Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Mánudaginn 14. febrúarGULAPRESSAN
30 | Afþreying 14. febrúar 2011 Mánudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Rassgreiðslustofan Þarf að segja eitthvað meira?
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Bratz, Scooby-Doo og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lie to Me (13:22) (Whole Truth) Önnur
spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem
Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum.
Hann og félagar hans í Lightman-hópnum
vinna með lögreglunni við að yfirheyra
grunaða glæpamenn og koma upp um lygar
þeirra á vísindalegan hátt. Með sálfræði,
atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að
greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort
þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir
The Lightman Group
11:00 Masterchef (1:13) (Meistarakokkur) Stór-
skemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst
í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt
í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda
30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun
sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi
og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs,
fækkar kokkunum og á endanum stendur
einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon
Ramsey sem leiðir keppnina.
11:45 Falcon Crest (14:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 So You Think You Can Dance (18:23)
14:25 So You Think You Can Dance (19:23)
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar
sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í
heimi fína og fræga fólksins er tíundað á
hressilegan hátt.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og
félagar, Bratz
16:43 Mörgæsirnar frá Madagaskar
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (7:19)
19:45 The Big Bang Theory (13:17) (Gáfnaljós)
20:10 Glee (11:22) (Söngvagleði)
20:55 Undercovers (11:13) (Njósnaparið)
Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjón-
in sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú
litla veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra
tekur stakkasktiptum þegar leyniþjónustan
hefur samband kallar þau aftur til starfa.
21:40 Saving Grace (12:13) (Björgun Grace)
Spennandi þáttaröð með Óskarsverðlauna-
leikkonunni Holly Hunter í aðalhlutverki.
Grace Hanadarko er lögreglukona sem er
á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar
engill birtist henni og heitir að koma henni
aftur á rétta braut.
22:25 Tripping Over (5:6) (Ferðalagið)
23:10 It‘s Always Sunny In Philadelphia (1:13)
(Sólin skín í Fíladelfíu) Fjórða þáttaröð
þessarar skemmtilegu gamanþáttaraðar
sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar
en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið
saman án þess að til árekstra komi, upp á
hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt
hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi
faðir tveggja úr hópnum og er stöðugt að
gera þeim lífið leitt.
23:35 Modern Family (11:24) (Nútímafjölskylda)
00:05 Chuck (13:19) (Chuck) Chuck Bart-
owski er mættur í þriðja sinn hér í hörku
skemmtilegum og hröðum spennuþáttum.
Chuck var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann
opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum
hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð
þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og
örlög heimsins hvíla á herðum hans.
00:50 Burn Notice (8:16) (Útbrunninn) Þriðja
serían af þessum frábæru spennuþáttum
þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus
allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael
Westen var settur á brunalistann en það er
listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann
og njóta ekki lengur verndar yfirvalda.
Hann reynir því nú að komast að því hverjir
brenndu hann og afhverju.
01:35 The Wind That Shakes the Barley
Mögnuð verðlaunamynd sem byggð er á
sönnum atburðum. Sögusviðið er Írland árið
1920 á Írlandi og fjallar um bræðurna Dami-
en og Teddy sem berjast í fyrstu hlið við hlið
í frelsisbaráttu undan breskum yfirráðum.
Þegar friðurinn virðist í höfn, sundrast þjóðin
og bræðurnir enda í andstæðum fylkingum.
Myndin hlaut Gullpálmann árið 2006
03:40 Art School Confidential (Listaskólinn)
Gamanmynd með dramatísku ívafi um strák
sem vill ólmur komast í listaskóla en kemst
að því að hlutirnir eru ekki eins og hann hafði
vænst. Anjelica Huston og John Malkovich
eru meðal aðalleikara í myndinni
05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
16.35 Tyrkjaránið (1:3) 1. þáttur: Náðarkjör
Heimildarmynd í þremur þáttum um einn
sérstæðasta atburð Íslandssögunnar.
Myndin er tekin á söguslóðum á Íslandi og í
tíu öðrum löndum til að lýsa atburðunum og
eftirmálum þeirra frá sem flestum hliðum.
Umsjón: Þorsteinn Helgason. Dagskrárgerð:
Hjálmtýr Heiðdal. Framleiðandi: Seylan. e.
