Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2011, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 7.–8. september 2011 102. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Steinar úr glerhúsi? Bjarni fordæmdur n Frjálshyggjufélagið, sem saman- stendur af ungum sjálfstæðismönn- um, hefur fordæmt bjarna benedikts- son, formann Sjálfstæðisflokksins, fyrir að lýsa andstöðu sinni við að Kínverjinn Huang Nubo fái að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum. Félagið setur Bjarna í flokk með vinstrimönn- unum Ögmundi Jónassyni og Lilju mósesdóttur og segir þessa stefnu færa örbirgð yfir þjóðina. And- staða Bjarna við við- skiptin vekur ekki síst furðu, vegna þess að Bjarni tók þátt í frægu og ævintýralegu viðskipta- plotti, sem fól í sér kaup á skýjakljúfi í Makaó í Kína og veðsetja hann í svokall- aðri Vafningsfléttu. É g var að taka skyrtu úr þvotta- vélinni, en það hafði lekið vatn á gólfið og ég rann til og lenti með hægri fótinn undir skrokknum á mér,“ segir Ólaf- ur Arnarson hagfræðingur, sem fót- brotnaði síðastliðið laugardagskvöld á heimili sínu. Ólafur segist sjálfur ekki vera nein smásmíð og við högg- ið brotnaði bein í ökkla hans. Kona Ólafs og sonur komu honum fljótt til bjargar og hringdu á sjúkrabíl sem flutti hann á slysavarðsstofu. „Þar var tekið á móti mér og ég settur í gifs. En bæklunarlæknir mat það síðan svo að ég þyrfti að gangast undir aðgerð og setja þyrfti einhverj- ar skrúfur í fótinn. Ég fór síðan í að- gerðina í gær.“ Ólafur vill koma því á framfæri hversu frábærar móttökur og þjónustu hann fékk á slysavarðs- stofunni og á bæklunardeildinni. „Þarna vinnur alveg frábært fólk við oft erfiðar aðstæður og vinnur alveg stórkostlegt verk.“ Ólafur segist heppinn að því leyti að hann vinnur heima hjá sér þar sem hann má ekki stíga í fótinn næstu vikurnar. Það hefði verið verra ef einhver annar fjölskyldumeð- limur hefði lent í óhappinu þar sem þeir eru annaðhvort útivinnandi eða í skóla. „Það var langskást að þetta kæmi fyrir mig, en ekki einhvern annan á heimilinu. Þetta hefur engin veruleg áhrif á mín störf. Það sem er mest svekkjandi við þetta er að ég var að gera mig kláran fyrir veiðitúr. Sem ég er ekki í núna,“ segir hann og hlær. Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar Davíð Oddsson kallaði Ólaf „vesaling,“ vegna þeirrar gagn- rýni sem Ólafur hefur sett fram á þann fyrrnefnda ,meðal annars í bókinni Sofandi að feigðarósi sem fjallaði um íslenska efnahagshrun- ið. Aðspurður hvort megi kalla hann vesaling í því ástandi sem hann er í í dag segir Ólafur hlæjandi að núna mætti segja með sanni að hann væri gagnslaus vesalingur. Hann spyr glettnislega hvort það gæti ver- ið möguleiki að Davíð hafi komist í kranann og bleytt hjá honum gólfið, en segir að lokum að það sé ólíklegt. hanna@dv.is Fótbrotnaði í þvottahúsinu n Ólafur Arnarson hagfræðingur lenti í alvarlegu þvottaslysi Óheppinn Ólafur Arnarson missti af veiðiferð vegna óhappsins. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is 5-8 7/5 5-8 10/9 0-3 9/6 5-8 10/5 0-3 9/6 5-8 9/7 0-3 9/7 3-5 8/6 5-8 6/3 5-8 8/5 0-3 9/6 5-8 8/6 0-3 9/6 5-8 9/6 0-3 9/6 3-5 9/6 5-8 7/5 5-8 8/5 0-3 9/5 5-8 9/8 5-8 9/6 8-10 9/6 0-3 9/8 5-8 8/5 5-8 5/2 5-8 8/6 0-3 9/6 5-8 9/5 5-8 7/5 8-10 7/5 5-8 8/6 10/12 5/3 5-8 7/4 3-5 7/5 0-3 8/6 5-8 7/5 5-8 4/2 0-3 5/2 3-5 3/2 5-8 3/1 Ákveðin norðaustan átt. Þurrt að kalla en hætt við smáskúrum. Kólnandi veður. +11° 0° 8 5 06:26 20:23 á morgun Hvað segir veður- fræðingurinn? Það er vetrarskot í kortunum einkum um norðaustanvert landið. Þetta byrjar í dag með stífri norðvestanátt á Norðausturlandi með mikilli rigningu á láglendi en snjókomu eða slyddu á fjöllum. Á fimmtudagsmorgun gæti orðið þæfingsfærð á Möðrudalsöræfum og raunar fleiri fjallvegum. Veðurspá fyrir landið í dag Norðvestan 13–20 m/s við austurströndina annars norð- an 8–15 m/s. Talverð rigning á norðanverðum Vestfjörðum, norðanlands og austan með snjókomu eða slyddu á fjöllum fyrir norðan. Þurrt og skýjað með köflum sunnan og vestan til. Hiti 2–12 stig, hlýjast syðra. Víða næturfrost til landsins. Veðurspá morgundagsins Rétt er að benda á að á fjall- vegum norðan og austanlands gæti orðið nokkur hríð, með morgninum. Norðlæg átt, 8–15 m/s, hvass- ast með ströndum en hægari syðra. Rigning norðan og aust- anlands með snjókomu eða slyddu á fjallvegum. Bjart veð- ur sunnan og vestan til. Hiti 6–12 stig á láglendi en frost til fjalla. Næturfrost um mest allt land aðfaranótt föstudags. Hlé á góðu haustveðri skúraloft hangir yfir skandi- n avíu, Vestur-Frakklandi og portúgal. Annars sólríkt í suður-evrópu. 17/15 16/14 16/13 16/14 18/15 19/15 23/18 27/21 14/11 17/14 16/15 12/10 19/14 23/19 23/17 29/23 15/11 14/11 17/15 16/12 17/14 18/15 22/18 30/24 17/14 18/14 18/15 14/10 18/14 28/22 23/18 29/24 mið Fim Fös Lau 19 16 18 16 16 16 24 27 Miðvikudagur klukkan 15.00 10 8 6 5 4 4 10 1413 8 4 10 10 6 8 6 7 10 8 10 10 Kólnandi og víða næturfrost 6 5 3 Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 9/5 3-5 7/5 0-3 9/6 0-3 9/4 3-5 6/6 0-3 7/5 0-3 5/4 3-5 1/0 3-5 10/8 3-5 8/5 0-3 9/8 0-3 7/6 3-5 11/7 0-3 6/4 0-3 4/2 3-5 2/0 3-5 10/9 3-5 8/5 0-3 9/7 0-3 6/5 3-5 11/6 0-3 6/4 0-3 5/3 3-5 2/0 Fim Fös Lau sun Fim Fös Lau sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.