Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2012, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2012, Síða 33
Afmæli 33Helgarblað 15.–17. júní 2012 Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Stórafmæli 15. júní 40 ára Bei Ping Skógarseli 16, Egilsstöðum Nenad Bogdanovic Dvergabakka 34, RVK Ásta Halldóra Styff Hólavöllum 1, Grindavík Hrefna Sif Heiðarsdóttir Fjóluhlíð 12, Hafnarfirði Bjarney Sigríður Sveinsdóttir Skessugili 8, Akureyri Michael Hassing Hraunbæ 45, Hveragerði Magnús Þór Ásgeirsson Naustabr. 38, RVK Halldór Gunnar Ólafsson Hólabraut 23, Skagaströnd Halldóra Stefánsdóttir Hraunbæ 198, RVK Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson Syðra- Felli, Akureyri Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir Tungu- vegi 7, RVK Jónína Þorbjörg Guðmundsdóttir Bæjar- gili 76, Garðabæ 50 ára Heike Niemann Hagalandi, Þórshöfn Sigurbjörn Viðar Júlíusson Vanabyggð 15, Akureyri Hjörtur Sveinsson Njálsgötu 112, RVK Bergkvist Ómar Erlendsson Skólavegi 38, Fáskrúðsfirði Gunnar Birkisson Gvendargeisla 4, RVK Eygló Har Sigríðardóttir Norðurgötu 19, Self. Nanna Snorradóttir Þórðarsveig 19, RVK Þorsteinn Andrésson Vallarási 2, RVK Jóhannes E. Ragnarsson Hraunh., Stykkish. Svanborg Svansdóttir Kirkjugerði 10, Vogum Erla Sigurðardóttir Kambaseli 73, RVK Elínborg Kristín Þorvaldsdóttir Bleiksár- hlíð 45, Eskifirði 60 ára Maria Drzewiecka Mörkinni 8, RVK Tu Suwunnasri Klapparbergi 23, RVK Áshildur Sigurðardóttir Valsmýri 3, Nesk. Bjarki Bjarnason Hvirfli, Mosfellsbæ Lilja María Finnbogadóttir Miðvangi 83, Hafnarfirði Þorvaldur B. Sigurjónsson Hofteigi 14, RVK Margrét Ragnars Magnúsdóttir Hólabergi 4, RVK Benedikt Sigurbergsson Austurbr. 19, Höfn Ármann Hallur Agnarsson Gauksmýri 4, Neskaupstað Guðrún Kjartansdóttir Stúfholti 2, Hellu Örn Arnarsson Garðavegi 18, Hafnarfirði Sigrún Þórarinsdóttir Bogatúni 16, Hellu Elísabet Anna Pálmadóttir Blásölum 24, Kópavogi 70 ára Sigurður Sigurjónsson Krókabyggð 6, Mosf. Björgvin Haraldsson Skólagerði 68, Kóp. Jóhanna Snorradóttir Nýbýlavegi 64, Kóp. 75 ára Jón Ingi Sigursteinsson Öldug. 4, Hafnarf. Þórarinn Indriðason Vífilsgötu 5, RVK Sveinbjörg Pétursdóttir Mosgerði 8, RVK 80 ára Guðmundur Matthíasson Stakkan. 4, Ísaf. Gréta Björnsdóttir Rauðagerði 58, RVK Höskuldur Skarphéðinsson Úthlíð 9, Hf. Jósef Rósinkarsson Asparfelli 12, RVK Ásgrímur Aðalsteinsson Hraunbæ 107, RVK Árný Anna Guðmundsdóttir Asparf. 12, RVK 85 ára Sigríður Skarphéðinsdóttir Skagabraut 5a, Akranesi Stefanía Sigrún Kemp Hlíðarhúsum 3, RVK Sigurþór Hjörleifsson Messuholti, Sauðárkr. 102 ára Anna Margrét Franklínsdóttir Fossheiði 60, Selfossi 16. júní 30 ára Sigurbjörn Ingi Sigurðsson Erluási 17, Hf. Sjöfn Eva Andrésdóttir Háaleitisbr. 