Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2011, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2011, Side 53
Fólk | 53Helgarblaðið 8.–10. júlí 2011 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur veislur Um helgina spilar HLJÓMSVEITIN SÍN Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar Jolie og Parker á toppnum Launahæstu leikkonurnar: Angelina og Sarah Jessica Hafa þénað mest undanfarið. 1.–2. sæti Angelina Jolie og Sarah Jessica Parker 3,45 milljarðar króna (30 milljónir dala) 3.–4. sæti Jennifer Aniston og Reese Witherspoon 3,22 milljarðar króna (28 milljónir dala) 5.–6. sæti Julia Roberts og Kristen Stewart 2,30 milljarðar króna (20 milljónir dala) 7. sæti Katherine Heigl 2,19 milljarðar króna (19 milljónir dala) 8. sæti Cameron Diaz 2,07 milljarðar króna (18 milljónir dala) 9. sæti Sandra Bullock 1,73 milljarðar króna (15 milljónir dala) 10. sæti Meryl Streep 1,15 milljarðar króna (10 milljónir króna) Launahæstu leikkonur heims: Leikarinn Brad Pitt er ánægður með ákvörðun New York-fylk-is um að löglegt verði fyrir fólk af sama kyni að ganga í hjónaband. Brad hefur áður tjáð sig um þetta málefni en hann sagði meðal annars að þau Angelina Jolie myndu ekki gifta sig fyrr en öll pör nytu sömu réttinda. „Þetta er góð hvatning fyrir aðra að New York hafi slegist með í för í hreyfing- unni um að tryggja íbúum sínum réttinn til að giftast óháð kyni. En það er stjórnar- skrárbundinn réttur allra Bandaríkja- manna að giftast þeim sem þeir elska, sama í hvaða fylki þeir búa.“ Brad segir að ekkert fylki eigi að hafa það vald að geta sagt hverjir megi gifta sig og hverjir ekki. „Þökk sé botnlausri vinnu ótal aðila mun þetta óréttlæti brátt líða undir lok og allir Bandaríkjamenn geta notið réttarins til að gifta sig.“ Allir eiga rétt á að giftast elskunni sinni Brad Pitt ánægður með lög um hjónaband samkynhneigðra: Tímaritið Forbes sendi nýlega frá sér lista yfir launahæstu leikkonur Hollywood um þessar mundir. Á toppi listans tróna Angelina Jolie og Sarah Jessica Parker en þar er einnig að finna leikkonur eins og Jennifer An- iston, Reese Witherspoon, Cameron Diaz og Me- ryl Streep. Í Forbes segir að Angelina hafi skapað sér nafn sem leikkona sem geti í raun allt. Hasar og drama og jafnvel leikstýrt. Hún fær hvað best borgað af öllum leikkonum bransans og gerði það gríðarlega gott með myndunum Salt og The Tourist. Sarah Jessica Parker hefur hins vegar þénað óheyrilega mikið á Sex and the City ævin- týrinu. Þá hafa ilmvötn, snyrtivörur og fatalínur einnig skilað sínu. Brad Pitt Ætlar ekki að gifta sig fyrr en öllum býðst það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.