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja (2:52)
18.08 Franklín (51:65) (Franklin)
18.30 Sagan af Enyó (7:26) (Legend of Enyo)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Netbarnið (Google Baby)
21.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (2:12)
21.30 Mumbai kallar (1:7) (Mumbai Calling)
Bresk gamanþáttaröð um Kenny, Indverja
fæddan á Bretlandi, sem er sendur til
Mumbai til að taka við rekstri símavers.
Meðal leikenda eru Sanjeev Bhaskar, Nitin
Ganatra og Ratnabali Bhattacharjee.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá
leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í
handbolta og körfubolta.
23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
23.20 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans.
00.20 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.40 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan
tíu.
00.50 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
13:45 Grammy Awards 2011 (e) Skærustu
poppstjörnur veraldar mæta í sínu fínasta
pússi á hátíð þar sem verðlaun eru veitt fyrir
bestu tónlistina í mörgum ólíkum flokkum.
Eminem, rapparinn í hlýrabolnum hlaut
flestar tilnefningar í ár en nýstirnið Bruno
Mars fylgir fast á hæla hans ásamt Lady
Gaga og Jay-Z.
15:45 7th Heaven (11:22) (e)
16:30 Game Tíví (3:14) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta
í tölvuleikjaheiminum.
17:00 Dr. Phil
17:45 Married Single Other (6:6) (e)
18:35 America‘s Funniest Home Videos
(45:46)
19:00 Judging Amy (10:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (16:22) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum
sem segja frá Will sem er samkynhneigður
lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhússarkitekt.
20:10 90210 (13:22) Bandarísk þáttaröð um ástir
og átök ungmenna í Beverly Hills. Stúlkurnar
ákveða að gista á heilsuhóteli yfir helgi en
óvæntir atburðir munu draga dilk á eftir sér.
20:55 Life Unexpected (11:13)
21:45 CSI (5:22) Bandarískir sakamálaþættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas. Morð er framið og rannsóknarteymið
mætir á staðinn. Í ljós kemur að húsráðandi
er með söfnunaráráttu á lokastigi og þetta
ekki eina líkið sem í ljós kemur.
22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín
góða gesti og slær á létta strengi. Vinurinn
fyrrverandi Matt Le Blanc kíkir í heimsókn og
hjartaknúsarinn Ricky Martin tekur lagið.
23:20 The Walking Dead (1:6) (e)
00:30 Harper‘s Island (12:13) (e) Hörkuspenn-
andi þáttaröð sem fær hárin til að rísa. John
Wakefield er fangaður og lokaður inni en
leitin að vitorðsmanni hans stendur enn yfir.
Samband næst við strandgæsluna og hjálp
er á leiðinni... en hættan er ekki liðin hjá.
Stranglega bannað börnum.
01:10 Will & Grace (16:22) (e)
01:30 Life Unexpected (11:13) (e) Bandarísk
þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða
athygli. Óveður geysar og Lux og Ryan eru
föst saman á útvarpsstöðinni þar sem hún
opnar sig og segir honum frá æskuárum
sínum á flakki milli fósturfjölskyldna. Cate
og systir hennar eru veðurteptar á barnum
hjá Baze.
02:15 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:30 AT&T Pebble Beach (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 Golfing World
13:40 AT&T Pebble Beach (4:4)
17:10 PGA Tour - Highlights (5:45)
18:00 Golfing World
18:50 AT&T Pebble Beach (4:4)
22:20 Golfing World
23:10 Champions Tour - Highlights (1:25)
00:05 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 E.R. (15:22) (Bráðavaktin)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Mentalist (12:22) (Hugsuðurinn) Þriðja
serían af frumlegri spennuþáttaröð um
Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa
rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann
á að baki glæsilegan feril við að leysa
flókin glæpamál með því að nota hárbeitta
athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
22:35 Chase (7:18) (Eftirför)
23:20 Numbers (12:16) (Tölur)
00:05 Mad Men (11:13) (Kaldir karlar)
00:55 E.R. (15:22) (Bráðavaktin)
01:40 The Doctors (Heimilislæknar)
02:20 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það
heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru
að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru.
Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaá-
hugamenn.
02:45 Fréttir Stöðvar 2
03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
07:00 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Everton)
Útsending frá leik Bolton og Everton í ensku
úrvalsdeildinni.