14, RVK Helga Sif Halldórsdóttir Álmskógum 5, Akranesi Erla Vigdís Rúnarsdóttir Baugstjörn 11, Self. Guðmundur Bjarni Benediktsson Egg- ertsgötu 32, RVK Helena Rut Steinsdóttir Skógarflöt 20, Akranesi Andri Bjarkason Flatahrauni 1, Hafnarfirði Ketill Vilhjálmsson Litlu-Tungu 2, Hellu Sólveig Helga Jóhannsdóttir Sandavaði 11, RVK Gísli Eyland Sörlaskjóli 32, RVK Guðbjörg Eva H. Baldursdóttir Grettis- götu 98, RVK Anný Peta Sigmundsdóttir Höfðavegi 24, Húsavík 40 ára Janak Kumar Niraula Jörfabakka 14, RVK Sagarika Kanchana Dona Liyanage Berja- völlum 3, Hafnarfirði Arnheiður Magnúsdóttir Ennishvarfi 15a, Kópavogi Birgir Már Hauksson Lindasmára 37, Kópa- vogi Jóna Þóra Jensdóttir Hamrakór 16, Kópavogi Guðrún Óskarsdóttir Brekkutúni 20, Kóp. Sigursteinn Björn Sævarsson Álfaskeiði 127, Hafnarfirði Magnús Þór Bjarnason Fífurima 3, RVK Svanur Már Sch. Skarphéðinsson Lágmóa 8, Reykjanesbæ 50 ára Þorsteinn Traustason Neðstakaupst Fakt- orsh, Ísafirði Þórdís Sigurbjörnsdóttir Hrísum, Reykholt í Borgarfirði Jón Þorvarður Sigurgeirsson Háaleitis- braut 21, RVK Stefán Bragason Ósabakka 13, RVK Kristín Edda Gylfadóttir Álfheimum 32, RVK Þorvaldur Gíslason Grímarsst. Borgarnesi. Unnur Ragna Benediktsdóttir Hraunbæ 110, RVK Ragnar Ragnarsson Reynimel 80, RVK Þorbjörn Tjörvi Stefánsson Móvaði 17, RVK Páll Þór Guðmundsson Háagerði 5, Húsavík 60 ára Hörður Sigurðsson Vesturbergi 50, RVK Ingvar Þóroddsson Reynilundi 5, Akureyri Sigurjón Þór Árnason Logafold 127, RVK Guðmundur Sigurlaugsson Hraunh 4, Höfn Margrét Jóhannesdóttir Svalbarði 7, Höfn Egill Guðni Jónsson Leiðhömrum 52, RVK Áslaug Snorradóttir Munkaþverárstr. 5, Ak. Mjallfríð Sigríður Jakobsdóttir Sólvöllum 3, Selfossi Anna M Kristjánsdóttir Hjallabr. 23, Hf. Siggerður Hulda Bjarnadóttir Dverga- borgum 5, RVK Magnús Stefánsson Kjarrvegi 7, RVK Ársæll Guðmundsson Miðvangi 35, Hafnar- firði Sören Peter Madsen Ljósheimum 2, RVK Randver Craig Fleckenstein Fjólugötu 11a, RVK 70 ára Geirdís Torfadóttir Silfurtúni 16c, Garði Ögmundur Einarsson Mánatúni 6, RVK Ágúst Guðmundsson Sóleyjargötu 8, Vestm. Vésteinn Garðarsson Vaði 2, Húsavík Ólafur Guðjón Eyjólfsson Hlíðarv. 45, Ísaf. Hafdís Jósteinsdóttir Túngötu 1, Húsavík Snorri Þórðarson Ársölum 1, Kópavogi Olfert Naabye Unufelli 26, RVK 75 ára Ólöf Kristófersdóttir Útgörðum, Hvolsvelli Gunnar Kristján Sigurðsson Lækjarhjalla 5, Kópavogi Valur Waage Lindarseli 5, RVK Elísa Björk Magnúsdóttir Hörðukór 5, Kóp.i 80 ára Ásdís Sveinsdóttir Blásölum 24, Kópavogi Halldór Jóhannsson Sunnuflöt 4, Garðabæ Þórunn Ólafsdóttir Berjavöllum 6, Hafnar- firði 85 ára Ásgeir Valhjálmsson Hofakri 7, Garðabæ Hans Ragnar Sigurjónsson Kleppsvegi Hrafnistu, RVK Stefán Sigurðsson Hátúni 10, Vík Ásmundur Hreiðar Kristinsson Höfða 2, Akureyri Halldóra Aðalsteinsdóttir Kleppsvegi 62, RVK 90 ára Ásmunda Ólafía Ólafsdóttir Hringbraut 50, RVK Jana Valborg Guðmundsdóttir Hraun- vangi 7, Hafnarfirði Bergljót Snorradóttir Grænumörk 2, Selfossi 95 ára Lóa Þorkelsdóttir Sléttuvegi 11, RVK 17. júní 30 ára Ósk Uzondu Ukachi Anuforo Barmahlíð 33, RVK Francis Bukasa Karlagötu 18, RVK Herdís Leifsdóttir Stekkjarholti 6, Ólafsvík Þorvaldur Jónsson Hraunteigi 6, RVK Ágústa Arndal Eyþórsdóttir Háteigi 14c, Reykjanesbæ Gunnar Már Eyland Gestsson Höfðagötu 25, Stykkishólmi Barbara Dröfn Fischer Ásgarði 40, RVK Jón Hrafn Karlsson Lækjamótum 43, Sand- gerði Aðalbjörg Jóhanna Bárudóttir Bjargar- stíg 7, RVK Erla Fanney Þórisdóttir