Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 15
Verslunarskýrslur 1913
13
landið og verður ekki talið landsmönnum til tekna. Hversu miklum
lilula af andvirði úlíluttu vörunnar þetta nemur mun ekki auðvelt
að ákveða með neinni vissu, enda verður ekki tilrauu gerð til þess
hjer. Auk þessa eru fleiri alriði, sem ekki koma í ljós í skýrslunum
um aðtlullar og lUfluttar vörur, en hafa þó áhrif á greiðslujöfnuðinn
milli íslands og úllanda, svo sem fje það er útlendir ferðamenn
ej'ða hjer, sala á forða til úllendra skipa hjer við land, ágóði inn-
lendra umhoðsmanna, vexlir af erlendum verðbrjefum o. 11. og hins-
vegar arður af erlendum verslunum og öðrum erlendum atvinnu-
fyrirtækjum líjer á landi, vextir af erlendum skuldum o. 0. Af þessu
er auðsælt, að oigi nægir að hera að eins saman verðmagn aðfluttu
vörunnar lil þess að sjá hvort Iandið safnar skuldum við önnur
lönd eða eignast kröfur á þau.
III. Aðfluttar vörutegundir.
Imporlalion des marchandises.
II. tafla (hls. 4—13) sýuir hve mikið hefur flust lil laiidsins af
hverri vörulegund árið 1913. Er vörunum eins og að undanförnu
skift í ílokka eftir notkun þeirra, og raðað á sama hált sem í sið-
uslu skýrslum. Eðlilegast væri að flokka vörurnar eftir eðli þeirra og
uppruna, en það er þó ekki gert að þessu sinni, því að niðurröðun-
in á verslunarskýrslueyðuhlöðunum er öll miðuð við nolkun var-
anna. Koma þá sumstaðar allsundurleilar vörur, sem notaðar eru
á svipaðan hált, undir sama liðinn og verða þar ekki aðgreindar.
Að vísu verður ílokkunin eflir notluininni heldur ekki fyllilega ná-
kvæm því að ofl er sama varan noluð margvislega og gctur þá verið
álitamál, hvar helst heri að lelja hana. Pannig eru t. d. kol noluð
hæði til upphilunar á hýbýlum manna og lil rekslurs skipa og
vinnuvjela. Þau er því ýmist framleiðsluvara eða til persónulegrar
notkunar.
1. tatla (hls. 14*) er yíirlit yfir skiflingu á aðflullum vörum eflir
notkun þeirra fnnm síðustu árin eða síðan farið var að telja inn-
fluttu vöruna með innkaupsverði að viðhætlum flulningskostnaði. I
töflunni er jafnframt sýnt, hvc miklum hluta af hundraði hver flokk-
ur nemur af rerðupphæð allrar aðflullrar vöru livert árið. Taflan
sýnir, að vöxlurinn á verðmagni aðfluttu vörunnar hefur verið lang-
mestur á framleiðsluvörunum, svo að þær nema nú orðið tillölulega