Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2012, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2012, Blaðsíða 52
52 Fólk 15.–17. júní 2012 Helgarblað H olly Madison, fyrrverandi kærasta Playboy-kóngsins Hughs Hefner, er tilbúin að verða móðir. Fyrirsætan hefur meira að segja neitað að fram- lengja samning sinn við Peepshow-sýn- inguna í Las Vegas af því að hún ætlar sér að njóta meðgöngunnar. „Ég er ekki ófrísk en ég væri alsátt ef það myndi gerast á morgun. Ég er allavega ekki að reyna að koma í veg fyrir það,“ sagði Holly við tímaritið People á dögunum. Holly er 32 ára og hefur verið aðalstjarna hinnar geysi- vinsælu Peepshow-sýningar síðustu fjögur árin. Hún er á föstu með við- skiptajöfrinum Pasquale Rotella sem er 37 ára en parið hefur verið saman í tæpt ár. „Sam- band okkar er frábært. Ég hef aldrei verið hamingjusamari.“ Langar í barn D avid Arquette, 40 ára, hefur loks- ins skilað inn skilnaðarpappír- unum en hann og leikkon- an Courteney Cox tilkynntu að hjónabandi þeirra væri lokið í október 2010. Skötuhjúin hafa verið í góðu sam- bandi síðan þau tóku ákvörðun um að skilja og ætla sér að ala upp dóttur sína saman en Coco varð átta ára á miðviku- daginn. David og Courteney giftu sig árið 1999. „Hann er uppáhaldið mitt. Minn besti vinur. Það skiptir ekki máli hvað gerist í framtíðinni. Hann verður alltaf hluti af lífi mínu,“ lét leikkonan, 47 ára, hafa eftir sér stuttu eftir að fréttir um skilnað þeirra bárust. Erfitt skref Parið gifti sig árið 1999 en ákvað að skilja 2010. Nú hefur David skilað inn skilnaðarpappírunum. Skrefi nær Skilnaði n David Arquette og Courteney Cox tilkynntu skilnað árið 2010 n Holly Madison er hætt í Peepshow Holly Hefur verið í sambandi með kærastanum sínum í tæpt ár og undirbýr sig nú fyrir fjölskyldulífið. Sendi Rihönnu kampavín n Chris Brown og Rihanna á sama skemmtistað P oppstjörnurnar Rihanna og Chris Brown skemmtu sér á skemmtistaðnum SL í New York á laugardaginn var. Þau voru þar hvort í sinu lagi með vinum sínum en sátu ekki langt frá hvort öðru. Frá þessu greinir New York Post en eins og frægt er orðið gekk Brown harkalega í skrokk á Rihönnu árið 2009 og vakti málið mikla athygli. Rihanna og Chris hafa náð sáttum síðan þá og meðal annars unnið saman að tveimur lögum. Samvinn- an vakti hörð viðbrögð hjá aðdáend- um söngkonunnar. Heimildamaður New York Post segir að Brown hafi sent tvær kampavínsflöksur á borð Rihönnu og þó svo að þau hafi ekki talað mikið saman hafi þau verið dug- leg við að líta yfir á borðið hjá hvort öðru. Rihanna reiddist blaðamanni breska tímaritsins Esquire fyr- ir stuttu þegar hann spurði hana endurtekið um samstarf hennar og Browns. Rihanna sagði samband þeirra eingöngu faglegt og í gegn- um tónlistina. Rihanna og Chris Söngkon- an virðist hafa fyrirgefið ofbeldið. Morgunblaðið Fréttablaðið SMÁrabÍÓ HÁSKÓlabÍÓ 5%nÁnar Á Miði.iSgleraugu Seld Sér 5% borgarbÍÓ nÁnar Á Miði.iS PiranHa 3dd Kl. 8 - 10 16 ProMetHeuS Kl. 5.45 - 8 - 10.20 16 Snow wHite and tHe... Kl. 5.45 12 MadagaScar 3d ÍSl.tal Kl. 3.40 - 5.50 l MadagaScar 2d ÍSl.tal Kl. 3.40 l PrianHa 3d ÓteXtuð Kl. 6 - 8 - 10 16 ProMetHeuS 3d Kl. 5.20 - 8 - 10.30 16 ProMetHeuS 3d lÚXuS Kl. 5.20 - 8 - 10.30 16 ProMetHeuS 2d Kl. 8 - 10.30 16 Mib 3 3d Kl. 5.30 - 8 - 10.30 10 Þeir eru Mættir aFtur! tvöFöld SPenna, tvöFöld HræðSla og tvöFalt Meira Kjöt Í 3-dd! StunduM ÞarFtu að StÍga inn Í lÍF annarra, til að SjÁ Hvað vantar Í Þitt. MYndin SeM er að SlÁ Í gegn uM allan HeiM! -v.j.v., SvartHoFdi.iS- roger ebert intoucHableS ÍSl. teXti Kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 PiranHa 3d Kl. 8 - 10 16 ProMetHeuS 3d Kl. 6 - 9 16 MoonriSe KingdoM Kl. 5.50 - 8 - 10.10 l Mib 3 3d Kl. 5.30 10 FRÁ HÖFUNDI NOTEBOOK JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety - Roger EbertAvengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL 12 12 12 12 10 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 L L L L L L L L L L L L ÁLFABAKKA KRINGLUNNI MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 3:30 - 4 3D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 4 - 6 2D PROMETHEUS KL. 5:30 - 8 - 10:30 3D PROMETHEUS KL. 10 2D MADAGASCAR 3 ENS TAL KL. 6 - 8 2D SNOW WHITE KL. 8 - 10:40 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 3:30 2D THE AVENGERS KL. 5:20 3D THE RAVEN KL. 8 - 10:20 3D 12 12 L L L AKUREYRI 16 16 16 MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 3D MADAGASCAR 3 ENS TAL ÓTEXTUÐ KL. 8 3D RAVEN KL. 10 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 6 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D 12 16 16 KEFLAVÍK L L L MADAGASCAR 3 ÍSL TALI KL. 5:50 3D MADAGASCAR 3 ENS TAL ÓTEXTUÐ KL. 8 3D PROMETHEUS KL. 10 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 6 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 ÓTEXTUÐ M/ ENSKU. TALI KL. 8 - 10:10 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 M/ ENSKU. TALI KL. 4 - 8 2D SNOW WHITE KL. 5:20 - 8 - 10:10 2D SNOW WHITE LUXUS VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 2D THE RAVEN KL. 10:40 2D THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10:10 2D THE AVENGERS KL. 10:10 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 3:30 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 - 8 3D MADAGASCAR 3 ÓTXT M/ ENSKU. TALI KL. 8 - 10:10 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D LOL KL. 10:10 2D THE LUCKY ONE KL. 5:50 - 8 2D DARK SHADOWS KL. 10:10 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 4 2D LOL KL. 8 - 10 SAFE KL. 8 - 10 SELFOSS MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ INTOUCHABLES - ISL TEXTI 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 4 PROMETHEUS 3D 7, 10 SNOW WHITE 7, 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.