Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2012, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2012, Side 27
Afþreying 27Miðvikudagur 26. september 2012 Gagnrýnd af Söruh Palin n Julianne Moore finnast skammir Söruh Palin hrós G ame Change vann til Emmy-verðlauna í flokki bestu sjónvarpsmyndar og sló út American Hor- ror Story, Hemingway & Gell- horn, Hatfields & McCoys og fleiri góðar. Aðalleikkona og stjarna þáttanna er Julianne Moore og tók hún einnig við verðlaun- um fyrir bestan leik í þessum flokki. Hún notaði tækifærið þegar hún tók við verðlaunun- um til að skjóta á Söruh Palin. „Það er mér mikils virði að Sarah Palin gaf mér þumalinn,“ sagði hún og fékk lófatak við- staddra. Julia leikur Söruh Palin í þáttunum sem var allt annað en ánægð með þættina. Palin var reyndar afar dugleg að gagnrýna þættina og Julianne Moore. Það var ekki laust við að kosningaslagur demókrata og repúblikana smitaði andrúms- loftið á athöfninni. Kynnirinn Jimmy Kimmel spurði áhorf- endur strax í hæðnistón: „Er einhver hérna inni sem ætlar að kjósa Mitt Romney?“ Grínmyndin Ein búin á því Erfiður dagur á leikskólanum. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Volker Wolf (2315) gegn austuríska stórmeistaranum Stefan Kindermann (2520) árið 1987. Svartur er manni yfir en hann verður að passa upp á hvítu peðin og á sama tíma halda valdi á sínum peðum á e5 og f4. Svartur fann hins vegar mátleið í stöðunni. 43. ...Rg4+ 44. Kh3 Rf2+ 45. Kh4 Hh1 mát Fimmtudagur 27. september 16.30 Herstöðvarlíf (9:23) (Army Wives) 17.17 Konungsríki Benna og Sóleyjar (31:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.28 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Þar er fullt af skemmti- legum hlutum og verkefnum, að ógleymdum myndum sem svífa út í loftið þegar ýtt er á þar til gerðan takka. Tiltektin situr því oft á hakanum. Endurflutt úr Morgunstundinni okkar frá í vetur. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. 888 17.55 Múmínálfarnir (18:39) (Moomin) 18.05 Lóa (18:52) (Lou!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (3:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Jonasi Leksell þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hann í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Hrefna Sætran grillar (5:6) Hrefna Rósa Sætran mat- reiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið. 888 20.35 Skjaldborg 2012 Þáttur um heimildamyndahátíðina Skjald- borg sem haldin er á Patreksfirði árlega. Dagskrárgerð: Herbert Sveinbjörnsson. 888 21.10 Sönnunargögn (2:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðal- hlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (8:18) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpa- menn. Meðal leikenda eru Mich- ael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Berlínarsaga 7,0 (6:6) (Die Weissensee Saga) Sagan gerist í Austur-Berlín á níunda áratug síðustu aldar og segir frá tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir Stasi en í hinni er andófsfólk. Meðal leikenda eru Florian Lukas, Hannah Herz- sprung, Uwe Kockisch, Karin Sass og Ruth Reinecke. Þýskur myndaflokkur. e 23.55 Krabbinn I (6:13) (The Big C) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.20 Kastljós e 00.45 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (22:22) 08:30 Ellen (8:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (154:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (22:25) 11:00 Glee (22:22) 11:45 Lie to Me (14:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Laura Stern 14:25 Smallville (21:22) 15:10 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (9:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (6:22) 19:40 Modern Family (5:24) 20:05 Masterchef USA (19:20) 20:50 Steindinn okkar (6:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjöl- marga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 21:20 The Closer (21:21) 22:05 Fringe 8,5 (15:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dular- fullra atvika. 