Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 13. aprílgulapressan 30 | Afþreying 13. apríl 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Grínmyndin Skóbíll Er þetta það nýjasta? Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Maularinn, Bratz stelpurnar 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lois and Clark (11:22) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:00 Cold Case (13:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Grey‘s Anatomy (24:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (8:24) (Frasier) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 Chuck (2:19) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmti- legum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvu- póst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 14:15 Gossip Girl (11:22) (Blaðurskjóðan) 15:00 iCarly (8:45) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Nonni nifteind, Maularinn, Ofurhundurinn Krypto 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (2:21) (Simpson fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (4:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (8:17) (Gáfnaljós) 20:10 Hamingjan sanna (5:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 20:50 Pretty Little Liars (21:22) (Lygavefur) 21:35 Ghost Whisperer (5:22) (Draugahvíslarinn) 22:20 The Ex List (1:13) (Þeir fyrrverandi) Róman- tísk þáttaröð um unga konu sem ákveður að hafa uppi á öllum fyrrum kæröstum eftir að hún fær þær upplýsingar frá miðli að hún sé nú þegar búin að hitta þann eina sanna. Málið er að hún hefur bara ekki hugmynd um hver það er. 23:05 Sex and the City (1:20) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameigin- legt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 23:35 Steindinn okkar (1:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 00:05 NCIS (9:24) (NCIS) 00:50 Fringe (9:22) (Á jaðrinum) 01:35 Life on Mars (17:17) (Líf á Mars) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögreglu- varðstjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lög- reglumaður snemma á 8. áratugnum. Þætt- irnir eru frábær endurgerð á samnefndum breskum þáttum. 02:20 Rock Monster (Steinaskrímslið) Hryllings- mynd um bandaríska háskólanema sem ferðast til Austur-Evrópu og lenda þar í óhugnarlegum ævintýrum. 03:45 Pretty Little Liars (21:22) (Lygavefur) 04:30 Ghost Whisperer (5:22) (Draugahvíslar- inn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 05:15 The Simpsons (2:21) (Simpson fjölskyldan) Íbúar Springfield-borgar skiptast í tvær fylkingar þegar símafyrirtækið kemur upp nýju svæðisnúmerakerfi. 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 15.55 Ragnar í Smára 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Reiðskólinn (3:15) (Ponnyakuten) Sænsk þáttaröð um átta krakka sem eiga sam- eiginlegt áhugamál, hesta. Þau hittast á hestabúgarði í Sjörup á Skáni og fá tilsögn í hestamennsku. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (29:42) (Classic Cartoon) 18.30 Fínni kostur (8:21) (The Replacement) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppni kvenna. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Ný kvikmyndagerð í Skandinavíu (The New Scandinavian Cinema) Frönsk heim- ildamynd. Í tilefni af frumsýningu Milennium- þríleiksins um allan heim fóru höfundar þessarar myndar á stúfana og kynntu sér skandinavíska kvikmyndagerð. Rætt er við leikara og kvikmyndagerðarmenn, kvikmyndaskólar eru heimsóttir og sýnd brot úr bíómyndum. 23.10 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.40 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 23.50 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (3:7) (e) Hrefna Rósa Sætran snýr aftur í nýrri þáttaröð af Matar- klúbbnum. Í næstu þáttum mun fólk af erlendum uppruna en búsett á Íslandi kynna matargerðarhefðir sínar. Tomoko Daimaru er frá Kagwa í Japan sem er ekki langt frá Osaka. Hún hefur starfað fyrir japanska sendiráðið og leggur nú stund á nám við Háskólann í Reykjavík. Tomoko ætlar að elda Miso súpu og Oyako-don fyrir Hrefnu. 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (3:7) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Dr. Phil 17:40 Innlit/ útlit (6:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. 18:10 Dyngjan (9:12) (e) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarps- þætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Í þættinum verður meðal annars fjallað um börn og unglinga og rætt hvort mikið af ungu fólki glímir við svokallaða unglingaveiki. Gestir þáttarins eru Jóna Á Gísladóttir rithöf- undur og Ingibjörg Reynisdóttir leikkona og handritshöfundur. 19:00 America‘s Funniest Home Videos 19:25 Will & Grace (19:24) 19:50 Spjallið með Sölva (9:16) 20:30 Blue Bloods (11:22) 21:20 America‘s Next Top Model (3:13) 22:10 Rabbit Fall (3:8) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Emma Roberts og Gary Busey eru aðalgestir Leno að þessu sinni en Jeff Beck tekur lagið. 