Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 34

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 34
32 Vcralunarskýrslur 1013 um þeim, sem fengið hafa vörurnar lánaðar, og ættu þær því að hverfa, ef allar innieignir væru dregnar trá aðalupphæð skuldanna. Að vísu hcfur orðið vart við nokkurn misskilning hjá sunium þeim, er skýrslur þessar gefa, t. d. munu sum hlutafjelög og samvinnu- fjelög hafa talið alt hlulafjeð eða stofnfjeð innieign viðskiftamanna, sem eigi á að vera, vegna þess að lijer er aðeins að ræða um skuldir, sem stafa af verslunarviðskiftum. En ætla má samt, að skýrslurnar sjeu nokkurn veginn áreiðanlegar yfirleitt það sem þær ná. Þó er ekki ólíklegt, að sumt af skuldum þessum muni aðeins vera til á pappirnum, vera fyrnt eða gersamlega ófáanlegt og einskis virði, en aftur á móti mun lika vera lil töluvert af verslunarskulduin við verslanir, sem sjálíar eru undir lok liðnar, ýmist tii innheimtu hjá málaílutningsmönnum eða í eign einstakra manna, og slíkar skuldir eru ekki taldar lijer, því að ógerningur er að hafa uppi á þeim. Samkvæmt skýrslunum hafa skuldir manna við og inneignir í verslunum numið þeim upphæðum, sem hjer fara á eftir, árin 1910 — 13 : Skuldir Skuldir Innieign umfram innieign 1910.... 1 017. pús. kr. 4 250 pús. kr. 1911 .... ... 5 631 — — 1 084 — — 4 547 — — 1912.... ... 6 652 — — 1 138 — — 5514 — — 1913.... ...6 548 - - 1 496 — — 5 052 — — Hvernig vershinarskuldirnar skiftust niður á kauptúnin árið 1913 sjest á töflu IX (bls. 61 — 62). Þegar innieignir eru dregnar frá skuldunum kemur á Reykjavík......... 1145 pús. kr. eða 23°/o - hina kaupstaðina 4. 1 567 — — — 31— - verslunarstaðina.... 2 340 — — — 46— Samtals 5 052 pús. kr. eða 100°/o Rúmlega helmingurinn af öllum verslunarskuldunum slafar frá kaupslöðunum 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.