Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2011, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2011, Blaðsíða 24
24 | Fólk 7. september 2011 Miðvikudagur Vel valið Adele syngur titillag næstu Bond- myndar og á án efa eftir að standa sig vel. Allir elska Adele: Adele í James Bond Allir elska Adele, hljómþýða og kraftmikla röddina en líka hennar eigin einlægu persónu. Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd í viðtölum og segir hug sinn án þess að hugsa sig um tvisvar. Hún vék sér heldur ekki undan spurningum Jonathans Ross en Adele var í viðtali í viðtals- þætti hans um síðustu helgi og þar sagðist hún vera að fara í stúdíó að vinna að titillaginu og vonaði að henni gengi verkið vel. Fallegir kjólar á kvikmyndahátíð í Feneyjum: Flottar í Feneyjum Kvikmyndahá-tíðin í Feneyj-um er haldin um þessar mundir. Stjörnurnar keppa hver við aðra hvað varðar sparikjólana og margar stjörn- urnar tóku sig vel út á rauða dreglinum. Madonna, Evan Rachel Wood, Keira Knightley og Natal- ie Portman vöktu mesta athygli. Sér- staklega Madonna sem er í hörku- formi, orðin fimm- tug og með slétta og fellda andlitsdrætti sem eru reyndar líklega allt annað en náttúrulegir. Natalie sæt og fín Natalie Portman mætir á frumsýningu í fal- legum kjól. Ekki í spariklæ ðnaði Nat- alie vill láta ta ka sig alvarleg a og er ekki allta f í sínu fínasta pússi. Hún sýn ir stuttmyndin a Eve, sitt fyrsta verk sem leik- stjóri, á hátíðin ni. Í gamaldags kjól Evan Rachel Wood býr yfir klassískri og tímalausri fegurð. Það var því við hæfi að klæðast íburðar- miklum og rómantískum kjól. Fiðrildið hún Madonna Þessi kjóll myndi sóma sér vel á fiðrildaviku UNICEF á Íslandi sem hefst í næstu viku. Skólastúlkan hún Madonna Áður en Madonna klæddist fiðr- ildum mætti hún í skólabúningi. Keira í gullfalleg- um kjól Keira Knig- htley átti vinninginn og klæddist fallegum, mynstruðum kjól sem vakti mikla athygli. Klippingin var stíl- hrein og þótti klæða hana vel. Marisa Tomei er falleg í gulu Marisa klæddist karrígulum kjól með perlum í hlýrum. Kjóllinn þótti klæða hana afar vel en gult klæðir vitaskuld ekki allar konur. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR A.K. - dV fRÁ LeiKStjÓRA SupeR Size Me 5% 30 MinuteS OR LeSS KL. 8 - 10 14 tHe CHAnGe-up KL. 6 - 8 - 10 14 Spy KidS 4 4d KL. 6 L t.V. - KViKMyndiR.iS / Séð OG HeyRt 30 MinuteS OR LeSS LúxuS KL. 4 - 6 - 8 - 10 14 30 MinuteS OR LeSS KL. 6 - 8 - 10 14 Á AnnAn VeG KL. 8 10 tHe CHAnGe-up KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 Spy KidS 4 4d KL. 3.30 - 5.50 - 8 L COwBOyS And ALienS KL. 10 14 StRuMpARniR 3d ÍSL. tAL KL. 3.20 - 5.40 L StRuMpARniR 2d ÍSL. tAL KL. 3.30 L fRiendS witH BenefitS KL. 10.10 12 Á AnnAn VeG KL. 6 - 8 - 10 10 30 MinuteS OR LeSS KL. 8 - 10 14 tHe CHAnGe-up KL. 8 - 10.30 14 GReAteSt MOVie eVeR SOLd KL. 5.50 L Spy KidS 4d KL. 5.50 L COnAn tHe BARBARiAn KL. 10.20 16 One dAy KL. 5.30 - 8 L þ.þ. - fRéttAtÍMinn fRÁBæR ÍSLenSK GAMAnMynd -K.H.K., MBL - H.V.A. - fRéttABLAðið THE DEVILS DOUBLE 5.50, 8 og 10.20 CHANGE UP 8 og 10.20 SPY KIDS - 4D 6 CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON SADDAM HUSSEIN! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar LARRY CROWNE EIN BESTA MYND STEVE CARELL OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA  Box of Magazine  Variety  Entertainment Weekly “HIN FULLKOMNA BLANDA AF HÚMOR, KYNÞOKKA, SNIÐUGHEITUM, RAUN- VERULEIKA OG GÁFUM.” ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 16 12 12 12 L L L KRINGLUNNI 10 14 7 7 16 12 AKUREYRI 7CRAZY, STUPID, LOVE. kl. 8 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D GREEN LANTERN kl. 8 - 10:10 3D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D COWBOYS & ALIENS kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 5:20 - 10:30 2D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D CRAZY, STUPID, LOVE LUXUS VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D COWBOYS & ALIENS kl. 10:10 2D GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10.30 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 2D V I P 12 12 12 L L 14 16 7 7 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:30 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D 12 12 7 KEFLAVÍK 12 16 L CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 3D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 10:20 2D FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 2D SAMbio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Kvikmyndahátíð daganna 26.Ágúst til 12.September RED CLIFF enskur texti kl. 5 BAARÍA M/Íslenskum texta kl. 5 THE BEAVER Ó textuð kl. 8 HESHER M/Íslenskum texta kl. 8 RABBIT HOLE M/Íslenskum texta kl. 10 THE TREE OF LIFE Ó textuð kl. 10 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.