Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2012, Qupperneq 24
24 Fólk 22. febrúar 2012 Miðvikudagur
S
jónvarpsstjarnan og athafnakonan Bethenny Frankel upplýsti í tilfinn-
ingaþrungnu viðtali í Today Show að hún hefði nýlega misst fóstur.
Frankel, sem á tveggja ára dóttur, Bryn, með eiginmanni sínum Jason
Hoppy, var komin átta vikur á leið. „Slíka lífsreynslu getur enginn
nema kona skilið. Ég er að renna út á tíma og það reynist mér afar erfitt,“
sagði Frankel sem er 41 árs. „Okkur langar í annað barn en ég reyni að hugsa
sem minnst um það. Ég get ekki ímyndað mér hvað konur sem eiga engin
börn ganga í gegnum. Þetta er svo erfitt,“ sagði Frankel sem vakti fyrst athygli
þegar hún keppti í raunveruleikaþættinum The Apprentice: Martha Stewart.
Hún efnaðist svo á framleiðslu grennandi orkudrykkja og hefur síðan verið
með eigin raunveruleikaþátt.
Missti fóstur
n Bethenny Frankel þráir að eignast annað barn
Mamma Bethenny segist ekki geta gert sér í hugarlund þann sársauka sem barnlausar
ófrjóar konur finna fyrir.
Raunveruleikaþáttastjarna Ferill
Bethenny Frankel hefur verið upp og niður
síðan hún kom fram á sjónarsviðið árið 2005.
B
arnabarn Grace Kelly og sonur Karólínu prins-
essu af Mónakó lenti í blóðugum slagsmálum þeg-
ar hann var að skemmta sér í New York á dögun-
um. Pierre Casiraghi prins, 22 ára, var að djamma
á Manhattan ásamt vinum sínum þegar þeir ákváðu að
kíkja á skemmtistaðinn Double Seven. Á meðal þeirra
sem voru í hópnum var hinn gríski Stavros Niarchos
III sem er fyrrverandi kærasti Paris Hilton ásamt fleir-
um evrópskum ríkum pabbastrákum. Að sögn vitna var
hópurinn með læti sem leiddi til átaka milli Casiraghi og
eiganda staðarins. Vitni segir prinsinn hafa verið dóna-
legan við fyrirsætur sem sátu við borð Adams Hock, eig-
anda Double Seven. Ekki leið á löngu þar til lögreglan var
kölluðu til en þá var prinsinn orðinn illa leikinn. „Hock
reiddist og kýldi prinsinn svo hann þeyttist yfir borðið.
Hann var allur skorinn í andlitinu og það var blóð út um
allt,“ sagði gestur á skemmtistaðnum. Hock var handtek-
inn en prinsinn fluttur á sjúkrahús.
Prins í slagsmálum
n Barnabarn Grace Kelly í áflogum á Manhattan
Furstafjölskyldan Pierre Casiraghi er
yngri sonur Karólínu prinsessu og barnabarn
hinnar goðsagnarkenndu Grace Kelly.
Pierre Casiraghi prins Eitthvað fóru stælar prinsins í taugarnar
á eiganda skemmtistaðarins sem missti stjórn á skapinu og stór-
skaðaði prinsinn.
n Beyoncé og Jay-Z kíktu saman út
Krúttleg á körfuboltaleik
S
öngstjörnurnar Beyoncé og Jay-Z sáust í
fyrsta skipti saman eftir fæðingu frumburð-
ar þeirra, Blu Ivy, á körfuboltaleik síðastlið-
inn mánudag. Þrátt fyrir að nóg sé að gera í
barnauppeldinu hjá foreldrunum nýbökuðu gefa
þeir sér samt tíma saman til þess að rækta sam-
bandið. Parið skemmti sér vel saman og þau virk-
uðu ástfangin og hamingjusöm að sjá er þau hvöttu
sitt lið áfram en það er New Jersey Nets. Jay-Z er
eigandi liðsins. Beyoncé var glæsileg með upphátt
tagl, í gulum jakka og í himinháum Laboutin-hæ-
laskóm. Fjölmiðlar vestanhafs eiga ekki til orð til að
lýsa því hversu vel Beyoncé lítur út svo stuttu eftir
barnsburð.
Nýbakaðir foreldrar Beyoncé og Jay-Z voru sæt saman á
körfuboltaleiknum.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iSgLeRAugu SeLd SéR 5%
THiS MeAnS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14
THiS MeAnS WAR LÚXuS KL. 5.45 - 8 - 10.15 14
STAR WARS epiSode 1 3d ÓTeXTuð KL. 5 10
SAfe HouSe KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
SKRÍMSLi Í pARÍS 3d KL. 3.30 L
CHRoniCLe KL. 6 - 8 - 10 12
ConTRABAnd KL. 8 - 10.30 16
ALvin og ÍKoRnARniR 3 KL. 3.40 L
ToppMyndin Á ÍSLAndi Í dAg!
fRéTTABLAðið
MoRgunBLAðið
BoRgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
THiS MeAnS WAR KL. 8 - 10 14
SAfe HouSe KL. 10 16
STAR WARS epiSode 1 3d ÓTeXTuð KL. 5.40 10
SÁ SeM KALLAR KL. 6 L
fRÁBæR gRÍnHASARMynd SeM engin MÁ MiSSA Af!
fT/SvARTHöfði.iS
n.R.p., BÍÓfiLMAn.iS A.e.T, MoRgunBLAðið
H.v.A. fRéTTABLAðið
THiS MeAnS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14
STAR WARS ep1 3d ÓTeXTuð KL. 6 - 9 10
SAfe HouSe KL. 8 - 10.30 16
THe deSCendAnTS KL. 5 .30 L
LiSTAMAðuRinn KL. 6 - 8 - 10 L
ToTAL fiLMBoXoffiCe MAgAzine
SvARTHöfði.iS
SvARTHöfði.iS
THIS MEANS WAR 10
SAFE HOUSE 5.40, 8, 10.20
SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 6 - ISL TAL
THE GREY 8, 10.20
THE IRON LADY 5.50
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarV.J.V. - Svarthöfði.is
HHHH
H.S.K. - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
ÍSLENSKUR TEXTI
t.v. kvikmyndir.is
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
4 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN
ÁLFABAKKA
10
10
10
10
10
12
12
12
V I P
EGILSHÖLL
12
12
12
16
14
L
L
16
LFRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D
EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 5:20 - 10:10 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D
HUGO kl. 5:20 - 8 2D
ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D
UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:10 2D
MAN ON A LEDGE kl. 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
EXTREMELY LOUD INCREDIBLY CLOSE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D
HUGO Með texta kl. 5:20 - 8 2D
HUGO Ótextuð kl. 10:40 3D
ONE FOR THE MONEY kl. 8:20 2D
CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:40 2D
16
L
L
10
10
12
12
12
KRINGLUNNI
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:40 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
SHAME kl. 8 - 10:10 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D
WAR HORSE kl. 5 2D
THE HELP kl. 5 2D10
12
L
L
AKUREYRI
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ ÍSL TAL Í 3D kl. 6 3D
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:30 2D
PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D KEFLAVÍK
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
THIS MEANS WAR kl. 10:30 2D
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
boxoffice magazine
hollywood reporter
TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA
TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK
ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK.
BESTA MYND
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW
blurb.com
er sýnd á undan
stuttmyndin
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor