Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2012, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og fiMMtudagur
22.–23. febrúar 2012
22. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Er nokkuð svona heima hjá þér...
Bara fagmennska!
Örverur – Húsasótt – Húsasveppu
r
Hefur einhver verið veikur lengi...
Nefrennsli, hálsbólga, magaverkir, höfuðverk
ur.
Ráðtak
www.radtak.is | Síðumúla 37, 108 Reykjavík | Sími 588 9100
Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina,
fyrirtækið, sumarbústaðinn, farar-
tækið, skipið, húsbílinn – áður en þú
kaupir, leigir eða selur.
Ég þakka
fyrir mig!
Solla er best
í heimi
n Sólveig eiríksdóttir, matarhönn-
uður og eigandi veitingarstaðar-
ins Gló, var um helgina valin besti
hráfæðiskokkur heims af kollegum
sínum í hráfæðisheiminum. Sól-
veig sem er Íslendingum vel kunn
hefur undanfarið skapað sér nafn
erlendis og hefur meðal annars tekið
þátt í ráðstefnum og verið
þar með sýnikennslu. Þá
hefur hún einnig tekið þátt
í því að búa til uppskriftir
fyrir aðra. Sólveig er
að vonum alsæl með
titilinn og þakkar fyrir
sig á Facebook-síðu
sinni þar sem ham-
ingjuóskum hefur
rignt inn.
„Settum tónlistina í botn“
n Þakkarræða Maríu Hebu langt yfir tímamörkum
Þ
akkarræða Maríu Hebu Þor-
kelsdóttur leikkonu á Eddu-
verðlaunahátíðinni hefur
vakið verðskuldaða athygli.
María Heba, sem hlaut verð-
laun fyrir hlutverk sitt sem auka-
leikari í myndinni Okkar eigin Osló,
hélt talsvert lengri þakkarræðu en
dagskrárgerðarmenn hátíðarinn-
ar höfðu ætlað verðlaunahöfum í
hverjum flokki að flytja. Hún lét tón-
list, sem átti að gefa til kynna að tími
hennar væri búinn, ekki slá sig út af
laginu og hélt áfram.
„Á að giska voru þetta svona
tvær til þrjár mínútur sem hún fór
fram yfir,“ segir Þór Freysson, fram-
leiðslu- og útsendingarstjóri Eddu-
verðlaunahátíðarinnar um ræðu
Maríu Hebu, en áætlaðar séu um 30
til 40 sekúndur á hvert atriði í þakk-
arræðu. Hún talaði því um fimmfalt
lengur en gert var ráð fyrir. „Sum-
ir nýta allan tímann en aðrir tala
skemur. Þannig að við höfum allt-
af svona tímajöfnun í gangi. Þetta
var því ekkert mál, og var bara flott
fyrir sýninguna að hún skyldi gera
þetta. Þetta var mjög skemmtilegt
hjá henni og flott og það er gaman
þegar það kemur einhver einn með
ræðu frá hjartanu og virðir engin
tímatakmörk. Fólk man eftir því og
það er bara skemmtilegt. Það væri
verra ef allir myndu gera það, en
flott þegar einn gerir það,“ segir Þór
og hlær.
Hann segir uppákomuna ekki
hafa slegið þá sem stóðu að baki
úsendingunni út af laginu enda séu
menn öllu vanir. „Þegar hún var búin
að tala á örugglega þriðju mínútu
settum við þó tónlistina í botn. Og ef
hún hefði talaðhálfri mínútu lengur
hefði ég sent Loga upp til hennar og
látið hann leiða hana fallega út. En
þetta var flott hjá henni.“
hanna@dv.is
Þakklát María Heba Þorkelsdóttir leik-
kona hélt hjartnæma og langa þakkarræðu
á Edduhátíðinni. SkjáSkot Stöð 2
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
12-15
1/-1
5-8
2/-2
5-8
2/0
3-5
1/-1
5-8
0/-2
0-3
0/-1
3-5
-2/-4
3-5
1/-2
5-8
0/-1
8-10
3/1
3-5
2/1
8-10
3/2
5-8
3/1
8-10
4/3
5-8
5/3
12-15
1/-1
12-15
1/-1
0-3
2/1
0-3
1/-1
3-5
1/-1
5-8
1/0
0-3
1/-1
0-3
-2/-4
3-5
1/-2
5-8
2/0
8-10
3/1
3-5
2/0
8-10
3/2
5-8
2/1
8-10
3/1
5-8
4/2
12-15
1/-2
12-15
2/1
5-8
5/3
3-5
4/1
3-5
4/3
5-8
4/2
0-3
4/2
0-3
1/-2
3-5
3/2
5-8
4/2
8-10
4/1
3-5
3/0
3-5
4/2
5-8
3/2
8-10
4/2
5-8
5/3
10-12
2/0
12-15
4/2
5-8
6/3
3-5
3/1
3-5
5/3
10-12
6/4
0-3
6/3
3-5
4/2
3-5
6/4
5-8
5/3
8-10
6/4
3-5
5/2
3-5
7/5
5-8
7/5
8-10
3/1
5-8
7/5
10-12
7/5
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
6/1
6/2
6/-8
1/-1
12/11
9/2
14/10
14/7
6/3
7/0
5/-3
-1/-6
15/10
12/8
14/9
15/5
6/0
7/1
3/-3
1/-11
16/10
12/9
15/9
16/6
-6
Stífar suðlægar áttir en
lægir síðdegis og með
kvöldinu
4° 1°
10 5
09:02
18:22
í dag
Nú hlýnar í veðri á Norðurlönd-
unum, og þykir mörgum löngu
kominn tími til. Bjart og fallegt
veður er víðast hvar sunnan
til í álfunni.
5/1
6/-7
4/-4
-2/-8
10/6
11/2
14/9
17/8
Mið Fim Fös Lau
Í dag
klukkan 15
-512
6
1
6
-3
5
9
16
2
0
0 -1
-3
4
4
4
3 4
616
15 8
10
-28
13
8
1 6
5
10
14
Hvað segir veður-
fræðingurinn?
Talsverður vetur er nú í
kortunum fyrir norð-
anvert landið og
má búast við
talsverðri
snjó-
komu eða
éljum.
Lægð er
vestur af
landinu
og því
margátta ,
hvasst norð-
vestan til með
skafrenningi, ekki síst á fjallvegum.
Syðra verður hins vegar skýjað með
köflum en þar gætu fallið stöku skúrir
eða él.
Í dag :
Norðaustan 8–18 m/s á Vestfjörðum,
annars hæg norðlæg eða breytileg
átt. Snjókoma eða slydda norðan og
austan til annars stöku skúrir eða él.
Frostlaust með ströndum, en vægt
frost til landsins.
á morgun, fimmtudag:
Austan 5–10 m/s, en 13–18 m/s allra
syðst með morgninum en snýst í
allhvassa eða hvassa suðvestanátt
með ströndum syðra síðdegis og um
kvöldið. Áfram austlæg átt nyrðra.
Rigning eða slydda á láglendi sunnan
til, annars snjókoma eða él. Frostlaust
með ströndum, annars vægt frost.
á föstudag:
Vestlægar áttir, 13–20 m/s allra syðst,
annars 8–13 m/s. Skúrir eða él. Frost-
laust á láglendi syðra annars vægt
frost.
á laugardag og sunnudag:
Allhvöss suðlæg átt með vætu og
hlýindum á laugardag en vestlægar
áttir á sunnudag með éljum einkum
sunnan og vestan til. Kólnar.
Vetur á Norðurlandi