Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 21
Verslunarskýrslur 1913
1!)*
1013 1010
Trjáviður allskonar... .. 887 pús. kr. 629 þús. kr.
Sement . 195 — — 91 — —
Þakjárn . 167 — — 161 — —
Farfi . 79 — - 96 — —
Hækkunin á sementinu og líkl. að nokkru á trjáviðnum slafar
af leiðrjeltingum við samanburð við vörutollsreikningana (sbr. lils. ).
Til annars iðnaðar og landbúnaðar telst til, að innllutt
hafi verið fyrir 1 milj. 180 þús. kr. árið 1913. Árið 1909 nam inn-
flutningur á vörum þeim, sem þar til eru taldar, ekki neina tæpl. ’/s
milj. kr. Vörur þær, sem lijer eru taldar, eru harla margskonar og
sundurleitar. Mest munar um járnvörurnar, sem taldar eru í einu
lagi. Af þeim var flult inn fyrir 485 þús. kr. áiið 1913. I5ar næsl
kemur skinn og leður, sem ílutt var inn fyrir 147 þús. kr. Af vör-
um, sem eingöngu eða aðallega ganga til landbúnaðarins, kveður
mest að skepnufóðri, og því næsl að gaddavír. Innflutningnr af þessu
hvorutveggja hefur aukist mjög mikið síðari árin, svo sem eftirfar-
andi yfirlit sýnir:
Skepnuíóður Gaddnvir
1909.. 14 þús. kr.
1910 . 68 - - 17 — -
1911 . 78 — - 28 — —
1912 . 96 — — 48 — —
1913 . 133 — — 64 —
var innfiutningur af vörum þessuin
móli, en meri árin þar á undan. Innflutningur á skilvindum hefur
líka sifelt verið að aukasl síðustu árin eða síðan 1908. það ár voru
ekki fluttar inn nema læpl. 100 skilvindur, þar sem aflur á móti á
árunum 1904 og 1905 voru llultar nál. 600 hvort árið. 1909 voru
flultar 121, 1910: 279, 1911: 377, 1912: 445 og 1913: 517. Um
slálluvjelar er fyrst gelið í verslunarskýrslunum 1911, það ár voru
llultar inn 30 sláltuvjelar, 1912 bættust við 48 og 1913 38.
Ti) sjáfarútvegs aðallega liafa árið 1913 verið flultar inn
vörur fyrir 2 milj. 153 þús. kr. auk kolanna og steinolinnnar, sem
gengur til fiskiúlvegsins. Af vörum þeim, sem lijer eru taldar, er
saltið langþyngst á mctunum. Af salti hefur fiust inn síðari árin það
sem hjer segir:
1909 455 þús. kr
1910 ... 22 800 — 482
1911 ... 34 200 — 606
1912 ... 37 600 833 — —
1913 ... 43 000 — 1 049 — —
Á þessum 5 árum hefur innllulningur á salti hjerumbil tvöfaldast.