Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Side 13
Verslunarskýrslur 1J13 1 r Samkvæmt [>vi, sem hjer hefur verið skj’ii, hefur verð aðllultr- ar og úlflultrar vöru numið því, sein lijer segir, árin 1895—1908: Aöílutt, importation Útsöluverð Aællað vcrö á isl. liöfu Úillutt Aðllult ofi úlílutt samtals Auprixdeventc Auprixd'achal(calcúlc) Exportalion Imp. -1- lixp. 1000 ltr. 1000 kr. 1000 ltr. 1000 kr. 1 2 3 2+3 1895 6 887 5 202 7210 12412 189(1 7 859 5 959 0 634 12 593 1897 7 974 6 047 6 073 12 119 1898 7 201 5 457 5 999 11 456 1899 7711 5 841 7 302 13 203 1900 6 528 9 000 15 528 1901 9 734 7 405 9136 16 541 1902 10 366 7 907 10147 18 054 1903 10 795 8 226 10 207 18 433 1904 11093 8 441 9 877 18318 1905 13 795 10 503 12 752 23 265 1906 15 457 11 747 13 499 25 246 1907 17 681 13 479 15 426 28 905 1908 14 801 11 232 12 075 23 307 Verslunarviðskiftin við úllönd metin lil peninga liafa verið meiri árið 1913 heldur en nokkurt undanfarið ár. Námu þau alls (aðllutt og útflult), 35.8 milj. kr. Er það tæpl. 4 milj. kr. meira heldur en næsta ár á undan, 1912. A siðari árum hefur viðskifta- viðskiflaveltan við úllönd verið minst árið 1909. Siðan hefur hún altaf aukist ár frá ári, komst 1911 upp yfir það, sem hún hafði vcrið mest áður (1907) og hefur svo vaxið cnn mcir síðan og er 1913 orðin yfir 50% rneiri lieldur cn hún var 1909. Af aukningu viðskiftavellunnar frá 1912 lil 1913 fellur 1.4 milj. kr. á aðflullu vöruna, en 2,o milj. á úlfluttu vöruna. Aukningin á verðmagni aðflullu vörunnar stafar ekki af hækkun á vöruverði. Að vísu hefur vcrð á kolum, salti og trjávið verið hærra 1913 hcld- ur en árið á undan, en aflur á móti hefur verð á kornvörum, slein- olíu o. 11. verið lægra og vegur það þar upp á móli. Aukningin á vcrðmagninu ælli þá eingöngu að slafa af aukningu á aðflutningunum. En þar við er það að athuga, að árið 1913 gengu vörutollslögin í gildi, og hefur því fyrst á því ári verið unt að bera skýrslurnar un> aðllullai kornvörur, sleinolíu, semcnt, kol, salt og trjávið saman \ið tollreikningana, en sá samanhurður hefur leill til þess, að bætl hefur verið við skýrslurnar 1913 nál. l’/^ milj. kr. virði af þessum vöruin eða heldur meiru en öll aukningin á veiðmagni aðfiullu vörunnar nemur miðað við árin á undan. Ef skýrslurnar um þcssar vörur liafa ekki verið belri 1912 lieldur en 1913, þá hverfur í rauninni

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.