Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2012, Qupperneq 26
26 Afþreying 26. september 2012 Miðvikudagur
Miley í Two and a Half Men
n Hoppar upp í rúm með Ashton Kutcher
U
ngstirnið Miley Cyrus
mun birtast í sjón-
varpsþáttunum Two
and a Half Men á næst-
unni og stökkva upp í rúm
með Ashton Kutcher, sem
leikur Walter, aðalpersónu
þáttanna. Miley mun leika
Missi, dóttur vinar Walters,
og nærvera hennar fer að láta
honum líða eins og hann sé
að eldast. Þátturinn verður
frumsýndur þann 17. október
ytra en íslenskir áhorfend-
ur verða væntanlega að bíða
eitthvað lengur eftir að berja
Miley augum í þættinum.
Í sama þætti mun Jake,
sem leikinn er af Angus T.
Jones, snúa aftur úr hernum
til að heimsækja Alan, sem
leikinn er af Jon Cryer.
Jon var einmitt valinn
besti karlkyns leikarinn í
gamanþáttum á Emmy-verð-
launahátíðinni um helgina
og fór því heim með styttu.
Á rauða dreglinum fyrir há-
tíðina sagðist hann hand-
viss um að hann myndi ekki
landa verðlaunum fyrir leik
sinn í þáttunum. Annað kom
þá þó á daginn. Þetta eru
ekki fyrstu Emmy-verðlaun
Jons, því hann hlaut verðlaun
árið 2009 sem besti leikari í
aukahlutverki í gamanþátt-
um, en hann hefur sex sinn-
um verið tilnefndur til þeirra
verðlauna.
dv.is/gulapressan
Heimsklassa klúður
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Skollasveppur. króganum áverki þusir elska bölva
fljótfærar
-----------
1001
náðhúsin
klukku
storm
snilldina
eiri
spræna
spyrja 2 eins
út
kusk
eldstæði
sigli
----------
álpast
krækjan
möndull
----------
líkams-
vefurinn
nýleg
----------
mataðist
dv.is/gulapressan
Útistöður
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 26. september
15.50 Djöflaeyjan (1:30) Fjallað
verður um leiklist, kvikmyndir
og myndlist með upplýsandi
og gagnrýnum hætti. Einnig
verður farið yfir feril einstakra
listamanna. Umsjónarmenn eru
Þórhallur Gunnarsson, Sigríður
Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir
og Guðmundur Oddur Magnús-
son. Dagskrárgerð: Guðmundur
Atli Pétursson. 888 e
16.35 Herstöðvarlíf (8:23) (Army
Wives)
17.20 Einu sinni var...lífið (11:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Gló Magnaða (35:37) (Kim
Possible)
18.23 Sígildar teiknimyndir (Classic
Cartoon)
18.30 Finnbogi og Felix (54:59)
(Phineas and Ferb)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Læknamiðstöðin 6,2 (11:22)
(Private Practice V) Bandarísk
þáttaröð um líf og starf lækna í
Santa Monica í Kaliforníu. Meðal
leikenda eru Kate Walsh, Taye
Diggs, KaDee Strickland, Hector
Elizondo, Tim Daly og Paul
Adelstein.
20.50 Scott og Bailey 6,7 (6:8)
Bresk þáttaröð um lögreglu-
konurnar Rachel Bailey og
Janet Scott í Manchester sem
rannsaka snúin morðmál. Aðal-
hlutverk leika Suranne Jones og
Lesley Sharp.
21.40 Hestöfl (5:6) (Hästkrafter)
Röð stuttra sænskra þátta um
gamla bíla.
21.47 Sætt og gott (Det søde liv)
Mette Blomsterberg útbýr
kræsingar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Tónleikar frú Carey (Mrs Car-
ey’s Concert) Karen Carey hefur
verið tónlistarstjóri stúlkna-
skóla í Sydney í 20 ár. Hún hefur
umsjón með skólatónleikum
sem fara fram annað hvert ár í
hinu fræga óperuhúsi borgar-
innar. Undirbúningurinn tekur
átján mánuði og er þrotlaus
vinna allt frá fyrstu hugmynd til
framkvæmdar.