Laxatungu 75, Mosfellsbæ Valborg Ösp Á. Warén Selvogsgötu 26, Hi Tómas Peter Broome Salmon Ásakór 15, Kópavogi Artur Potera Engjavöllum 10, Hafnarfirði Przemyslaw Jacek Bajer Laugavegi 143, RVK Kenneth William Teague Svölutjörn 41, Reykjanesbæ Wojciech Bajek Laugarnesvegi 89, RVK 40 ára Sofia Anita Charlotta Lindström Garða- stræti 39, RVK Jóhanna Margrét Jónsdóttir Bergþórugötu 29, RVK Axel Axelsson Tröllateigi 41, Mosfellsbæ Sonja Irena Waltersd. Ferrua Miðbraut 5, Seltjarnarnesi Kolbrún Diego Halldórsdóttir Þingási 53, RVK Sigurður Gauti Hauksson Skarðshlíð 26f, Akureyri Elín Bryndís Guðmundsdóttir Efstasundi 68, RVK Einar Árni Pálsson Kvíaholti 23, Borgarnesi Arne Vagn Olsen Rimasíðu 11, Akureyri 50 ára Sigurður Unnar Baldursson Veðramóti, Sauðárkróki Sigríður M. Björgvinsdóttir Tjörnum, Self. Ásthildur I. Guðmundsdóttir Suðurgarði 6, Reykjanesbæ Hólmar Björn Sigþórsson Fagrahj. 76, Kóp. Dagmar Ásdís Þorvaldsdóttir Kirkjugötu 7, Hofsós Sigrún Hauksdóttir Brekku, Blönduósi Ástríður Björg Steinólfsdóttir Brekku- seli 3, RVK Guðbjörg Þórisdóttir Einigrund 6, Akranesi Ægir Pálsson Hlíðarbyggð 31, Garðabæ Erna Jóhanna Erlendsdóttir Skógarseli 17a, Egilsstöðum Helgi Aðalsteinn Þorsteinsson Geiteyjar- strönd 2, Mývatni Anna Jóhanna Þórarinsdóttir Háaleitis- braut 24, RVK Brynjar Hermannsson Mosprýði 4, Garðabæ 60 ára Jóhanna Baldursdóttir Reynigrund 24, Akranesi Steindór Guðmundsson Frostaskjóli 30, RVK Kristín Petersen Sörlaskjóli 72, RVK Hlynur Antonsson Skúlagötu 78, RVK Þorlákur Örn Bergsson Hofi 1 Eystribæ, Ör. Björn Sigurður Ólafsson Hávegi 24, Sigluf. Jóhann Mar Skarphéðinsson Egilsgötu 11, Borgarnesi Bjarnþór G. Kolbeins Skólabraut 10, Akranesi Kristín Egilsdóttir Laxakvísl 9, RVK Þórunn Pétursdóttir Brúnastöðum 2, Self. 70 ára Einar Þorsteinn Ásgeirsson Bragag. 23, RVK Bjarni I. Árnason Kópavogsbraut 77, Kópavogi Jón Kristinsson Klúku, Hólmavík Einar Halldórsson Dúfnahólum 4, RVK Ingibjörg Magnúsdóttir Birkiteigi 8, Reykjanesbæ Herborg Herbjörnsdóttir Vættagili 11, Akureyri Jóhanna Fanney Jóhannesdóttir Reyni- hólum 10, Dalvík 75 ára Jóhannes Baldvinsson Brekkugötu 38, Akureyri Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Grenigrund 12, Kópavogi Snorri Jóhannesson Asparholti 6, Álftanesi 80 ára Eva Guðrún Williamsdóttir Ólafsvegi 32, Ólafsfirði Stefanía Valentínusdóttir Blöndubakka 3, RVK Sigurður Richardsson Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ 85 ára Bjarki Arngrímsson Lyngholti 15, Akureyri Magnús Ásmundsson Árskógum 6, RVK Alma A. J. Júlíusdóttir Bláhömrum 2, RVK 90 ára Guðjón Gunnarsson Tjarnarkoti, Selfossi Jónmundur Stefánsson Brekkugötu 9, Ólafsfirði Kjúklingur með spínati og mozzarella „Höfum alltaf verið mikið kattafólk“ Þorsteinn Traustason 50 ára 16. júní Þ orsteinn Traustason er Vestfirðingur í húð og hár og vill hvergi annars staðar vera. Hann er fæddur og uppalinn á Flateyri „Það var alltaf mikið líf og fjör þegar ég bjó á Flateyri, mikil útgerð og alltaf nóg að gera. Maður lifði og hrærðist í verbúðalífi og fiski. En það er svo minnisstætt hvað staðurinn var alltaf fullur af lífi.