Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2011, Blaðsíða 26
26 | Afþreying 7. september 2011 Miðvikudagur
dv.is/gulapressan
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Loftslagsvinir (5:10) (Klima
nørd) Dönsk þáttaröð. Hvað er
að gerast í loftslagsmálum?
Og hvað getum við gert? Létt-
geggjaði prófessorinn Max Temp
og sonur hans velta fyrir sér
ástandi jarðarinnar. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (33:35)
(Phineas and Ferb)
18.24 Sígildar teiknimyndir (8:10)
(Classic Cartoon)
18.30 Gló magnaða (7:10) (Kim Pos-
sible)
18.54 Víkingalottó (1:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin (Private
Practice) Bandarísk þáttaröð um
líf og starf lækna í Santa Monica
í Kaliforníu. Meðal leikenda eru
Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee
Strickland, Hector Elizondo, Tim
Daly og Paul Adelstein.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Landsmót hestamanna
Umsjón: Einar Örn Jónsson. Dag-
skrárgerð: Árni Gunnarsson.
23.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
23.35 Kastljós Endursýndur þáttur
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (27:175)
10:15 Cold Case (11:22)
11:00 Glee (10:22)
11:45 Grey‘s Anatomy (21:24)
12:35 Nágrannar
13:00 In Treatment (46:78)
13:30 Gossip Girl (19:22)
14:20 Ghost Whisperer (4:22)
15:05 Barnatími Stöðvar 2 (29:45)
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Simpsons
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (1:24)
19:45 Modern Family (3:24)
20:10 Borgarilmur (3:8) Nýir og
skemmtilegir ferðaþættir þar
sem leikkonan Ilmur Kristjáns-
dóttir sækir heim átta vel valdar
borgir sem allar eiga það sam-
eiginlegt að vera mjög vinsælar
á meðal Íslendinga þegar kemur
að því að skella sér í helgarferð
og leitast Ilmur við að veita betri
innsýn í umræddar borgir.
20:45 Hot In Cleveland (8:10)
21:10 Cougar Town (8:22)
21:35 Hawthorne (1:10)
22:20 True Blood (7:12)
23:10 Sex and the City (20:20)
23:55 The Closer (6:15) (Málalok)
Sjötta serían af þessum hörku-
spennandi þætti sem er einn
af allra vinsælustu þáttunum
á kapalstöðvunum í Bandaríkj-
unum. Kyra Sedgwick hefur verið
tilnefnd til Golden Globe verð-
launa 6 ár í röð fyrir túlkun sína
á yfirlögreglukonunni Brendu
Leigh Johnsons sem stöðugt þarf
að glíma við íhaldssemi og ofríki
karlanna í lögreglunni.
00:40 The Good Guys (6:20) (Góðir
gæjar) Nýir þættir sem bæði eru
hlaðnir spennu og gríni um löggu
af gamla skólanum, Jack, og
nútímalega lögreglumanninn,
Dan. Jack fer alltaf eftir bókinni
og er af þeim sökum fastur í
vonlausri stöðu hjá lögreglunni.
Félagi hans, Dan, er bæði
drykkfelldur og slóði en heldur
starfi sínu hjá lögreglunni vegna
hetjudáðar sem hann framdi
mörgum árum áður.
01:25 Sons of Anarchy (6:13)
02:05 Medium (16:22)
02:50 Pledge This! (Syndsamlegt
systralag) Villt og geggjuð
grínmynd frá National Lampoon
genginu með Paris Hilton í
aðalhlutverki. Skólinn er að byrja
og strákarnir búa sig undir nýja
uppskeru af stelpum. Gloria og
busavinkonur hennar hleypa
heldur betur lífi í hlutina í skól-
anum og frjálsar ástir blómstra...
en þegar hin tíkarlega Victoria
(Paris Hilton) sker upp herör
gegn nýnemunum hitnar heldur
betur í kolunum.
04:15 Feast (Veislan)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (25:28) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:50 Being Erica (3:12) (e)
16:35 The Marriage Ref (2:10) (e)
Bráðskemmtileg þáttaröð
þar sem stjörnudómstóll
leysir úr ágreiningsmálum hjóna.
Grínistinn Jerry Seinfeld er
hugmyndasmiðurinn á bak við
þættina en kynnir og yfirdómari
er grínistinn Tom Papa. Sér-
fræðingarnir að þessu sinni eru
þau Tracy Morgan, Susie Essman
og Regis Philbin.
17:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
18:05 How To Look Good Naked -
Sexy Over 60 (1:1) (e) Gok Wan
heldur áfram að brjóta múra
útlitsdýrkunar en í þessum
þætti beinir hann sjónum sínum
að konum sem komnar eru yfir
sextugt og kennir þeim allt um
viðhorf til líkama síns.
18:55 America‘s Funniest Home
Videos (32:50) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:20 Rules of Engagement (2:13)
(e) Bandarísk gamansería um
skrautlegan vinahóp. Audrey
endar á spítala eftir að hún og
Jeff ákveða að skipta um pláss
í rúminu.
19:45 Will & Grace (7:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
20:10 Life Unexpected - NÝTT (1:13)
Bandarísk þáttaröð sem notið
hefur mikilla vinsælda. Cate og
Ryan snúa aftur úr brúðkaups-
ferð sinni á meðan Lux og Bug
þurfa að ákveða hvert samband
þeirra stefnir.