23.55 Winter lögregluforingi –
Næstum dauður, seinni hluti
5,8 (6:8) (Kommissarie Winter)
Sænsk sakamálasyrpa byggð á
sögum eftir Åke Edwardson um
rannsóknarlögreglumanninn
Erik Winter. Á meðal leikenda
eru Magnus Krepper, Peter
Andersson, Amanda Ooms, Jens
Hultén og Sharon Dyall. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna. e
00.55 Kastljós e
01.20 Fréttir
01.30 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle (21:22)
08:30 Ellen (7:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (153:175)
10:15 60 mínútur
11:00 Community (12:25)
11:25 Better Of Ted (10:13)
11:50 Grey’s Anatomy (17:24)
12:35 Nágrannar
13:00 New Girl (2:24)
13:25 Borgarilmur (8:8)
14:05 Gossip Girl (6:24)
15:20 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (8:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (5:22)
19:45 Modern Family 8,7 (4:24)
20:05 2 Broke Girls (21:24) Ný og
hressileg gamanþáttaröð sem
fjallar um stöllurnar Max og
Caroline sem kynnast við störf
á veitingastað. Við fyrstu sýn
virðast þær eiga fátt sameig-
inlegt. Við nánari kynni komast
þær Max og Caroline þó að því
að þær eiga fleira sameiginlegt
en fólk gæti haldið og þær leiða
saman hesta sína til að láta
sameiginlegan draum rætast.
20:30 Up All Night (9:24) Stór-
skemmtilegir gamanþættir
með þeim Christina Applegate
og Will Arnett (Arrested
Developement) í hlutverkum
nýbakaðra foreldra, með öllu
sem því fylgir.
20:55 Drop Dead Diva (4:13)
Önnur þáttaröðin um unga og
bráðhuggulega fyrirsætu sem
lætur lífið í bílslysi en sál hennar
tekur sér bólfestu í ungri konu,
bráðsnjöllum lögfræðingi Jane
Bingum að nafni. Hún þarf
að takast á við lífið í nýjum
aðstæðum, og á upphafi ekki
síst erfitt með að sætta sig við
aukakílóin sem hún þarf að
burðast með í hinu nýja lífi.
21:40 True Blood 8,1 (10:12) Fjórða
þáttaröðin um forboðið
ástarævintýri gengilbeinunnar
Sookie og vampírunnar Bill en
saman þurfa þau að berjast
gegn mótlæti bæði manna
og vampíra - sem og annarra
skepna sem slást í leikinn
22:30 The Listener 6,4 (9:13)
Dulmagnaðir spennuþættir um
ungan mann sem nýtir skyggn-
igáfu sína til góðs í starfi sínu
sem sjúkraflutningamaður.
23:15 Steindinn okkar (5:8) Steindi
Jr. er mættur aftur í nýrri og
drepfyndinni seríu og fær fjöl-
marga þjóðþekkta Íslendinga til
liðs við sig, jafnt þá sem þegar
hafa getið sér gott orð í gríninu
og hina sem þekktir eru fyrir
eitthvað allt annað. Drepfyndnir
þættir og ógleymanleg lög sem
allir eiga eftir að söngla fram
á sumar.
23:40 The Closer (20:21)
00:25 Fringe (14:22)
01:10 Breaking Bad (3:13)
01:55 Kin
03:20 Undercovers (8:13)
04:05 2 Broke Girls (21:24)
04:25 Up All Night (9:24)
04:50 Drop Dead Diva (4:13)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:55 90210 (6:22) e
16:40 Top Gear (1:4) e
17:30 Rachael Ray
18:15 Ringer (4:22) e
19:05 America’s Funniest Home
Videos (15:48) e
19:30 Everybody Loves Raymond
(8:25)
19:55 Will & Grace (22:24)
20:20 Last Chance to Live (5:6)
Bandarískir þættir þar sem
fylgst er með fjórum ólíkum
einstaklingum sem öll eru orðin
lífshættulega þung. Ashley er
í yfirþyngd og er send í aðgerð
sökum þess. Í kjölfarið batna
lífslíkur hennar til muna og
hún reynir að láta drauma sína
rætast.
