Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2011, Side 30
Dagskrá Mánudaginn 16. maígulapressan
30 | Afþreying 16. maí 2011 Mánudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Þú kemst aldrei í vinnuna á réttum
tíma, ha, ha! Ekki skiltið sem maður vill sjá á morgnana.
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Bratz stelpurnar, Kalli litli
Kanína og vinir
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Masterchef (13:13) (Meistarakokkur)
11:00 Lie to Me (9:13) (Lygalausnir) Nýstárleg
og fersk spennuþáttaröð um hóp af sér-
fræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi.
Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum
hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjól-
stæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu
að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu
málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur,
fyrirtæki og einstaklinga.
11:45 Falcon Crest (27:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 So You Think You Can Dance (18:25)
(Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í
stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er
að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp-
endur vinna með bestu og þekktustu dans-
höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á
nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum
stendur einn eftir sem sigurvegari.
14:25 So You Think You Can Dance (19:25)
(Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í
stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er
að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp-
endur vinna með bestu og þekktustu dans-
höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á
nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum
stendur einn eftir sem sigurvegari.
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem
allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi
fína og fræga fólksins er tíundað á hressi-
legan hátt.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Scooby
Doo, Mörgæsirnar frá Madagaskar
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
17:55 The Simpsons (7:22) (Simpson-fjöl-
skyldan) Apu og konan hans Manjula hyggja
á barneignir en ekkert gengur. Hómer býður
aðstoð sína og eftir að hafa fylgt ráðum hans
eignast þau átta börn.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni
og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (6:22) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 Modern Family (9:24) (Nútímafjölskylda)
20:10 Glee (18:22) (Söngvagleði)
21:10 The Event (20:22) (Viðburðurinn) Hörku-
spennandi þættir um venjulegan, ungan
mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt
kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en
þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar
samsæri gegn forseta Bandaríkjanna.
21:55 Nikita (9:22)
22:40 The Office (3:6) (Skrifstofan)
23:10 How I Met Your Mother (7:24) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
23:35 Bones (7:23) (Bein) Sjötta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er
með störfum Dr. Temperance Bones Brennan
réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flóknustu morðmálum.
00:20 Hung (4:10) (Vel vaxinn)
00:50 Eastbound and Down (4:6)
01:20 True Blood (6:12) (Blóðlíki)
02:10 True Blood (7:12) (Blóðlíki)
03:00 True Blood (8:12) (Blóðlíki)
03:50 Who the #$&% is Jackson Pollock
(Hver í fjandanum er Jackson Pollock)
Skemmtileg og óvenjuleg heimildarmynd
um 73 ára gamla konu sem keypti málverk
á 5 dollara á flóamarkaði og komst að því
síðar að um væri að ræða listaverk eftir lista-
manninn Jackson Pollock.
05:05 Two and a Half Men (6:22) (Tveir og
hálfur maður) Sjöunda sería þessa bráð-
skemmtilega þáttar um bræðurna Charlie
og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem
kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan
er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu
vandræðum með sjálfstraustið.
05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
16.55 Skógarnir okkar - Hallormsstaða-
skógur (2:5) Þáttaröð frá 1994.
17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja (14:52) (Missy Mila Twisted
Tales)
18.08 Franklín (63:65) (Franklin)
18.30 Sagan af Enyó (20:26) (Legend of Enyo)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Monica og David (Monica and David)
Monica og David Bandarísk heimildamynd
um ung hjón með Downs-heilkenni og
foreldra þeirra sem reyna að styðja þau eftir
mætti.
21.10 Leitandinn (24:44) (Legend of the Seeker)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Ís-
landsmótið í fótbolta karla. Umsjónarmaður
er Hjörtur Hjartarson.
23.10 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans.
00.10 Íslandsmót í hnefaleikum Þáttur um
úrslit á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískum
hnefaleikum sem fór fram á Broadway
síðasta vetrardag. Keppt var til úrslita í
samtals tólf flokkum þar sem allir helstu
hnefaleikakappar landsins tókust á um
Íslandsmeistaratitlana. Dagskrárgerð: Guð-
mundur Bergkvist. e.
