Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 26

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 26
24 Verslunarskýrslur 1913 6% af aðfhiUu vörunni 1913. Síðan 1909 hafa þessi Iönd skift um sæti, því að þá konm l01/2% á Noreg, en eklci nema 6% á Þýskaland. Af úlílullu vörunum er mest selt til Danmerkur, 39% árið 1913. Þar næst kemur Brelland með 17%. Koma þá 56% af útíluttu vörunni á þessi tvö lönd. Næst þeim ganga Spánn, Noregur og Italía, er hvert um sig tóku við 10—12% af úliluttu vörunni 1913. 5. tafla. Viðskiftin við einstök lönd 1910—13. L’échange avec les pays étrangers 1910—13. Beinar lölur (1000 kr.) Cliiffres réels Hlutfa’lstölur Cliiffres proportionnels A. Aðfluttar vörur 1910 1911 1912 1913 1910 1911 1012 1913 Importation Danmörk, Danemark 4 870 6 143 5 806 6 300 43 o 43.5 -37.S 38.o Bretland, Grande fíretagne.. 3 675 4 759 5 468 5 837 32.5 33.7 35.g 34.9 Noregur, Noruége Svíþjóð, Suéde 1 041 856 870 1 017 9.2 6.i 5.7 6.1 185 336 408 585 1.6 2.1 2.7 3.5 Þýskaland, Allemagne 1 046 1 300 1 503 1599 9.2 9.2 9.8 96 Önnur lönd, autres pags 506 729 1 292 1 320 4.5 5.1 8.4 7.9 Samtals, tolal.. 11 323 14123 15 347 16 718 100.o lOO.o lOO.o 100.o B. Útfluttar vörur Exportation Danmörk, Danemark 4 759 5 259 6 367 7 404 33.o 33.5 38.5 38.7 Brelland, Grande Bretagne.. 2 609 2 616 3 243 3 312 18.i 16.7 19.6 17 3 Norcgur, Noruéqc 1 252 1 056 947 2 216 8.7 6.7 5.7 11.6 Svíþjóð, Suéde 725 702 1 100 613 5.o 4.5 66 3.2 Þýskaland, Allemagne 23 5 30 252 0.2 O.o 0.2 1.3 Spánn, Espagne 3 000 3 534 3 132 2 349 20.8 22.5 18.o 12.3 Ítalía, Ilalie 1 207 1 549 980 1869 8.1 9.0 5.9 9 8 Önnur lönd, autres pags .... 831 970 759 1 113 5.! 6.2 4.G 5.8 SamtaD, total.. 14 406 15 691 16 558 19 128 lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o Á 5. tötlu sjest, að miklu meira er flult inn til íslands írá Bretlandi og Þýskalandi heldur en hjeðan er flutt út til þessara landa. Aðflultar vörur frá Danmörku vega hjerumbil upp á móti útílullum vörum þangað; slundum er aðflutta varan nokkru hærri, en stundum sú útílulla. Aftur á móti er meira flutt út til Noregs, Spánar og Ítalíu heldur en aðtlutt er frá þessum löndum. Á töílu I—III (bls. 2 -19) sjest, hvaða vörur það eru, sem fluttust til hvers lands og frá liverju landi fyrir sig árið 1913. Aðfluttar vörur frá Danmörku námu 6.< milj. kr. Hjerumbil helm- ingurinu þar af voru matvörur og munaðarvörur. Af einstökum vöru-

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.