Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 5

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 5
Formál i. Avant-propos. Skýrslur þær, sem hjer birtast, eru að mestu leyti í sama sniði sem undanfarið. Þó eru töflurnar IV og V breyttar að því leyti, að vöruílutningunum er ekki skift eftir sýslum, lieldur eftir kauptúnum, og að nú er upplýst um viðskiftamagn bvers kauptúns við útlönd (tafla VI). Aftur á móti hefur ekki þótt taka því að tilfæra hjer í skýrslunum, hvernig vörur, sem ekki hafa náð 10 þús. kr., hafa skiftst niður á kauptúnin, og er þeim því slept úr töílu IV og V. Ennfremur hefur hjer í fyrsta sinn verið tekin upp tafla um toll- tekjurnar og hvernig þær skiflast á einstakar vörutegundir (tafla VII). Aftur á móli hefur verið feld i burtu taflan um uppskipaðar og út- skipaðar vörur. Skýrslurnar um þetta hafa æfinlega verið mjög ófull- komnar og alls ekki farið batnandi. Þólti því ekki tiltækilegt að gera úr þeim neitt yfirlit. Skipakomuskýrslurnar fylgja ekki með verslunarskýrslunum í þetta sinn. Er í ráði, að þær komi út sjerstakar fyrir íleiri ár í senn. Hagstofa íslands, í desember 1915. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.