01.20 Kastljós Endursýndur þáttur.
01.55 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan
tíu.
02.05 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:35 An Idiot Abroad (5:9) (e)
16:25 Rachael Ray
17:10 Dr. Phil
17:55 Matarklúbburinn (7:7) (e) Hrefna Rósa
Sætran meistarakokkur og veitingahúsa-
eigandi er umsjónarmaður þessa vinsælu
þátta. Í þessari þáttaröð mun fólk af
erlendum uppruna en búsett á Íslandi kynna
matargerðarhefðir sínar. Murat Ozkan er frá
Istanbúl og hefur meira og minna starfað
við eldamennsku. Murat ætlar meðal annars
að sýna Hrefnu hvernig á að elda ekta tyrk-
neskan kjúklingarétt.
18:20 Spjallið með Sölva (13:14) (e)
19:00 Kitchen Nightmares (7:13) (e)
19:45 Will & Grace (9:25) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:10 90210 (19:22)
20:55 Hawaii Five-O (11:24)
21:45 CSI (18:22)
22:35 Penn & Teller (9:10)
23:05 Californication (7:12) (e) Bandarísk
þáttaröð með David Duchovny í hlutverki
syndaselsins og rithöfundarins Hank
Moody. Abby sefur hjá Hank og fær annan
lögfræðing í málið sem er heldur betur
skrautlegur.
23:35 Rabbit Fall (7:8) (e) Kanadísk spennu-
þáttaröð. Lögreglukonan Tara Wheaton
tekur að sér löggæslu í yfirnáttúrulega
smábænum Rabbit Fall. Tara og Bob taka
til við að rannsaka heimilisofbeldi hjá manni
að nafni Clinton Morrison. Erfitt reynist að fá
eiginkonu hans til að leysa frá skjóðunni og
grunsemdir vakna hjá Töru um að Bob sé að
vinna gegn henni.
00:05 CSI: New York (4:23) (e)
00:50 Will & Grace (9:25) (e)
01:10 Hawaii Five-O (11:24) (e) Bandarísk
þáttaröð sem byggist á samnefndnum
spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á
sjöunda og áttunda áratugnum. Sérsveitin er
kölluð á vettvang þar sem búið er að drepa
mann og ræna eiginkonu hans. Síðar kemur á
daginn að eiginkonan er minnislaus og að má
morðið við fjöldamörg óleyst morðmál.
01:55 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
07:00 The Players Championship (4:4) .
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 The Players Championship (1:4)
17:10 PGA Tour - Highlights (17:45)
18:00 Golfing World
18:50 The Players Championship (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights (7:25)
Eldri kynslóð kylfinga er í sviðsljósinu í
þessum þáttum sem fjalla um mótaröð 50
ára og eldri. Undanfarið hefur verið talsverð
nýliðun í mótaröðinni en helsta má nefna
Fred Couples og Paul Azinger sem báðir hafa
sigrað mót í PGA mótaröðinni oftar en tíu
sinnum.
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 Ally McBeal (5:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:55 The Mentalist (19:24) (Hugsuðurinn)
22:40 Rizzoli & Isles (1:10) (Rizzoli og Isles)
23:35 Boardwalk Empire (12:12) (Bryggjugengið)
00:35 Ally McBeal (5:22)
01:20 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér-
fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
02:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það
heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru
að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru.
Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda-
áhugamenn.
02:25 Fréttir Stöðvar 2
03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
07:00 Spænski boltinn (Barcelona - Deportivo)
15:40 Spænski boltinn (Villarreal - Real Mardrid)
17:25 NBA - úrslitakeppnin (NBA 2010/2011
- Playoff Games) Útsending frá leik í úr-
slitakeppni NBA.
19:15 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir
og öll mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku
bikarkeppninni (FA Cup).
19:45 Pepsi deildin (KR - Þór) Bein útsending
frá leik KR og Þórs í Pepsi deild karla í knatt-
spyrnu.