22:50 Breaking Bad 9,4 (4:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldumann- inn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekk- ingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:40 Spaugstofan (1:22) 00:05 Harry’s Law (10:12) Nýr gamansamur lögfræðiþáttur frá David E. Kelly um stjörnulög- fræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hættir hjá þekktri lögfræðistofu og stofnar sína eigin. Hún ræður til sín harla óvenjulegan hóp samstarfs- fólks og ákveður að taka að sér mál þeirra sem minna mega sín. 00:50 Rizzoli & Isles (15:15) 01:35 Mad Men (7:13) 02:25 Cutting Edge 3: Chasing The Dream 04:00 Lie to Me (14:22) 04:45 The Closer (21:21) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 14:20 The Voice (2:15) e 16:35 The Biggest Loser (20:20) e 17:25 Rachael Ray 18:10 America’s Next Top Model (5:13) e 19:00 Everybody Loves Raymond (9:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:25 Will & Grace (23:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:50 Rules of Engagement (11:15) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Timmy eltist við konu sem hann hitti óvænt í lestinni. Og Audrey og Jeff kenna hvort öðru um þegar kunningjar þeirra aflýsa hitting sem var búið að skipuleggja. 20:15 30 Rock 8,1 (6:22) Frank og Tracy vilja koma Lutz út á Val- entínusardaginn. Lizz og Criss taka samband sitt yfir á nýtt stig og fara saman að versla í IKEA og Jenna biður Pete að aðstoða sig með atriðið sitt í ameríska barnasöngþættinum. 20:40 House (2:23) 21:30 Johnny Naz - NÝTT (1:6) Johnny NAZ fer aftur á stjá eftir áralangt hlé frá kastljósi fjölmiðla og áreiti íslenskra unglinga. Johnny hefur ákveðið að taka til sinna ráða og vísa landanum veginn að varanlegra og betra lífi að ÍBÍZNESKRI fyrirmynd. Hann heimsækir sex lönd og dregur fram það besta frá hverju og einu. 22:00 James Bond: Diamonds Are Forever 6,7 Sjöunda Bond kvikmyndin fjallar um dem- antasmyglara. Bond bregður sér í kerfi demantasala til að ávinna sér traust smyglarana en kemst brátt að því að maðurin á bakvið glæpinn er enginn annar en erkióvinurinn Ernst Blofeld. 00:00 CSI: Miami (1:19) e 00:50 Leverage (10:16) e 01:35 CSI (10:22) e 02:20 Crash & Burn (9:13) e 03:05 Everybody Loves Raymond (9:25) e 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn (Man. Utd. - Newcastle) 17:05 Evrópudeildarmörkin 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Enski deildarbikarinn (WBA - Liverpool) 20:15 Pepsi deild karla 22:05 Pepsi mörkin 23:20 Enski deildarbikarinn (Man. Utd. - Newcastle) 01:05 Einvígið á Nesinu SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurmennið 17:25 Sorry I’ve Got No Head 17:55 iCarly (6:45) 06:00 ESPN America 07:30 Tour Championship (4:4) 12:30 Golfing World 13:20 Tour Championship (4:4) 18:20 Inside the PGA Tour (38:45) 18:45 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 2012 (5:6) 19:15 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 2012 (6:6) 19:45 Ryder Cup Official Film 2008 21:00 Ryder Cup 2012 - Opening Ceremony 22:00 Ryder Cup Official Film 2010 23:15 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 23:40 Ryder Cup 2012 - Opening Ceremony 00:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heilsað upp á fólk í Stykkishólmi. 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Ný sending úr safni Páls ÍNN 08:05 Aliens in the Attic 10:00 Three Amigos 12:00 Gosi 14:00 Aliens in the Attic 16:00 Three Amigos 18:00 Gosi 20:00 Bridesmaids 22:05 Hot Tub Time Machine 00:00 Big Stan 02:00 We Own the Night 04:00 Hot Tub Time Machine 06:00 Mr. Popper’s Penguins Stöð 2 Bíó 16:20 Liverpool - Man. Utd. 18:10 Newcastle - Norwich 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 WBA - Reading 23:45 Chelsea - Stoke Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (35:175) 19:05 Ellen (9:170) 19:50 Spurningabomban (5:6) 20:35 Að hætti Sigga Hall (9:12) (New York/Boston) 21:10 Það var lagið 22:10 Friends (7:24) 22:35 Ellen (9:170) 23:20 Spurningabomban (5:6) 00:10 Að hætti Sigga Hall (9:12) (New York/Boston) 00:40 Doctors (35:175) 01:10 Friends (7:24) 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 The Simpsons (12:25) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (9:22) 19:00 Friends 19:25 The Simpsons (6:22) 19:50 Game Tíví 20:15 Suburgatory (7:22) 20:40 Pretty Little Liars (7:25) 21:25 Gossip Girl (23:24) 22:05 Game Tíví 22:30 Suburgatory (7:22) 22:55 Pretty Little Liars (7:25) 23:40 Gossip Girl (23:24) 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 7 4 1 9 5 8 3 6 8 9 1 2 6 3 4 7 5 3 5 6 4 7 8 9 1 2 6 3 5 9 4 2 1 8 7 1 4 2 3 8 7 5 6 9 7 8 9 5 1 6 2 4 3 5 1 7 6 2 4 3 9 8 4 2 8 7 3 9 6 5 1 9 6 3 8 5 1 7 2 4 4 2 8 5 3 9 7 6 1 3 5 7 2 6 1 8 9 4 9 1 6 4 7 8 2 3 5 2 4 9 1 8 5 3 7 6 7 8 5 3 9 6 1 4 2 6 3 1 7 2 4 5 8 9 1 9 2 8 4 3 6 5 7 8 7 4 6 5 2 9 1 3 5 6 3 9 1 7 4 2 8 Pólítískt andrúmsloft Julianne var ánægð með að vera gagnrýnd af Söruh Palin og hrósaði sigri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.