20:55 Friday Night Lights (3:13)
21:45 The Bridge (10:13)
22:35 Dexter (3:12) (e) Fimmta
þáttaröðin um dagfarsprúða
morðingjann Dexter Morgan
sem drepur bara þá sem eiga
það skilið. Dexter reynir að finna
barnfóstru svo að hann hafi
tíma fyrir „áhugamál“ sitt. Debra
þolir ekki nýliðann sem hún er
að vinna mér og Quinn heldur
að Trinity sé ekki ábyrgur fyrir
morðinu á eiginkonu Dexters.
23:25 The Borgias (2:9) (e)
00:15 Psych (8:16) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð um ungan mann
með einstaka athyglisgáfu sem
þykist vera skyggn og aðstoðar
lögregluna við að leysa flókin
sakamál. Shawn og Gus aðstoða
mann sem heldur að hann sé
breytist í varúlf á nóttinni og
myrði fólk. Shawn kemst þó
fljótt að því að ekki er allt sem
sýnist.
01:00 Will & Grace (7:24) (e) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
01:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Undankeppni EM U21 (Ísland
- Noregur)
18:00 Undankeppni EM U21 (Ísland
- Noregur)
19:50 Undankeppni EM (England -
Wales)
21:35 Undankeppni EM (Danmörk -
Noregur)
23:20 Noregur - Ísland (Undankeppni EM)
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 7. september
H
austdagskráin í
bandarísku sjónvarpi
er að hefjast en þá er
eins og alltaf keppst
um bestu nýju þættina. Fox-
sjónvarpsstöðin ætlar sér
heldur betur að rústa þeirri
keppni með þáttunum Terra
Nova en sjaldan hafa sjón-
varpsþættir fengið meiri pen-
inga til að spila úr.
Um er að ræða framtíðar-
trylli sem Steven Spielberg
framleiðir. Árið 2149 er ekki
líft lengur fyrir fólk á jörðinni
og byggja því vísindamenn
tímavél sem flytur fólk aftur
um 85 milljón ár. Þar er byggð
nýlendan Terra Nova en það
sem ekki var reiknað með er
að hún er á miðju svæðis þar
sem kjötétandi risaeðlur lifa.
Nánast hver einn og ein-
asti miðill sem fylgist með
bandarísku sjónvarpi hefur
valið Terra Nova sem „þætt-
ina sem þú verður að fylgjast
með“. Miðað við þá umfjöll-
un sem þeir hafa fengið og
væntinga sem til þáttanna eru
gerðar er eins gott að hann
kolfalli ekki.
Terra Nova verða sýndir á
Stöð 2 í vetur.
Þátta í framleiðslu Stevens Spielberg beðið með eftirvæntingu:
Mikil pressa á Terra Nova
Krossgátan
Þjálfarinn
dv.is/gulapressan
Sigurvegun Ólafs Ragnars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
horfið einnig ílátið megin staflana
hærra
-----------
líkams-
hluta
gómaða
sæmd
bein
skriðdýrið
hest
plagað
komast snös
klukka
sperra
beita
------------
hrekkur
strákapör
------------
bergmála
hvað?
snurðu
gjóta
-----------
smurða
mykja
Átján eyja
klasi.
19:30 The Doctors (107:175)
20:15 Gilmore Girls (6:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Bones (23:23)
22:35 Come Fly With Me (4:6)
23:05 Entourage (10:12)
23:35 Talk Show With Spike
Feresten (13:22)
00:20 Gilmore Girls (6:22)
01:05 The Doctors (107:175)
01:50 Fréttir Stöðvar 2
02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova
TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 Deutsche Bank ChampionshiP
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Deutsche Bank Championship
(2:4) Úrslitakeppnin í PGA móta-
röðinni er æsispennandi. Mótið
sem hefst á föstudegi og lýkur á
mánudegi vegna almenns frídags
vestanhafs hefur verið haldið
frá árinu 2003. Charley Hoffman
sigraði á síðasta ári en kylfingurinn
frá Fiji eyjum, Vijay Singh hefur
verið sigursæll á mótinu
15:45 Ryder Cup Official Film 1997
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (32:45)
19:45 THE PLAYERS Official Film 2011
20:40 Champions Tour - HighlightS
21:35 Inside the PGA Tour (35:42)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (32:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Sigmundur
Davíð Gunnlaugsson formaður
framsóknarflokksins
20:30 Veiðisumarið Laxinn farinn að
taka haustlit,en Jökla ennþá tær
21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg
snjall og skemmtilegur í kokka-
mennsku
21:30 Gunnar Dal Jón Kristinn við fót-
skör meistarans 2.þáttur
ÍNN
08:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
10:00 Liar Liar
12:00 Lína Langsokkur
14:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
16:00 Liar Liar
18:00 Lína Langsokkur
20:00 The X-Files: I Want to Believe
22:00 Taken (Tekin) Hörkuspennendi
mynd með Liam Neeson í
hlutverki fyrrum leyniþjónustu-
manns sem þarf nú að nota alla
sína þekkingu og reynslu til þess
að bjarga dóttur sinni úr klóm
mannræningja.
00:00 Men in Black
02:00 Brothers of the Head
04:00 Taken
06:00 Just Married
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
18:15 Bolton - Man. City
20:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:00 Football Legends (Charlton)
21:30 Ensku mörkin - neðri deildir
22:00 Sunnudagsmessan
23:15 Liverpool - Bolton Útsending frá
leik Liverpool og Bolton Wande-
rers í ensku úrvalsdeildinni.