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Golfskóli Birgis Leifs (8:12)
23:40 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikj-
unum, öllum mörkunum og öllum helstu
tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska
boltanum.
00:30 Pepsi deildin (KR - Þór)
02:20 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar
Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp
leikina í Pepsi deild karla. Öll mörkin og
umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það
sem vel er gert og það sem betur mátti fara
hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Spænski boltinn (Barcelona - Deportivo)
15:40 Spænski boltinn (Villarreal - Real Mardrid)
17:25 NBA - úrslitakeppnin (NBA 2010/2011 -
Playoff Games)
19:15 Ensku bikarmörkin (FA Cup).
19:45 Pepsi deildin (KR - Þór)
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Golfskóli Birgis Leifs (8:12)
23:40 Spænsku mörkin
00:30 Pepsi deildin (KR - Þór)
02:20 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar
Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp
leikina í Pepsi deild karla. Öll mörkin og
umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það
sem vel er gert og það sem betur mátti fara
hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum.
Stöð 2 Sport
08:20 Top Secret (Hernaðarleyndarmál)
10:00 The Naked Gun (Beint á ská)
12:00 G-Force (Aflið) Bráðfyndin gamanmynd um
leynilega hersveit vel þjálfaðra smádýra sem
fær það verkefni að stöðva milljarðamæring
sem hyggst eyða mestöllu lífi á jörðinni.
14:00 Top Secret (Hernaðarleyndarmál)
16:00 The Naked Gun (Beint á ská)
18:00 G-Force (Aflið)
20:00 Surrogates
22:00 The Black Dahlia (Svarta dalían)
00:00 Jindabyne (Jindabyne) Dramatísk glæpa-
mynd um írskan mann sem fer í veiðiferð til
Jindabyne í Ástralíu ásamt þremur vinum
sínum þar sem þeir finna lík af stúlku sem
hefur verið myrt.
02:00 Johnny Was (Fortíðardraugar)
04:00 The Black Dahlia (Svarta dalían)
Glæpamynd sem byggð er á sannsögulegu
sakamáli um eitt alræmdasta morðmál í
Kaliforníu, Svörtu dalíu morðið svokallaða,
sem var morð á frægri leikkonu. Ungur lög-
reglumaður verður gagntekinn af rannsókn
málsins en eftir því sem hann grefur dýpra
því flóknara verður málið. Áður en hann veit
af hefur hann sjálfur flækst í málið og upp
kemst um spillingu innan lögreglunnar.
06:00 Taken (Tekin)
Stöð 2 Bíó
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Þórólfur Guðna-
son sóttvarnalæknir um bólusetningar. Farið
yfir góð ráð til að styrkja ónæmiskerfið.
20:30 Golf fyrir alla Högg við flatir geta sett
allt í steik
21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og Kwinnráð-
stefnan í Hörpu eftir 10 daga
21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar
Freyr í Keisraranum
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Nýliðarnir halda
í Vesturbæinn
Beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports
frá Pepsi-deild karla í knattspyrnu
halda áfram á mánudagskvöldið. Þá
verður sýndur leikur KR og nýliða
Þórs. KR-ingar hafa farið gríðarlega
vel af stað í deildinni og hlotið sjö
stig úr fyrstu þremur leikjum sínum.
Byrjunin hefur verið öllu brösugri
hjá Þór sem hefur þó fengið þrjú stig
en aðeins skorað eitt mark í þremur
leikjum. Það má því búast við erf-
iðu kvöldi fyrir nýliðana sem berjast
þó ávallt til síðasta blóðdropa. Eftir
leikinn er svo skipt beint yfir í Pepsi-
mörkin þar sem Hörður Magnússon,
Magnús Gylfason og Hjörvar Haf-
liðason skeggræða fjórðu umferðina
í Pepsi-deildinni og fara yfir öll vafa-
atriði.
Pepsi deildin
Mánudagur klukkan 20.00
M
Y
N
D
T
O
M
A
S
z
K
O
LO
D
zI
EJ
SK
I