, var fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, var gift Herði Lárussyni, fyrrv. deild- arstjóra í menntamálaráðuneytinu; Dagur, f. 21.7. 1937, d. 21.2. 2009, bóndi og sparisjóðsstjóri á Breiða- nesi í Reykjadal, var kvæntur Guð- rúnu Friðriksdóttur húsmóður; Sveinn, f. 30.1. 1939, d. 18.1. 2003, húsgagnasmiður og smíðakenn- ari, var búsettur á Laugabóli; Hauk- ur, f. 20.8. 1941, bóndi á Laugabóli, kvæntur Hjördísi Stefánsdóttur, húsmæðrakennara og skólastjóra. Foreldrar Inga: Tryggvi Sig- tryggsson, f. 20.11. 1894, d. 1.12. 1986, bóndi og kennari á Laugabóli í Reykjadal, og kona hans, Unnur Sigurjónsdóttir, f. 13.7. 1896, d. 14.3. 1993, húsfreyja. Ætt Föðursystkini Inga: Björn, b. á Brún í Reykjadal, afi Björns Teitssonar skólameistara, og Sigurðar Hróars- sonar leikhússtjóra; Örn og Helgi, bændur á Hallbjarnarstöðum; Gerður, kona Jósefs Kristjánssonar, b. og símstöðvarstjóra á Breiðumýri; Hreinn, b. á Brettingsstöðum; Vagn, b. á Hriflu; Sigrún, hjúkrunarkona á Húsavík, og Herdís, ljósmóðir á Narfastöðum. Tryggvi var sonur Sigtryggs, b. á Hallbjarnarstöðum Helgasonar, b. þar Jónssonar, af Skútustaðaætt. Móðir Tryggva var Helga Jóns- dóttir, b. á Arndísarstöðum í Bárð- ardal Árnasonar, af ætt Sörens á Ljósavatni. Móðir Helgu var Herdís Ingjaldsdóttir, b. á Mýri í Bárðardal Jónssonar, ríka á Mýri, bróður Sig- urðar, föður Jóns, alþm. á Gautlönd- um, föður ráðherranna Kristjáns og Péturs. Móðursystkini Inga: Arnór, skólastjóri og rithöfundur á Laug- um; Áskell, b. á Laugafelli; Dagur, skólastjóri á Litlu-Laugum; Fríður, ljósmóðir á Akureyri; Sigurbjörg, bústýra á Laugum; Halldóra, skóla- stjóri á Laugum, móðir Kristínar, fyrrv. alþm.; Ingunn, dó ung; Ásrún, hjúkrunarkona í Reykjavík, og Bragi, alþm. og rithöfundur á Akureyri. Unnur var dóttir Sigurjóns, b. og skálds á Litlu-Laugum í Reykjadal Friðjónssonar, bróður Guðmundar, b. og skálds á Sandi. Móðir Unnar var Kristín Jóns- dóttir, b. á Rifkelsstöðum í Eyjafirði Ólafssonar, og Halldóru Ásmunds- dóttur, b. á Þverá í Dalsmynni Gísla- sonar, systur Einars, alþm. í Nesi og hálfsystur Gísla á Þverá, afa Krist- jáns G. Gíslasonar, stórkaupmanns í Reykjavík, langafa Þórs Vilhjálms- sonar, fyrrv. hæstaréttardómara. Ingi og Unnur taka á móti gestum í gamla Hótel Hveragerði sunnu- daginn 27.2. frá kl. 15.00. Þá munu þau taka á móti vinum og vanda- mönnum norðan heiða með hækk- andi sól. Ingi Tryggvason Fyrrv. formaður Stéttarsambands bænda 90 ára á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.