23:25 Hawaii Five-0 (6:24) (e) 00:10 Law & Order: Los Angeles (3:22) (e) 00:55 Heroes (3:19) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Peter þarf að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna og kynnist nýrri hetju. 01:35 Will & Grace (19:24) (e) 01:55 Blue Bloods (11:22) (e) Ný og hörkuspenn- andi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Frank kemst í fyrirsagnir blaðanna þegar 25 ára gamalt mál skýtur upp kollinum eftir að líkamsleifar ungs drengs finnast. 02:40 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2011 (2:5) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 World Golf Championship 2011 (2:5) 16:25 Ryder Cup Official Film 1999 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (14:42) 19:20 LPGA Highlights (5:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (6:25) 21:35 Inside the PGA Tour (15:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (22:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Bones (3:23) (Bein) 22:45 Hung (1:10) (Vel vaxinn) 23:15 Eastbound and Down (1:6) 23:45 Daily Show: Global Edition (Spjall- þátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 00:10 Falcon Crest (22:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 01:00 The Doctors (Heimilislæknar) 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 16:30 Blackburn - Birmingham Útsending frá leik Blackburn Rovers og Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Bolton - West Ham Útsending frá leik Bolton Wanderers og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 20:00 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20:55 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21:25 Football Legends (George Best) Skemmti- legur þáttur um bestu knattspyrnumenn allra tíma. Að þessu sinni er fjallað um snill- inginn George Best sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1963-74. 21:55 Sunnudagsmessan 23:10 Wolves - Everton Útsending frá leik Wolverhampton Wanderers og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 18:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun (Meistaradeildin - upphitun) 18:30 Meistaradeild Evrópu (Tottenham - Real Madrid) Bein útsending frá leik Tottenham og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 20:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 21:05 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Inter) Útsending frá leik Schalke og Internatzionale í Meistaradeild Evrópu. 22:55 Meistaradeild Evrópu (Tottenham - Real Madrid) 00:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) Stöð 2 Sport 08:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) Margrómuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller, Ethan Hawke og Winonu Ryder um vinahóp sem reynir að feta sig í lífinu eftir að hafa lokið háskólanámi. 10:00 The Water Horse (Sæhesturinn) 12:00 Doctor Dolittle (Dagfinnur dýralæknir) 14:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) 16:00 The Water Horse (Sæhesturinn) 18:00 Doctor Dolittle (Dagfinnur dýralæknir) 20:00 Land of the Lost (Land hinna týndu) 22:00 The Lodger (Leigjandinn) 00:00 Back to the Future III (Aftur til framtíðar 3) Í þessari ferð um tímann er McFly sendur til Villta Vestursins á árunum kringum 1885. Þar á hann að finna ‚Doc‘ Emmet Brown og koma í veg fyrir að byssubófi komi honum fyrir kattarnef. 02:00 The Nun (Nunnan) Íslenska þokkadísin Anita Briem fer með aðalhlutverkið í þessari hryllingsmynd og fjallar um unga konu sem verður heltekin af illum anda morðóðrar nunnu. 04:00 The Lodger (Leigjandinn) 06:00 Jindabyne (Jindabyne) Dramatísk glæpa- mynd um írskan mann sem fer í veiðiferð til Jindabyne í Ástralíu ásamt þremur vinum sínum þar sem þeir finna lík af stúlku sem hefur verið myrt. Stöð 2 Bíó 20:00 Svavar Gestsson Persónulegt eintal og uppgjör sendiherrans vegna Icesave 20:30 Er Icesave að baki ? Sérstakur Icesave uppgjörsþáttur undir stjórn Halls Hallssonar 21:00 Er Icesave að baki ? Sérstakur Icesave uppgjörsþáttur undir stjórn Halls Hallssonar 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur og kjarni málsins ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Vel vaxnir ferðafélagar Öðruvísi ferðaþáttur undir stjórn vaxtarræktartröllanna Arnars Grant og Ívars Guðmundssonar. Í þætt- inum skoða þeir félagar fimm borg- ir þar sem þeir kanna meðal annars matarvenjur og heilsufar viðkom- andi þjóðar, smakka og kryfja vin- sælasta skyndibita borgarinnar og kanna hollustu hans. Í hverjum þætti takast þeir líka á í þjóðaríþrótt þeirrar þjóðar sem þeir heimsækja hverju sinni. Í þáttunum fá þeir einnig til leiks við sig Íslend- inga sem búa í borgunum og fá þá til að leiðbeina sér um helstu merkis- staði hennar. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 og verður 4. þátturinn sendur út nú á fimmtudag. Í þættinum fara þeir til London þar sem þeir heimsækja matreiðslumeistarann Agnar Sverr- isson á veitingastaðnum Texture og sjá veggi og diska skreytta af Tolla. Arnar og Ívar á ferð og flugi Fimmtudagar kl. 20.10 á Stöð 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.