14:05 Enska úrvalsdeildin (WBA - West Ham)
Útsending frá leik West Bromwich Albion og
West Ham í ensku úrvalsdeildinni.
15:50 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Wolves)
Útsending frá leik Arsenal og Wolves í ensku
úrvalsdeildinni.
17:35 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan)
18:50 Premier League Review 2010/11
19:50 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Chelsea)
Bein útsending frá leik Fulham og Chelsea í
ensku úrvalsdeildinni.
22:00 Premier League Review 2010/11
23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin
2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll
helstu tilþrifin krufin til mergjar.
23:30 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Chelsea)
Útsending frá leik Fulham og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Þýski handboltinn (Kiel - Fuchse Berlin)
17:50 Þýski handboltinn (Kiel - Fuchse Berlin)
19:15 Spænski boltinn (Espanyol - Real Madrid)
21:00 Spænsku mörkin
21:55 Umhverfis Ísland á 80 höggum
(Umhverfis Ísland á 80 höggum) Magnaður
þáttur þar sem Logi Bergmann Eiðsson fer
Umhverfis Ísland á 80 höggum.
22:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem
leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir
komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir
krufðir til mergjar.
23:05 World Series of Poker 2010 (Main
Event) Sýnt frá World Series of Poker 2010
en þangað voru mættir til leiks allir bestu og
snjöllustu pókerspilarar heims.
Stöð 2 Sport
08:35 Wedding Daze (Brúðkaupsringlun)
Rómantísk gamanmynd með Jason Biggs
(American Pie) og Islu Fisher (Confessions
of a Shopaholic). Jason Biggs leikur ungan
mann sem er í ástarsorg og ákveður að
biðja næstu stúlku sem hann sér sem er
gengilbeina sem hann þekkir ekkert. En áður
en hann veit af eru þau orðin ástfangin upp
fyrir haus.
10:05 The Lost World: Jurassic Park
12:10 Kirikou and the Wild Beasts
14:00 Wedding Daze (Brúðkaupsringlun)
16:00 The Lost World: Jurassic Park (Horfinn
heimur: Júragarðurinn)
18:05 Kirikou and the Wild Beasts
20:00 Casino Royale
22:20 Twelve Monkeys (Tólf apar)
00:25 The Dead One (Hinir dauðu) Hryllings-
mynd af bestu gerð.
02:00 Back to the Future (Aftur til framtíðar)
04:00 Twelve Monkeys (Tólf apar)
06:05 Winter Passing (Veturlangt) Óvenjuleg
mynd sem fjallar um unga leikkonu sem
bjóðast gull og grænir skógar fyrir að
gefa út ástarbréf föður hennar, sem er
rithöfundur, til móður hennar sem fallin er
frá. Hún heimsækir föður sinn til að reyna
að sannfæra hann um að afhenda bréfin en
finnur þar tvo undarlega meðleigjendur sem
föður hennar er farið að þykja vænna um en
eigin fjölskyldu.
Stöð 2 Bíó
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Vandasamt verk
að huga að heilsunni
20:30 Lífið Árni Gunnarsson kvikmyndagerðar-
maður heimsækir ljóshærða víkinginn á Nýja
Sjálandi
21:00 Frumkvöðlar Framtíðin byggir á
hugmydum frumkvöðla
21:30 Eldhús meistarana Magnús staddur í
eldhúsi Fjölbrautarskólans við Ármúla
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Á þriðjudag hefur göngu sína
nýr íslenskur þáttur á Skjá einum
sem ber nafnið Dyngjan. Í þætt-
inum munu konur kryfja málin
til mergjar en það eru þær Nadia
Katrín Banine og Björk Eiðsdótt-
ir sem fara með stjórn
hans. Þær munu til
dæmis afhjúpa hvað
það er sem konur
tala um í ein-
rúmi; tengda-
mæður,
karlmenn,
barna-
upp-
eldi og
framhjá-
hald, svo
eitthvað sé
nefnt.
Gestir í þess-
um fyrsta þætti verða
leikkonan Björk Jakobsdótt-
ir og Ósk Matthíasdóttir,
eigandi snyrtistofunnar Stof-
an í Hafnarfirði. Þær munu
ræða útlitsbreytingar í víðasta
skilningi en auk þess verða
stutt innslög um fegrunarað-
gerðir og húðflúrmenningu.
Dyngjan
Þriðjudag kl. 21.00
Konur kryfja málin