Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 13.–14. APRÍL 2011 44. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. zài jiàn! Hjörleifur færir fréttir á íslensku, ensku og kínversku: Kleinur á norðurpólnum Bubbi Morthens vor kennir Baldri n „Nei, þetta var ekki gott á hann, þetta var vont fyrir hann og þetta var vont fyrir alla. ,“ segir Bubbi Morthens í pistli á bloggsíðu sinni þar sem hann ver Baldur Guðlaugsson, sem dæmdur var sekur fyrir innherjavið­ skipti í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Bubbi segist finna til með Baldri og fjölskyldu hans. „Hvað hefði ég gert hefði ég haft sömu upplýsingar og Baldur? Hefði ég selt? Ég viðurkenni að það hefði verið mjög freistandi,“ segir Bubbi og bætir við að græðgin búi í öllum. „Öll erum við mannleg.“ Lán til endurbóta og viðbygginga Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Hjörleifur Sveinbjörnsson, eigin­ maður Ingibjargar Sólrúnar Gísla­ dóttur, er á leið á norðurpólinn ásamt syni þeirra, Hrafnkeli, og sjö öðr­ um ferðafélögum. Á síðunni polar­ explorers.com má finna upplýsingar um framvindu ferðarinnar á pólinn ásamt hljóðfærslum sem ferðafélag­ arnir skiptast á að senda inn. Óhætt er að segja að Hjörleifur steli senunni í síðustu hljóðfærslu hópsins. Þar tekur hann sig til og fer yfir gang mála á ensku, íslensku og kínversku, kínverskum ferðafélög­ um þeirra til mikillar ánægju. Það er greinilegt að Hjörleifur hefur engu gleymt síðan hann var í námi í Pek­ ing­háskóla í Kína á árunum 1976 til 1980. Hjörleifur gerir að sjálfsögðu vel við sína menn og heldur uppi heiðri Íslendinga því í eftirrétt þann daginn voru rammíslenskar kleinur að því er fram kemur í færslu Hjör­ leifs. Allt gengur vel fyrir sig og eru menn vongóðir um að halda áætl­ un. Í dag, miðvikudag, mun hópur­ inn setja upp tjöld fimmta daginn í röð en leiðangurinn stefnir á að ná á sjálfan pólinn föstudaginn 14. apríl. Í kjölfarið liggur leiðin heim en gera má ráð fyrir að Ingibjörg Sólrún muni anda léttar þegar þeir feðgar verða komnir til byggða. gudni@dv.is Gengur vel Ferðin er á áætlun og hópurinn nálgast pólinn óðfluga. Hjörleifur Sveinbjörnsson Er í ævintýra- ferð á norðupólnum Rigning víða um land í dag HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Í DAG: Fremur hæg sunnanátt, 5–8 m/s. Rigning. Milt í veðri. Á MORGUN: Suðvestan 5–10 m/s. Él, en bjart á milli. Sæmilega hlýtt að deginum. VEÐURHORFUR FYRIR LANDIÐ Í DAG: Sunnan 5–13 m/s en austlægari á Vest- fjörðum. Rigning á meginhluta dagsins en úrkomuminna á Austur- og Norðausturlandi. Hiti 4–9 sig. Hlýjast á landinu norðaustanverðu. Á MORGUN: Suðvestan 5–13 m/s, stífastur norðvestan til. Skúrir eða él, en úrkomulítið norðaustan og austan til og sums staðar ágætlega bjart. Hiti 6–14 stig, hlýjast á Norðausturlandi. 10-12 2/1 8-10 2/0 8-10 2/1 3-5 0/-2 5-8 2/1 3-5 -1/-4 5-8 3/2 5-8 0/-2 10-12 6/2 8-10 5/3 8-10 3/1 8-10 5/3 5-8 7/4 3-5 8/5 5-8 11/5 5-8 9/6 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 10-12 2/1 8-10 2/1 8-10 -1/-2 3-5 0/-2 5-8 0/-2 3-5 -1/-2 5-8 2/1 3-5 0/-2 10-12 3/2 8-10 2/1 8-10 2/1 3-5 0/-1 5-8 0/-1 3-5 -2/-3 5-8 2/1 0-3 -1/-2 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Fim Fös Lau Sun Sumir segja að þeim þyki rigningin góð! 8°/4° SÓLARUPPRÁS 07:19 SÓLSETUR 19:51 REYKJAVÍK Suðlæg átt. Yfir- leitt fremur stíf. Rigning í allan dag. Hiti sæmi- legur, en undir 10 gráðum. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 5 / 9 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 5-8 3/1 12-15 4/2 5-8 4/1 0-3 3/1 12-15 6/3 5-8 3/1 12-15 4/2 10-12 4/2 5-8 10/5 12-15 8/5 5-8 8/5 8-10 8/5 5-8 6/2 5-8 6/4 12-15 7/3 10-12 6/2 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 5-8 4/2 5-8 4/3 5-8 3/1 5-8 2/1 5-8 3/1 5-8 0/-2 12-15 2/1 10-12 2/1 5-8 2/1 5-8 4/2 5-8 4/2 5-8 4/3 5-8 3/2 5-8 3/1 12-15 5/3 10-12 4/3 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Fim Fös Lau Sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 á miðvikudag Evrópa í dag Mið Fim Fös Lau 9/4 10/8 6/2 2/0 12/10 14/8 22/14 22/13 8/0 12/10 4/1 1/-1 10/5 11/6 21/15 21/12 9/6 15/13 13/11 3/1 15/11 16/7 21/16 21/11 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 9/5 14/11 14/11 1/-5 13/11 14/9 23/12 22/13hiti á bilinu Alicante Töluvert hefur kólnað norðan til á álfunni. En þó er hlýtt á Spáni, Ítalíu og á Balkanskaganum. Úrkomusamt er norðan til í álfunni. 1 12 4 8 24 21 13 10 7 6 88 8 8 87 5 66 3 5 6 8 6 6 10 8 6 6 8 8 10 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.