21:10 My Big Fat Gypsy Wedding
(3:5) Litríkir þættir um storma-
saman brúðkaupsundirbúning
sígauna í Bretlandi. Þó svo að
yfirgengilega ýkt brúðkaup séu
normið, þá er ekki allt sem sýn-
ist hjá þessum bresku sígunum.
Bakvið „glamúrinn“ er oft ólæsi
á meðal fólksins og ofbeldi
viðgengst á heimilum. Brúð-
kaupsdagurinn og hversdagslíf
sígunana er því gjörólíkur.
22:00 CSI: Miami - NÝTT (1:19)
Tíminn er að renna frá þeim
Horatio og Nataliu en þau vilja
komast til botns í því,
hvernig morðingi
náði að sleppa og
auðvitað góma
hann.
22:50 Jimmy Kimmel
23:35 The Borgias (6:10) e
00:25 Leverage (9:16) e
01:10 Rookie Blue (11:13) e Ný-
stárlegur þáttur um líf nýliða
í lögreglunni sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
Þáttunum hefur m.a. verið líkt
við Grey’s Anotomy nema í
veröld löggæslumanna. Faðir
eins nýliðans er ákærður fyrir
morð, en man ekkert sökum
áfengisdrykkju. Andy og Sam
leita að sannleikanum í málinu.
02:00 CSI (9:22) e
02:45 Everybody Loves Raymond
(8:25) e
03:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Enski deildarbikarinn
15:30 Þýski handboltinn
16:55 Enski deildarbikarinn
18:40 Enski deildarbikarinn (Man.
Utd. - Newcastle)
20:45 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
21:20 Enski deildarbikarinn (WBA -
Liverpool)
23:05 Enski deildarbikarinn (Man.
Utd. - Newcastle)
00:50 Enski deildarbikarinn
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Stubbarnir
09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:50 Lukku láki
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Ofurmennið
17:25 Sorry I’ve Got No Head
17:55 iCarly (5:45)
06:00 ESPN America
07:10 Tour Championship (3:4)
12:10 Golfing World
13:00 Tour Championship (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Ryder Cup 2010 (4:4)
21:05 Upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (6:6)
21:35 Inside the PGA Tour (38:45)
22:00 Golfing World
22:50 Ryder Cup Official Film 1999
00:25 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Af nógu að
taka.
20:30 Tölvur tækni og vísindi Ætli
hann sé búinn að sjá Apple 5 ?
21:00 Fiskikóngurinn Eitthvað ferskt
og gott úr sjónum.
21:30 Veiðivaktin Næst síðati þáttur
þessarar leiðinda vertíðar.
ÍNN
08:15 Balls of Fury
10:00 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief
12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
14:00 Balls of Fury
16:00 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief
18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
20:00 Angels & Demons
22:20 Smokin’ Aces
00:00 3000 Miles to Graceland
02:05 Hero Wanted
04:00 Smokin’ Aces
06:00 Bridesmaids
Stöð 2 Bíó
16:00 Ensku mörkin - neðri deildir
16:30 WBA - Reading
18:20 Southampton - Aston Villa
20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:05 Sunnudagsmessan
22:20 Swansea - Everton
00:10 Wigan - Fulham
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:20 Doctors (34:175)
19:00 Ellen (8:170)
19:45 Spurningabomban (4:6)
20:30 Að hætti Sigga Hall (8:12)
(Bandaríkin: New York)
21:05 Curb Your Enthusiasm (6:10)
21:40 The Sopranos (6:13)
22:40 Ellen (8:170)
23:25 Spurningabomban (4:6)
00:10 Að hætti Sigga Hall (8:12)
(Bandaríkin: New York)
00:45 Doctors (34:175)
01:25 Curb Your Enthusiasm (6:10)
01:50 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 The Simpsons (11:25)
17:30 Sjáðu
17:55 The Middle (5:24)
18:20 Glee (8:22)
19:00 Friends
19:25 The Simpsons (5:22)
19:50 American Dad (6:19)
20:15 The Cleveland Show (6:21)
20:40 Breakout Kings (6:13)
21:25 The Middle (5:24)
21:50 American Dad (6:19)
22:10 The Cleveland Show (6:21)
22:35 Breakout Kings (6:13)
23:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví