Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Blaðsíða 24
22 Verslunnrslíýrslur 1913 Síldarútilutningurinn, sem útilutningsgjald hefur verið greill af, liefur verið siðan um aldamót svo sem hjer segir: 1901 .... ... 4 208 þús. kg 739 þús. kr, 1902.... ... 4 320 — 835 1903.... — 444 _ _ 1904.... ... 6 280 — — 1 104 _ 1905.... ... 9 117 — — 1 634 _ 1900 .... ... 18231 -- — 3 079 1907 .... ...19 336 ‘ 3 061 1908 .... ...15 866 — — 2 259 _ 1909 .... ... 16 694 — — 1 999 1910.... ...13 474 — — 1 608 — 1911 .... ... 10 488 - — 1 294 1912.... ...11 909 - — 1 897 1913.... ...18 517 — — 2 532 Síldarútílutningurinn var 1913 meira en ferfaldur á við það sem liann var 1901, og aðeins árið 1907 heíur hann verið nokkru meiri. A siðustu árum er einnig töluvert farið að flytjast út af síld- arlj'si. Þess var fyrst gelið í verslunarskýrslunum 1911. Pá var lalið útflutt af þvi 581 þús. kg fyrir 164 þús. kr., en 1912 var útilntning- urinn kominn upp í 1 (>25 þús. kg fvrir rúml. 1 milj. kr., 1913 var aftur minna flutt út af því, 938 þús. kg fyrir tæp 200 þús. kr. Meiri hlulinn af þessum sildarútflutningi er ekki eign íslendinga heldur út- lendinga, einkum Norðmanna, sem slunda veiðar fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja þar aflann á land. Pó mun hluttaka Islendinga í veiðum þessum heldur fara vaxandi. H valafurðir.nar, sem alhnikið hefur verið útflult af á undan- förnum árum, hafa allar vcrið eign úllendinga, sem rekið hafa hvala- veiðar hjer við land. En nú eru þær að leggjasl niður. Arið 1907 voru útílnttar hvalafurðir fyrir rúml. 2 milj. kr., en síðan hefur úl- flutningurinn farið minkandi og var árið 1913 kominn niður í 230 þúsund krónur. Landbúnaðarafurðir voru flullar út árið 1901 fyrir l.o milj. kr., en árið 1913 nam úlflutningur þeirra 5 2 milj. kr. eða náiægl þrcfaldri upphæðinni Irá 1901. UlHulningurinn liefur skifst þannig síðustu árin (í þús. kr.): Lifandi lxjöt, smjör, Gærur, skinn skepnur íeili 0. 11. Ull og íiúöir 1904 .... 449 704 948 231 1905 781 1 346 340 1906 .... 384 792 1 458 502 1907 .... 363 1 116 1 213 512
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.