“ Þorsteinn flutti svo frá Flat­ eyri tvítugur, en hann flutti ekki langt því hann fluttist til Ísafjarðar. „Ég vil bara vera hér fyrir vestan, átthagafjötrarnir halda svo sterkt í mann.“ Ég kláraði bara grunnskól­ ann og fór um leið og ég gat að vinna verkamannavinnu á Flat eyri en svo hef ég unnið núna á Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar síðan 1983.“ Ég flutti reyndar til Reykja­ víkur um 1984 og var þar í 7 ár, á meðan frúin var í námi í sagnfræði í Háskóla Íslands en ég kom alltaf á vorin og haustin til Ísafjarðar til að vinna á dekkjaverkstæðinu, svona þegar mesta vertíðin var í gangi“ segir Þorsteinn. „Þegar konan mín kláraði námið sitt fluttum við svo bara aftur heim á Ísafjörð. Ég gat komist í vinnu á hjólbarða­ verkstæðinu og konan mín vildi vinna á Ísafirði.“ Við höfum aldrei eignast nein börn en við höfum bara átt ketti og við höfum alltaf ver­ ið mikið kattafólk,“ segir Þor­ steinn og hlær. „Á afmælinu mínu ætla ég bara að vera heima hjá mér en ég ætla að hafa opið hús fyrir vini og ættingja, svo þeim er öllum velkomið að mæta milli 15–18 í smá afmæliskaffi,“ seg­ ir svo þessi hressi Vestfirðingur að lokum. Fjölskylda Þorsteins n Foreldrar: Jón Trausti Sigur- jónsson f. 14. október 1932 – d. 16. júlí 1978 Sigríður Sigursteinsdóttir f. 3. mars 1936 n Maki: Jóna Símonía Bjarna- dóttir f. 21. apríl 1965 n Systkin: Reynir Traustason f. 18. nóvember 1953 Halldór Valdimar Traustason f. 6. september 1959 Björn Jakob Traustason f. 22. febrúar 1961 – d. 25. maí 1961 Þórir Traustason f. 2. desember 1977 Flottir gjafapakkar n Vertu frumlegur og notaðu dagblöð eða tímarit A fmælisgjöfum þarf ekki alltaf að pakka inn í venjulegan gjafapappír. Það er gaman að prófa eitthvað nýtt við innpökkunina og jafnvel er hægt að spara sér nokkrar krónur í leiðinni. Dagblöðin endurunnin Það er ekkert sem mælir á móti því að nota gömul dagblöð og tímarit sem gjafapappír og svo setur þú bara flotta slaufu á pakkann. Passaðu bara upp á að það sé ekki minningargrein eða einhver önnur sorgleg frétt á pappírnum sem þú notar. Álpappír getur bjargað Stundum uppgötvast rétt áður en haldið er í afmæli að það er enginn gjafapappír til á heim­ ilinu. Þá er næsta víst að það er annaðhvort til álpappír eða smjörpappír í eldhússkúff­ unni og þá er alveg hægt að bjarga sér með því. Ef þú átt engan borða þá er alltaf hægt að nota bara garn eða eitthvað annað band sem til er. Fólk hefur gaman af öðruvísi pökk­ um. Efni héðan og þaðan Flíkur sem maður er hættur að nota er kjörið að nota utan um gjafir. Gallaefni, bómullar­ efni, blúnda, pólýester og fleiri efni eru æðislega flott utan um gjafir. Teiknaðu eða litaðu Mjög sniðugt er að nota myndir sem börnin okkar hafa teiknað eða mynd úr litabók sem gjafapappír. Sér­ staklega er sniðugt að nota svona pappír þegar gefa á einhverjum nánum ættingja gjöf, eins og mömmum og pöbbum eða öfum og ömm­ um. Flottir pakkar Það er gaman að gefa persónu- legar gjafir. Vestfirðingur „Átt- hagafjötrarnir halda svo sterkt í mann“ MynD bb.iS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.